Tíminn - 04.05.1976, Blaðsíða 9

Tíminn - 04.05.1976, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 4. mal 1976. TÍMINN Myntsýningin á Akureyri MYNTSAFNARAFÉLAG Islands hélt myntsýningu á Akureyri dagana 30. april til 2. mai sl. Þar var meðal annars minnzt þess, að fimmtán ár eru liðin frá þvi fyrsta manninum var skotið út i geiminn, 12. april 1961. Þessa atburðar var minnzt með útstillingu á rússneskum og bandariskum minnispeningum, sem gefnir hafa verið út i sam- bandi við könnun geimsins. A þessum fimmtán árum, sem liðin eru, hafa orðið stórstigar framfarir á sviði geimvisinda með ótal gervihnöttum, sem endurkasta sendingum um allan heim, einnig með stórum til- raunastöðvum á jörðu og lang- drægum ferilsstöðvum, öflugri eldflaugum og þyngri geimför- um, sem send hafa verið til fjar- lægra hnatta og fært hafa okkur ómetanlegar upplýsingar um sól- ina, um lög lofthvolfsins, þétt- leika geimsins, geislasvæðioglif alheimsins. „Hinn mikli fugl mun hefja flug sitt á baki hins mikla fugls, og gera allan heiminn agndofa, og frægð hans mun fylla allar bækur og varpa ljóma á hreiðrið, þar sem hann fæddist." Leonardo da Vinci 1505. Geimöld. 4. október 1957, hlustuðu mill- jónir manna um heim allan með undrun og stolti á tifandi raf- eindarödd, sem snerist um jörðu á 96 minútna fresti. Þetta var sovézka geimtunglið Sputnik I. 3. nóvember 1957, senda Sovét- rikin lifandifarþega i gervitungli, Sputnik II. Ut á umferðarbraut umhverfis jörðu. Innanborðs var tikin Læka, sem lézt i geimferð- inni. I ágúst 1960, skutu Sovétmenn Sputnik V. á loft með Strelku og Belku innanborðs, þessar tvær tlkur fóru 18 hringi umhverfis jörðu og lentu heilu og höldnu á landi I Sovétrikjunum og varð ekki meint af. 1 marzmánuði 1961, var svo tveim öðrum tikum skotið út i geiminn, sitt i hvoru geimfari og lentu þær báðar heilu og höldnu á landi eins og ekkert hefði i skor- izt, og nú verða þáttaskil. Mannaferðir Sovétrikjanna út i geiminn hófust með frábæru af- reki 12. aprll 1961. Juri Gagarin varð fyrstur manna til að fara út i geiminn með sovezka geimfarinu Vostok I. og var Júri Gagarin eina klukkustund og 48 minútur á leiðinni, eina hringferð umhverfis jörðu og lenti heilu og höldnu skammt frá sovézku samyrkju- búi. 4 mánuðum slðar setti Her- mann Titov nýtt met með þvi að fljúga 17 hringi umhverfis jörðu. Næstu afrek Sovétmanna voru jafnvel enn glæsilegri. I ágúst 1962, fóru þeir félagar Andrian Nikolajev I Vostok III. og Pavel Papovitsj i Vostok IV. á loft með eins dags millibili og hringsóluðu þeir samtimis umhverfis jörðu i 70 klst. Þegar Nikolajev hafði far- ið 64 umferðir og Papovitsj 48, lentu þeir báðir heilu og hóldnu vr>eð 6 minútria millibili. önnur tvö sovézk geimför flugu samtimis I júnl 1963, og var annar geimfarinn konan Valentina Teresjkova, hún flaug 49 hringi I VostokVI. og var þar með fyrsta konan sem kom út fyrir segulsvið jarðar. t Vostok V. yar Valery Bykovsky og setti nýtt með með 82 hringferðum umhverfis jörðu. Bæði lentu geimförin heilu og höldnu á landi, eins og sovézku geimförin gerðu jafnan. Valery var 5 sólarhringa á lofti, 120 klst. og treysti sér til að halda áfram, ef þörf hefði verið