Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 22

Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Fimmtudagur 15. april 1976. Fimmtudagur 15. aprí I 1976 DAC Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 16.-22. apríl er i Háa- leitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það apotek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Tannlæknaþjónustan Skirdagur 14. april milli kl. 14 og 15. Föstudagurinn langi 15. april milli kl. 14 og 15. Laugardagur 17. aprfl milli kl. 17 og 18. Páskadagur 18. april milli kl. 14 og 15. 2. páskadagur 19. april milli kl. 14 og 15. Ilafnaríjörður — Garðabær: Nætur og belgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. I.æknar: Reykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags. ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. ■ Kvöld- og- næturvakt: K1 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. lleimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kopavogs Apótek er opið ö!l kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavfk- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Lögregla og slökkvilió Reykjavik: Lögreglan sir.li 11166. slökkvilið og sjúkrabif- reið. simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Halnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið sfmi 31100. Biianatilkynningar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafn- arfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveiluhilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Rilanavakt borgarstofnana. Simi 2731 1 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Kirkjan l.augarneskirkja. Skirdagur: Messa kl. 2 Altaris- ganga Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 Páskadagur: Messa kl. 8 árd. Annar páskadagur: Messa kl. 10.30 Ferming, altarisg. Sr. Garðar Svavarsson. Hómkirkjan Skirdagur: Messa kl. 11, altarisganga. Sr. Þórir Stephen- sen. Samkoma kl. 8.30. Bræörafélag Dómkirkjunnar. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11 Sr. Óskar J. Þorláksson dóm- prófastur: Messa kl. 2 án prédikunar. Sr. Þórir ■Stephensen. Páskadagur: Hátiðarmessa kl. 8 f.h. Sr. Þórir Stephensen. Hátiðarmessa kl. 11 f.h. Sr. Oskar J. Þorláksson, dómpróf. Annar í Páskum: Fermingar- messa kl. 11 Sr. Þórir Stephen- sen. Fermingarmessa kl. 2, Sr. Óskar J. Þorláksson dómprófastur (altarisganga). Bústaöakirkja Skirdagur: Messa kl. 8.30 s.d. Altarisganga Sr. Þórir Stephen- sen Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 22 Páskadagur:Guðsþjónusta kl. 8 árd. Manuela Wiesler leikur á flautu. Slðdegisguðsþjónusta kl. 2 Annar Páskadagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 f.h. Altarisganga miðviku- dagskvöld kl. 8.30. Sr. ólafur Skúlason. Asprestakall Skirdagur: Guðsþjónusta að Norðurbrún 1 kl. 2 siðd. Páskadagur: Hátiðarguðs- þjónusta kl. 2 i Laugar- neskirkju. Sr. Grimur Grims- son. Arbæjarprestakall Skirdagur: Guðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 8.30 s.d. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta i Arbæjarskóla kl. 2 Páskadagur: Hátiðarguðs- þjónusta i Arbæjarskóla kl. 8 árd. Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónusta i Ar- bæjarkirkju kl. 10.30 árd. og kl. 1.30 siðd. Altarisganga. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Háteigskirkja Skirdagur: Altarisganga skir- dagskvöld kl. 8.30. Sr. Jón Þor- varöarson. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 Sr. Arngrimur Jónsson Páskadagur: Messa kl. 8 árd. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2 Sr. Jón Þorvarðarson Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 2 Sr. Jón Þorvarðarson Ujálpræðishcrinn Skirdag kl. 20.30: Getsemane- samkoma Föstudaginn langa kl. 20.30 Golgatasamkoma Páskadag kl. 20.30: Hátlðar- samkoma. Páskafórn. Annar páskadag kl. 11.: Helgunarsamkoma, kl. 20.30. Lofgjörðarsamkoma. Offursti Margit og Frithjof Mollerin frá Noregi tala á samkomu á páskadag og 2. páskadag. Neskirkja Skirdagur: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Altarisganga. Gunnlaugur Jónsson stud. theol. prédikar. Kór óldutúnsskóla syngur. Sr. Guðmundur Óskar ólafsson. