Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 24

Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 24
24 TÍMINN Fimmtudagur 15. april 1976. A FLOTTA FRA ASTINNI Eftir Rona Randall 33 Hafði hún ekkert stolt, hugsaði hann með fyrirlitingu. Hvers vegna hagaði hún sér svona núna, etir að hafa leikið hlutverkið svo vel í fyrra sinnið? Hann hafði auga með henni í næsta hléi líka eins og hann hafði átt von á, reyndi hún að vekja athygli Brents á sér þegar hópurinn fór aftur fram í salinn. Allt í lagi, hugsaði Mark reiður. Látum hana elta hann! Látum hana verða að athlægi fyrir þennan mann! Hann reyndi að horfa ekki á hana, en augu hans vildu ekki sleppa henni. Hann sá að hún gekk til Brents með sígarettu, sem enginn eldur var í, leit upp á hann og tók að tala við hann. Mark sneri sér snögglega undan. Myra haf ði ekki tekið ef tir því og sagði áköf: — Ég hef verið að reyna að seg ja f áein orð við þig, Brent. . . Hann var kurteis, en á varðbergi. Hún brosti og hélt áf ram: — Það sem ég ætla að segja, er ekkert leiðinlegt fyrirþig. Það er ekki um okkur. . . hún hikaðiog byrjaði aftur. En Brent vildi ekki einu sinni koma til móts við hana og sneri sér við til að tala við hin, sem voru komin til þeirra. Hún vissi ekki, að Brent var blátt áfram hræddur og það að sjá hana, gerði hann öryggislausan og honum geðjaðist ekki að þeirri tilfinningu. Það var betra að reyna að forðast hana, hugsaði hann. Það var hringt inn á siðasta þátt og Estelle sagði: — Komið nú, öll saman! Myra greip í handlegg Brents. — Brent — gerðu það! hvíslaði hún. — Ég verð að tala við þig, það er áríðandi! Heyrðu mig, sagði hann. — Við höfum ekkert að tala um lengur. Fyndist þér ekki betra að við reyndum að forðast hvort annað? — Þú skilur ekki! Ef þú bara vildir lofa mér að út- skýra.. . ég er búin að reyna að ná tali af þér f allt kvöld . Hún þagnaði snögglega. Yfir öxl Brents mætti hún augum Marks. Hann stóð svolítið afsíðis og virti hana fyrir sér, einkennilegur á svipinn, næstum með fyrirlitningu og hún roðnaði. Það var greinilegt hvað hann hugsaði. Hann hélt, að hún væri að eltast við Brent, reyna að vinna hann aftur, grátbiðja hann að koma aftur til hennar! Og hann fyrirleit hana fyrir það! Að Mark skyldi halda þetta, gerði hana mállausa og hún stóð beinstíf. En Mark snéri sér að Estelle, sagði nokkur orð við hana, en yfirgaf síðan Öperuna í hasti. 15. kafli. Ef lafði Lowell undraðist það að f rændi hennar yfirgaf félagsskapinn og Öperuna svo snögglega, lét hún það ekki í Ijós. Þetta var ekki f fyrsta sinn, sem slíkt gerðist, jaf nvel þótt hún héldi, að í þetta sinn væri það aðeins af-. sökun til að komast burt, að hann þyrfti að líta eftir sjúklingi á sjúkrahúsinu. En burtu frá hverju eða hverjum? I hálfmyrkrinu renndi hún augunum yf ir gestina og þau námu staðar við Myru... stúlkan sat grafkyrr og starði eins og blind á sviðið. Augu hennar fylgdu ekki þokkafullum hreyfing- um Giselle. Lafði Lowell virti hana rannsakandi fyrir sér. Vanga- svipur hennar var hrífandi og húðin fullkomin. Já, hún var sannarl. aðlaðandi stúlka, hugsaði Estelle ánægð. En það var ekki aðeins útlitið. Persónuleiki hennar var hlýlegur, hún var f áskiptin og hlédræg — en þó ekki eins og þegar hún kom fyrst að St. Georges. Var það París, sem haf t haf ði áhrif á hana — eða eitthvað annað? Hún hafði verið f góðu skapi allt kvöldið, hugsaði Estelle, en nú var andlitið sviplaust og allur Ijómi horf- inn af því. Þa ð var eins og hún berðist við að vera róleg og áhugi Estelle jókst. Eitthvað hlaut að hafa valdið þessari breytingu, hugsaði hún... En það eina, sem gerzt haf ði að ráði, var að Mark haf ði yf irgef ið staðinn... Hjarta Estelle tók að berjast hraðar. Gat verið að þau tvö hefðu áhuga á hvoru öðru? Haf ði eitthvað gerzt milli þeirra, sem ekkert hinna hafði tekið eftir? Ef Myra átti á einhvern hátt sök á þvi að Mark