Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 27

Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 27
TÍMINN Kimmtudagur 15. april 197(i. 27 Hafnarbíó: Ljónið Sögulegar kvikmyndir eiga sér jafnan nokkuð tryggan aödáenda- hóp, sem lætur slik afsprengi kvikmyndaiðnaðarins vart fram hjá sér fara, þótt aðrar kvik- myndir vekji litla athygli sumra þeirra. Þessi hópur mun nú um pásk- ana finna nokkuö við sitt hæfi i Hafnarbiói, sem ákveöið hefur að taka til sýninga kvikmyndina Lion in winter, eða Ljón i vetrar- ham, eins og islenzkun nafnsins hljómar. Kvikmynd þessi gerist i Eng- landi árið 1183 og fjallar um stjómmála- og fjölskylduróstur umhverfis hásæti Hinriks II Eng- landskonungs. Hann hefur boðað til fjölskyldufundar, til að ákveða hver skuli erfa konungstignina að honum látnum, og innan hópsins rikir djúpstæður ágreiningur um það atriði. Atökin um erfðirnar standa aðallega milli Hinriks og eigin- Elliott Gould og George Segal i hlutverkum sinum I California Split. í vetrarbáoiiigi Eiginkonan hefnir sin fyrir afskiptaleysi mannsins með þvl að taka einn þræla hans sem friðil. u konu hans, Eleanor, en þau hafa slitið samvistum. Hinrik vill láta yngri son þeirra erfa rikið, en Eleanor heldur fram rétti þess elzta, og árangurinn verður hörð orráhrlð milli þeirra, bæöi stjórn- málaleg og persónuleg. Kvikmynd þessi er oröin nokk- uðgömul, framleidd árið 1969, en þrátt fyrir það ætti hún að vera allathyglisverð. A sinum tima hlaut hún þrjú Oskarsverölaun, auk þess sem kvikmyndagagn- rýnendur i New York kusu hana beztu mynd ársins. Leikstjóri myndarinnar er Anthony Harvey og aöalhlutverk eru i höndum Peter O’Toole, sem þvl miöur sést allt of sjaldan á tjaldinu, og Katharine Hepburn, sem raunar hlaut Óskar fyrir meöferð sina á hlutverki Elea- nore. Meðal annarra leikara eru Jane Merrow, Anthony Hopkins og John Castle. Katharine Hepburn og Peter O’Toole i hlutverkum slnum. SK".4?iVt*c-•sifc! - mjggw .t®' A' • 1 '"" fc f"‘c" $ * Mm ............nrmH 1. : •fppí' uísSfTV' fÉjfefP . -/íÍ 3ptf if ■Srfír'tríSÍéí Í ■ Byssukjafturinn blasir við enda byssan eitt þarfasta hjálpargagn „böðla” leyniþjónustunnar. Hóskólabíó: Callan Háskólabió heldur upp á páskana með sýningu leyniþjón- ustu og njósnamyndar, sem nefnist Callan. Kvikmynd þessi fjallar um mann, sem um eitt skeiö var einn frægasti félagi þeirrar sveitar brezku leyniþjónustunnar, sem sér um upprætingu óæskilegra borgara, en hefur verið settur i önnur verkefni vegna þess ósóma að hafa látiö samvizku ná tökum á sér. Maöur þessi, David Callan, er þó kallaöur til starfa á ný, þegar mikiö liggur viö, og fenginn til að ráða niðurlögum kaupsýslu- manns nokkurs, Þjóðverja, sem á samvizkunni hefur mörg sprengjutilræöi og hryðjuverk. Að sjálfsögöu tekur Callan að sér verkiö, en kemst siöar aö þvi að ýmislegt gruggugt felst I af- stöðu leyniþjónustunnar til þess. Upp frá þvi viröist mynd þessi falla i venjubundinn farveg, með tilræðum og gagntilræðum, þar sem Callan er ekki aðeins að vinna fyrir brezku leyni- þjónustuna, heldur og að berjast við aöra útsendara hennar. Þvi er þaö, að þótt ætlð sé vafasamt að dæma fyrirfram, þá virðist mynd þessi ógn svipuð tugum annarra leyniþjónustu- og njósnamynda sem hér hafa verið sýndar. Þaö þarf þó ekki að vera galli, þar sem aödáendur slikra mynda láta sig það oft litlu skipta, þótt þeir hafi séð þetta allt áður. Leikstjóri Callan er Don Sharp, og helztu hlutverk eru I höndum Edward Woodward, Eric Porter, Carl Mohner, Catherine Schell og fleiri. tUMAJa&rniaSM&œmSMlvK ’Hfltky1 g LV.' JLL'-ZS'Zr^T - - - Tónabíó: Páskamvnd Tónabiós að þessu sinni verðúr söngvamynci. sem byggð er á sögu Mark Twain um strákinn Tom Sawyer Svo sem ílestir munu vita. þar se.m sagan hefur um iangt a.ra- bil verið með vinsælustu barna- og ungiingasögum. Ijallar hún um ævintýri þeirra félaga Tom Sawyer og Stikilsberja-Finns. Þeir áttu heima i smábænum Hannibatd við Mississippi-fljót á fvrri hluta nitjándu bröliuðu margt mis; ■ vinsælt. Þeir féiagar flækjas.t ín: ■ i - kyns dularfulla atburði :■ ■•':.! annars morð. og.verð.m hörgull á ævintýrum þeirra. Með hlutverk Tom Sav. . : •••: John Whitaker, en Stikilsherja- Kinn leikur Jeff East. Hkitverk Pollv frænku Toms er i hiindum -ter i. en meöal annarra söngvara -- i kvik- u Warren Oales. . Lucille Benson og : ■: k st iórn annaðist I)on ■ en framleiðandi er \rthur l’- Jaeobs. Tonlist og söngvar i myndinni eru sanulir af Hichard B. Sherman og Robert B. Sherman. en þeir sáu einnig um gorð handrits að henni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.