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 2 e.h. Sr. Frank M. Halldórsson. Páskadagur: Hátiðarguðs- þjónusta ki 8 árd. Sr. Guð- mundur Óskar ólafsson. Barna- samkoma kl. 2e.h. Sr. Frank M. Halldórsson. 2. páskadagur: Fermingar- messa kl. 11 f.h. Sóknarprestarnir. Guðs- þjónusta kl. 2e.h. Skirnarguðs- þjónusta kl. 3.15 e.h. Sr. Frank M. Halldórssori. Flladelfiukirkjan Hátiðarsamkomur Skirdagurkl. 14: Safnaöarsam- koma, ræðumaður Guðmundur Markússon. Kl. 20. Almenn samkoma, ræöumaður Asgrim- ur Stefánsson frá Siglufirði og Daniel Jónasson söngkennari. Föstudagurinn langi kl. 20: Ræðumaður Einar J. Gislason og fl. Laugardagur fyrir páska: Mið- nætursamkoma kl. 22 Auðunn Blöndal og fl. Páskadagurkl. 20: Ræðumaður Tryggvi Eiriksson og Friðrik Schram. Annan páskadag kl. 20: Hall- grímur Guðmannsson og fl. Fjölbreyttur söngur og hljóð- færaleikur. Einsöngvari Svavar Guðmundsson Hallgrimskirkja Sklrdagur kl. 5: Tónleikar Kirkjukórs Hallgrimskirkju. Garðar Cortes og nemendur Söngskólans og félagar úr Sin- fóniuhljómsveit Rvlkur aðstoða ásamt Páli Kr. Pálssyni, Stjóm- andi Páll Halldórsson. Að tón- leikum loknum, um kl. 5,30 er guðsþjónusta (altarisganga) prestarnir. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11: Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2: Fr. Ragnheiður Guömundsdóttir syngur ein- söng, Karl Sigurbjörnsson. Páskadagur: Hátiðarmessa kl. 8 árd. Karl Sigurbjörnsson Hátíðarmessa kl. 11. Ragnar Fjalar Lárusson. Annar páskadagur: Messa kl. 10,30. Ferming altarisganga Messakl. 1,30 Ferming, altaris- ganga. prestarnir V Kársnesprestakall Skirdagur: Messa I Kópavogs- kirkju kl. 2 (altarisganga) Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta I Kópavogskirkju kl. 2 Páskadagur: Hátiðarguðs- þjónusta I Kópavogskirkju kl. 8 árd. Guðsþjónusta á Kópavogs- hæli kl. 3,30. Annar páskadagur: Barnasam- koma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Fermingarguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 10,30 árd. Sr. Arni Pálsson. Langholtskirkja Sklrdagur: Altarisganga kl. 20:30 Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl 2. sr. Árelius Nielsson Páskadagur: Hátlðaguðs- þjónusta kl. 8 sra Árelius Niels- son Hátiðaguösþjónusta kl. 2 Sra Sig. Haukur Guðjónsson. Annar dagur páska.: Ferming kl. 10:30, ferming kl. 13:30. Sóknarnefndin. Breiöholtsprestakall Föstudaginn langa: Messa i Breiðholtsskóla kl. 14. Páskadag: Hátiðarmessa i Breiðholtsskóla kl. 14 2. páskadag: Fermingarmessa i Bústaðakirkju kl. 13.30. Altaris- ganga. Séra Lárus Halldórsson. Kirkja óbáðasafnaðarins Föstudagurinn langi: Messa kl. 5 siðd. Páskadagur: Hátiðarmessa kl. 1 að morgni. Sr. Emil Björns- 3on. Fríkirkjan i Revkjavik Skirdagur: Messa og altaris- ganga kl. 2. Föstudagurinn langi: Messa kl. Páskadagur: Messa kl. 8 f.h. Messa kl. 2 2. páskadagur, barnasamkoma kl. 10.30, Guðni Gunnarsson. Fermingarmcssa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson Lágafcllskirkja Skirdagur: Guðsþjónusta kl. 2. Altarisganga. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Bjarni Sigurðsson. Mosfellskirkja Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 2. Sr. Bjarni Sigurðsson. Scltjarnarnessókn Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis i félagsheimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. Digranesprestakall Skirdagur: Guðsþjónusta i Kópavogskirk ju kl. 20,30. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 11 f.h. Páskadagur: Hátiðarguðsþjón- j usta i Kópavogskirkju kl. 2 s.d. Annar páskadagur: Guðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 2 s.d. Ferming. Séra Þorbergurj Kristjánsson. 2194 Lárétt 1. Auðlindir. 6. Heppni. 8. Hnöttur. 10. Vond. 12. Væl. 13. Samtenging. 14. Svefnhljóð. 16. Fléttuðu. 17. Stafur. 19. Lina. Lóðrétt 2. Fiskur. 3. Leyfist. 4. Land- námsmaður. 