Alþýðublaðið - 07.08.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.08.1922, Blaðsíða 1
Takið eftir. Beztu tegund af hveiti seljum við fyrir aðeins 35 aura */* kíló. Kaupfélagið. á húsum (einnig húaum í söiíðuœ), innsmhúsmunum, verzlunarvörum og allskonar lausafé annast SlghvatUP BJaráason banka- stjóri, Atntmannsstíg 2. — Skrifstoíutími kl. 10 —12 og 5—6. Sfðari villan verri. t gær fór okkur hr. kaupm. Steingrimi Torfssyai nokkur o ð f milli vtðvíkjandi grain er stlluð srsr til hasss í Alþýðubiaðinu 29. i. m. undir fyrirsögainni .Stór jfelt hneyksli*. Spur®i hann mig tivort eg hefðí samið þá grein, lcvað eg það ekki vera, sem satt er, en hinsvegar lét eg hann íylli tega á mér skilja að eg væri greinarhöfundí mjög samþykkur. fagði hann þá að eg mundi fljót tega skifta um skoðun er eg hefði Icsið Aiþýðublaðið þann dag Nú ies eg Aiþýðublaðlð og i þv< er grein eftlr fer. Steingr Torfa son, og greiaina las eg með at hygH, en eftir að hafa lesið hana, komst eg, — þvf miður, Stein grfmur minn, — að þeirri niður stöðu, að sfðari villan þín er arg ari hinni fyrri, þ. e. að betur væri sú grein heíði aldrei verið rituð. Svona Ht eg nú á það. Þá ætla eg að taka til athog unar grein hr. Steingríms sem raunar er ekki annað en vand ræða afsakanir; Kka ofur eðlilegt. Hr. Stcingr. segir að höf. grein- arinnar .Stórfelt hneyksii“ hafi „tæplega* haft rétt til gagnvart öðrum bræðrum sfnum, að einkenaa ritsmfðiea með orðinu Templar. En finst þér, Steiagrfm- ur, að þú hafir meiri rétt til þess að beita Templar f Fylliiega haíði hapn létt til þess að vfta þig íyrir að hafa svikið göfugt dreng- sksparheit gaguvart hugsjón og lögum reglunnar. A^aiefni greiuarinnar segir þú, Steingr, sé rciðiicstur yfir þér, en fiast þér það óeðiíiegt þó góður Goodtempiar fyliist réttlátri reiði lyfir þróður isfnuru er sækir mn að fá að sejia áfeagi rnóti forboði þeirra hugsjóna er hsnn hefir há tfðlega svarið að fylgja, og óeðii legt finst þér að hann-steuli telja þig réttrækan úr reglunni, en hvers virði eru þeir saean, sem vega á' rnetaskálum hugsjónir og fimm aurai1 Litia afsökun tel eg það Steingrímur þó ailir bæjarfulltrú arnir, sem tempiarar eru, hefðu korrJð og mælat til þess að þú hefðir á hendi útsölu Spánarvfn- anna; þsð réttlætir ekki f minsta máta málstað þinn, — frekar tcl eg það óvirða ekki einungis þig heldur og Ifka hina tvo háttvirtu templara, sem þú segir að hafi eggjað þig til þessara stórræða. Að umboðsmaður Stórtemplars hafi verið þessari umsókn þinni samþykkur á eg bígt með að trúa; hefi eg reynt hann betri templar en það og hygnati mann, hinsvegar hefi eg enga ástæðu til að fejijda að þú Steingr. farir með ratigt; síður ea 3vo Annars fer nú Ifklega að verða hver gullhúf an upp af annari hvað þetta snert ir. Goodtempiar sækir um vfn sölu; væri það þá nokkuð vitlaui ara þó Goodtempiarastúkurnar sæktu utn vínsölu og hefðu hana á hcndi? Hafa bara .hausavíxl" á biutunum; breyta stúkunum f vfnsöiufélög I Hvað aegir þú um það Stcingrímur? En svo eg snú mér þá aftur að grein þinni og afsökunum, hvern- ig farið þið að réttlæta þett» at hæfi fyrir stórstúkunni, og fyrir regiusystkiuum ykkar um ait Iand? Skyldu rnargir Ifta á þetta mál frá likri hiið og þið? Reynslan sker úr þvf og tfmlnn ieiðir það í ljós. Hafnarfirði 2 ágúst 1922. Agúst Jöhannesson. Morgunblaðsð flytur á laugar- daginn grein, undir fyrirsögninni .Einokun", og byrjar greinarhöf undurinn að spyrja hvort ekki sé ástæða tii að orðið einokun láti illa f eyrum hvers einasta lsiend- ings. Það er ekki ósennilegt að þessi tilgáta sé rétt hjá höf. En þegar þessari fyrstu máis- grein er slept, þá fara að fækka sannleikskornin f grefninni, sem ijósiega sést á eitirfarandi klausu: >S«mt er þvf svo varið, að þjóðin sefur og sættir sig við, að þröngvað íé upp á hana einokun, uadir einu eða öðrju yfirskini*. Það er ekki gott að sjá, við hvað greiuarhöf. á þarna, ef ekki kæmi sfðar skýring þar aem sést að átt er v ð hina íslenzku rfkfs- veizlun. Það cr merkilegt að þessum skriffinuum Morgunblaðsins steuii get| dottið það í hug, að þeir geti talið fólki trú um að rfbis verzlunin sem uú starfar sé að nokkru leiti ilk gömiu einokunar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.