f lýði, var sannarlega von! Estelle beindi athygli sinni aftur að sviðinu. Venetia dansaði betur en nokkru sinni. Það var eins og hún legði allt hjarta sitt og alla sál sína í dansinn — já, hún var al- veg frábær í kvöld. Fyrir hvern var hún að dansa? Unn- usta sinn? Estelle hélt ekki. Hún hafði tekið eftir áhuga Venetiu á Mark þegar þau höf ðu verið kynnt og mundi að það var Venetia sjálf, sem lagði áherzlu á að hann sæi hana í bezta hlutverki hennar. Og Venetia var kona, sem gerði sitt bezta til að fá það, sem hún hafði áhuga á. Já, Estelle var sannfærð um að hún var að dansa fyrir Mark núna og hvernig brygðist hún þá við því að hann hafði farið, áður en sýningunni lauk? Estelle komst brátt að því. I íbuðarmiklum búningsherbergjum dansmeyjar- innar virti hún Venetiu vandlega fyrir sér. Stúlkan var [ Mtíðan þeir hafa V t>eir höfðu Ming.'li sterkan foringja til þangað til honuml að trúa á, geta . þeir allt! var steypt af stóli 'Hvað eruð þið að reyna að gera? Hóta mér? Þið komið einneftir annan hingað? Þið fáið enga peninga! Einn eftir annan? For inginn sendi\ mig hann vill peninga, hálfa milljón! •J IWH 1 I Fimmtudagur 15. april Skirdagur 8.00 Létt morgunlög. (8.10 Fréttir og veðurfregnir). 8.45 Morgunstund barn- anna: Eyvindur Eiriksson heldur áfram lestri sögunn- ar „Safnaranna” eftir Mary Norton (20). 9.00Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Þættir úr „Matteusarpassiunni” eftir Johann Sebastian Bach. Irmgard Seefried, Hertha Töpper, Ernst Hafliger, Kieth Engen og Dietrich Fischer-Dieskau syngja með Bach-kórnum og hljómsveitinni i Miinchen. Stjórnandi: Karl Richter. b. Hörpukonsert i g-moll eftir Elias Parish-Alvars. Nica- nor Zabaleta og Spænska rikishljómsveitin leika, Rafael de Burgos stjórnar. c. Sinfónia nr. 4 i B-dúr op. 60 eftir Ludwig van Beet- hoven. Columbiu-hljóm- sveitin leikur. Hljóm- sveitarstj.: Bruno Walter. 11.00 Messa i Hveragerðis- kirkju. Prestur: Séra Tómas Guðmundsson. Organleikari: Ólafur Sigur- jónsson. Kirkjukór Hvera- gerðis- og ölfussókna syng- ur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.25 Höfundur fyrstu sálma- bókar Norðmanna Séra Sigurjón Guðjónsson fyrr- um prófastur flytur erindi um Magnus Brostrup Land- stad. 15.00 Miðdegistónleikar. Rúss- neski pianóleikarinn Evegenij Moglievský leikur verk eftir Schumann, Ravel og Prokofjeff. 16.15 Veður- fregnir. Fréttir. 16.25 „Vandræði meðhjálpar- ans”, Smásaga eftir Björn Egilsson frá Sveinsstöðum ArniTryggvason leikari les. 16.40 Barnatimi: Agústa Björnsdóttir stjórnar.Kaup- staðir á Islandi: Vest-> mannaeyjar. Arni Gunnars- son les sögulegt ágrip, sem Magnús Magnússon fyrrv. bæjarstjóri tók saman. Við- tal við Friðrik Jesson for- stöðumann náttúrugripa- safns Vestmannaey ja. Bátsferð um eyjarnar i fylgd Asa i Bæ. Leikin og sungin nokkur þekkt Eyja- lög. 17.40 Miðaftanstónleikar a. Évgenij Nesterenko syngur lög eftir Michael Glinka. Évgenij Shenderevitsj leik- ur á pianó. b. Henryk Szer- yng og Michael Isadora leika á fiðlu og pianó Sónötu i D-dúr eftir Jean Marie Le- clair og Stutta sónötu eftir Manuel Ponce. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Lesið i vikunni.Haraldur Ólafsson talar um bækur og viðburði liðandi stundar. 19.50 islenzk tónlist a. Fimm stykki fyrir pianó eftir Haf- liða Hallgrimsson. Halldór Haraldsson leikur. b. Trió fyrir óbó, klarinettu og horn eftir JónNordal. Kristján Þ. Stephensen, Sigurður I. Snorrason og Stefán Þ. Stephensen leika. 20.05 Leikrit: „Dagbók ðnnu Frank”, Leikgerð Frances Goodrichs og Alberts Hacketts. Þýðandi: Sveinn Vikingur. Leikstjóri: Bald- vin Halldórsson. Persónur og leikendur: Ollo Frank: Jón Sigurbjörnsson. Frú Frank: Jóhanna Norðfjörð. Anna: Vilhelmina Haralds- dóttir. Margrét: Helga Stephensen. Vaan Daan: Erlingur Gislason. Frú Daan: Bryndis Pétursdótt-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.