5. Grænmeti. 7. Dýr. 9. Tryllt. 11. Hrós. 15. Dreg úr. 16. Gruni. 18. Eins. Ráðning á gátu No. 2193 Lárétt 1. Hótun. 6. Sér. 8. Lóa. 10. Tem. 12. Ok. 13. Tá. 14. TUV, 16. Far. 17. tra. 19. Ákall. Lóðrétt 2. Ósa. 3. Té. 4. Urt. 5. Flott. 7. Smári.9. Óku. ll.Eta. 15. Vik. 16. Fal. 18. Ra. Frikirkjan Hafnarfirði Föstudagurinn langi: Föstu- vaka kl. 20.30. Helgistund, sam- leikur á celló og orgel, upplestur úr bundnu og óbundnu máli. Páskadagur: Hátiðarguðsþjón- usta kl. 8 árdegis. 2. páskadagur: Guðsþjónusta kl. 2 siðdegis. Ferming, altaris- ganga. Safnaðarprestur. Hafnarfjarðarkirkja Skirdagur: Altarisganga kl. 20.30 Föstudagurinn langi: Messa kl. 14 Páskadagsmorgun: Hátíðar- messa kl. 8 Bessastaðakirkja Páskadag: Hátlðarmessa kl. 10 Sólvangur Skirdagur: Altarisganga kl. 16 2. Páskadag: Messa kl. 13 Ég Garðar Þorsteinsson hefi allar messurnar Keflavikurkirkja Skirdagur:Altarisganga kl. 8,30 siðdegis. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 2 siðd. Pskadagur: Hátiðarguðsþjón- usta kl. 8 árd. og 2 siðd. 2 páskadagur. Barnamessa kl. 11 árd. Sr. Ólafur Oddur Jóns- son. Eyrarbakkakirkja Skirdagur: Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 árd. Föstudagurinn langi: Almenn guðsþjónusta kl. 12 árd. Páskadagur: Helgistund kl. 8 árd. Almenn guðsþjónusta kl. 5 siðd. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja Föstudagurinn langi: Almenn guðsþjónusta kl. 5 siðd. Páskadagur: Almenn guðsþjón- usta kl. 2 siðd. 2. páskadagur: Barnaguðsþjón- usta kl. 10,30 árd. Sóknarprest- ur. Gaulverjabæjarkirkja Föstudagurinn langi: Almenn guðsþjónusta kl. 9 siðdegis. 2. páskadagur: Almenn guðs- þjónusta kl. 2 siðd. Sóknarprest- ur. Hveragerðisprestakall Skirdagur: Messa i Hvera- gerðiskirkju ki. 11. Ferming. Altarisganga. Messa i Kot- strandarkirkju kl. 2. Ferming, altarisganga. Sóknarprestur. Föstudagurinn langi: Messa i Þorlákshöfn kl. 2. Sóknarprest- ur. Páskadagur: Messa i kápellu N.L.F.t. páskadagsmorgun kl. P. Messa i Hveragerðiskirkju kl. 11. Messa i Strandarkirkju kl. 2. Sóknarprestur. 2. páskadagur: Barnamessa i Hveragerðiskirkju kl. 11. Sóknarprestur. .............. Bergþórshvolsprestakall Páskadagur, hátiðarguðsþjón- usta i Kristskirkju kl. 2. 2. I páskum hátiðarguðsþjón- usta i Akureyjarkirkju kl. 2. Séra Páll Pálsson. Siglufjarðarkirkja Skirdagur: Skirdagskvöld kl. 20,30 messa. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. Páskadagur: Messa kl. 8 ár- degis. Guðsþjónusta i sjúkra- húsinu kl. 10 f.h. Sumardagurinn, fyrsti: Skáta- messa kl. 11. Félagslíf Stuttar gönguferðir um pásk- ana. Skirdagur: kl. 13,00 Straums- vík — Hvassahraun. Farar- stjóri Grétar Eiríksson. Föstudagurinn langi: kl. 13,00 Búrfellsgjá — Búrfell. Farar- stjóri Hjálmar Guðmundsson. Laugardagur: kL 13,00 Skála- fell á Hellisheiði. Fararstjóri Tómas Einarsson. Páskadagur: kl. 13,00 Undir- hlíðar — Kaldársel. Farar- stjóri Hjálmar Guðmundsson. Annar i páskum: kl. 13,00 Grótta — Suðurnes. Farar- stjóri Tómas Einarsson. Brottför i allar ferðirnar kl. 13.00 frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Fargjald greitt við bilana. Notið páska- friið til gönguferða. Ferðafélag islands. ÚTIVISTARFERÐIR Sklrdagur 15/4 kl. 13. Arnar- nipur — R júpnadalur, létt ganga. Fararstjóri Friðrik Danielsson. Föstudagurinn langi 16/4 kl. 13. Fjöruganga við Skerja- fjörð, skoðuð gömul setlög. Fararstjóri Einar Þ. Guðjón- sen. Laugardagurinn 17/4 kl. 13. Kræklingafjara og steinafjara við Hvalfjörð. Kræklingur matreiddur á staðnum. Fararstjóri Friðrik Sigur- björnsson. Páskadagur 18/4 kl. 13. Æsu- staðafjall — Helgafell, létt fjallganga. Fararstjóri Einar Guðjónsen. Mánudagurinn 19/4 kl. 13. Búrfellsgjá — Búrfell, upptök Hafnarfjarðarhrauna. Fararstj. Friðrik Danielsson. Brottför i allar ferðirnar er frá B.S.l. að vestanverðu. Útivist. +-------------------- Hjartkæri maðurinn minn Óttar Reynisson lézt af slysförum 12. april. Fyrir hönd vandamanna Geirlaug Björnsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.