Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 11
Kimmtudagur 15. april 1976 TÍMINN 11 Mikilsverður þáttur i æfingunni er að ferðast um óbyggðir. Hér er gengið á skiðum. FLUGBJÖRGUNARSVEITIN i Reykjavik leitar oft i Tindafjöll norðan Fljótshliðar til æfinga. Svæðið þar er ákjósanlegt til sliks, þvi landslag er f jölbreytt og tilvalið til að glima við fvrir þá seni þurfa að bregða fljótt við og athafna sig við björgun á sliiðum sem aldrei er hægt að segja fyrir- Iram hvar verða. Slys gera ekki lioð á undan sér og enginn veit við hvaða aðsta’ður björgunarmenn þurfa að vinna er slys ber að höndum og þvi er nauðsynlegt að kunna að br'egða við hinum erfiðustu aðstæðum er þörl kret ur. F\ rstu daga aprilmánaðar foru llugbjörgunarsveitarmonn til æf- ingii i Tindafjöll og eru meðlylgj- andi m\ ndir teknar þá. I.eilað að maniii i liinn. Ingvar \ aldimarsMiii. Iiirmaðiir Kluglijiirg- unarsv eitarinnar. kennir níliðum aðferð \ ið að leita að iiiiimiiim. sem uralnir eru i liimi. Stiing er slungið i sn j(iiiiii og l iinia memi er lyrirstaða \ erður t\rir og bera að þekkja livort maðiir eða jiirð eru l\rir. Aðferðin er sii sama og l\ rr meir \ ar notiið til að leita að le i liiiin. jm---------------------------► ■ • ■ Manni bjargað úr gili með böndum Klugbjörgunarsveitin á Skála i TindafjöIIum. Aö loknum erfiðum de hvildin kærkomin og láta menn timann liöa við spil og spjall áður gengið er til náða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.