Alþýðublaðið - 07.08.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.08.1922, Blaðsíða 1
vðublaðið 'Grefi.Ö tí.t af .JLl|>ý©iifIol£loiií.iii 193» ,. Mlsudaginn 7 ágúst. • 178 töiabfað ....,.,T...n...,li, . y)uiii)Hiyi ">?~-æ^""-5?^Byu»j« ^T Q 1/ 1 fl öffír Beztu tegund af hveiti seljum 1 dlí I U U i 111 1 við fyrir aðeins 35 aura 7« kíló. Kaupfélagið. ílarS vilhn verrt :'• t gær fór okkur hr. kaupm. Steingrími Torfasyni nokkur O'ð f milii viðvikjandi grein er stíluð ^rsr til hasss í Alþýðubiaðinu 29. I;. «a. undir fyrirsögninni »Stór feit hmeyksli". Spurði hann mig '•¦'ijvort eg heíði samið þá grein, kvað eg það ekki vera, sem satt «r, en hinsvegar iét eg hann fylli icga á i»ér skllja að eg væri . greinarhöfundi rojög samþykkur. '£5agði hann þá að eg roundi fljot j|ega skifta um skpðun er eg hefði ícsið Alþýðublaðið þann dag ; Nú les eg Alþýðublaðið og i þvi er grein éftir fcr,- Steingr Torfa sors, og grdaina las eg með at iygli, en eftir að hafa iesið tuna, kornst eg, — því miður, Stein- grfmur minn, — að þeirri niður stöðu, að síðari villan þín er arg ari hinni fyrri, þ. e. að betur væri sú grein hefði aldrei verið rituð. Svona Ht eg nú á það. Þá ætla eg að taka til athug nnar greln hr. Steingríms sem raunar er ekki annað en vand xæða afsakacir; Iflca ofur eðlilegt. Hr. Steingr. segir að höf. grein- arinnar .Stórfelt hneykali" hsfi „tæplega" haft rétt til gagnvart öðrutn bræðrum sínum, að einkenaa ritsmíðiaa með orðinu Templar. En finst þér, Steiagrfm ur, að þa hafir meiú rétt til þess að heita Templar? Fyllilega hafði tatm rétt til þess að víta þig íyrir að hafa svikið göfugt dreng- sksparheit gsiguyart hugsjón pg lögum reglunnar. A'alefni greinarinnar segir þú, 'Steingr, »é reiðilcstur yfir þér, en "ficssj; þ$r það Öeðlilegt þó góður •Goodtemplar íyllitt réttlátri reiði :yfir þjróður sínuna er sækir mn -f ð fá að sejja áíengi móti fprboði Brunabótatrygglngar á húsum (einnig hú&um í smíðum), innanhúsmunum, verzlunarvörum og allskonar lausafé annast SighvatUP Bjaráason banka stjóri, Amtmannsstfg 2. — Skrifsíoftttínii kl. 10—12 og 5—ft. þeirra hugsjóna er hann hefir há tiðlega svarið sð fylgja, pg ósðli legt finst þér að hann..skuli teljja þig réttrækan úr reglunni, en hvers vlrði eru þeir menh, sem vega £ metaskálutn hugsjórtir og fimm auraí Litla afsökun tel eg það Steingrímur þó allir bæjarfulltrú arnir, sem templaiar eru, hefðu korr.ið og mælat til þess að þú hefðir á hendi útsölu Spánarvín- anna; það réttlætir ekki f minsta máta málstað þinn, — frekar tel eg það óvirða ekki einungis þig heldur og Ifka hina tvo háttvirtu templai a, sem þú segir að hafi eggjað þig til þessara stórræða. Að umboðsmaður Stórtemplars hafi verið þessari umsókn þinni samþykkur á ég bígt með að trúa; hefi eg reynt hann betri templar en það og hygnari mann, hinsvegar hefi eg enga ástæðu til að fejfld* afl þ,ú Stejngr. farir peð rang,t; síður ea sso Annars fer nú líklega að verða itver gullhöf an upp af annari hvað þ&tta snert ir. Goodtemplar sækir um vfa sölu; væri það þá nokkuð vitfaui ara þó , Goodtemplarastúkurnar sæktu um vínsölu og hefðu hana | hendií Hafs bara .hausavi^cl* á ^lutunum; breyta stoknnuœ í vínsölufélög I Hvað segJr þú um Jþað Stcingrimur? En svo eg snú mér þá aftur að grein þlnni qg afsökunum, hvern- ig Jfarið þið að réttlæts þetta at hæfi fyrlr stómtúkunni, og fyrir fcglusystkinum ykkar um alt land? Skyidu niargir Ifta á þettarnál frá likri hlið og þið? Reynslan sker úr þvf og tfminn leiðir það í Ij^s. ' Hafnarfirði 2 ágost 1922. . Ágúst Jöharmesson. \n (C Morgunblaðið flytur á laugar- daginn grein, undir fyrirsögninni „Einokua", pg byrjar greinarhöf undurinn að spyrja hvort ekki sé ástæða til að orðið einokun láti illa f eyrum hvers einasta fslend- ings. Það er ekki ósennllegt að þessi tijgáta sé rétt hjjá böf. En þegar þessari fyrstu májs- grein er slept, þá fara að fækka sannjeikskomin í greininni, sem ljóslega sést á eitirfarandi klausu: >Samt er þvf svo varið, að þjóðin sefur og sættlr sig við, að þröngvað sé upp á hana einokuu, undir einu eða öðru yfirskini*. Það er ekki gott að sjí, við |va9 greinarböí- # Þ»íb»« ef ekki kæmi sfðar skýiiog þar aem sést að átt er v ð hina fslenzku ríkis- veizlun. Það er merkilegt að þessum skriffinnum Morgunblaðsins skuii ge,ta dottið það í hug, að þeir geti talið fólki trú »m að ríkií vr-rzluairi sem nú starfar sé að aokkru Ieiti Uk gömlu einokunar*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.