fyrir það. Þróun geimferða hélt áfram, RússarskutuLunuI. og II. tilsól- •ar og tungls, einnig voru send geimför og gervitungl til Venus- ar, Mars og Jupiters. Hinn 5. mal 1961, eignast Bandarikjamenn sina fyrstu geimhetju, Alan B. Shepard var skotið á loft I geimfarinu Freedom 7.483 km, út yfir Nemendur með sumarfagnao SUNNUDAGINN 25. aprll efndi Lýðháskólinn i Skálholti til sum- arfagnaðar I félagsheimili Biskupstungna, Aratungu. Þau ár, sem skólinn hefur starfað, hafa nemendur tekið okkurn þátt I félagslifi heimamanna, og var kvöldskemmtun þessi I samræmi við þá hefð, er þannig hefur skap- azt. Samkoman hófst með þvi, að skólakórinn söng nokkur lög undir stjórn Lofts Loftssonar, Breiðanesi. Þvi næst lék einn af nemendum skólans-, Gry Ek, á slaghörpu Sónötu opus 7 eftir Grieg og Nocturne i cis-moll eftir Chopin. Að þvl búnu var fluttur sjónleikurinn „Hreppsstjórinn á Hraunhamri," eftir Loft Guð- mundsson, Leikendur voru þau Asgrimur Grétar Jörundsson, Kópavogi, Hanna Jónsdóttir, Stykkishólmi, Jódis Olafsdóttir, Kópavogi, Georg Kristinn Lárus- son, Holti, önundarfirði, Bjarni Jónsson, Reykjavik, Guðmundur Arnar Guðmundsson, Kópavogi, Gunnþór Ingason, Reykjavik og Valgerður Ólafsdóttir, Sandgerði. Fjölmenni sótti kvöldvöku þessa, og þakka nemendur og kennarar gestum öllum ánægju- legar undirtektir og eftirminni- lega samverustund. (Frá Lýðháskólanum I Skálholti) GOMEX sagarblöð, fræsitennur, fræsiborar mörg önnur verkfæri með harðmálmstönnum fyrir trésmíðar. K> sími ansoDÁniviaLA-n Atlandshaf. Ég rek þessa þróun ekki öllu lengur, en vil geta þess að Bandarlkjamenn fetuðu i fót- spor Sovétmanna og voru fyrstir þjóða til að serida menn til tungls- ins. 16. júli 1969, skutu Banda- rikjamenn upp tunglfarinu Appollo 11. Innanborðs voru þrir geimfarar Neil A. Armstrong, sem varð fyrstur manna til að stiga fæti á tunglið 20. júli 1969. Með honum i ferðinni voru Edwin E. Aldrin og Michael Collins. Lit- ið spor fyrir mann, en risaspor fyrirmannkynið, er sagt að hafi verið fyrstu orð Armstrongs . á tunglinu. Geimfar peirra félaga lentiheilu og höldnu 24. júli 1969 á sjó,einsogBandarikjamenn gerðu jafnan. 1 júli 1975, hefst fyrir al- vöru samvinna Sovétmanna og Bandarikjamanna úti I geimn- um, Apollo og Soyus geimskipin eru tengd saman 17. júlí 1975. Rússar og Bandarikjamenn heimsækja hvor annan i geimskipunum og raunveruleg samvinna hefst úti i geimnum. Eins og ég gat um áður voru 15 ár liðinsiðanfyrsti maðurinn fór úti geiminn I sovézka geimfarinu Vostok I. Eitt þýðingarmesta sporið i þessum geimferðum, er að Bandarikjamenn og Sovét- menn, geta unnið friðsamlega saman úti I geimnum, þó þeim hafi ekki ennþá tekizt það á þess- um jarðarhnetti okkar. Við hér i Myntsafnarafélagi íslands erum stoltir af að fá tækifæri til að minnast eins stærsta visindaaf- reks sem mannleg viðleitni hefur unnið, þó i smáum stil sé I litlum bæ norðarlega á hnettinum. S.Sigurðsson. LAWN-BOY Garðsláttuvélar fyrliliggjandi D SIMI B1500'ARMÚLAni SERSTAKT TILBOD Blaupunkt sjónvörp ssm ætlu oð kosta kr. 92.650 soljast gegn staðgreiðslu a KR. 85.000 Afborgunorskilmolor: Verd kr. 89.500 Útborgun kr. 30.000 Eftirstöovar til 8 monoðii 'unnaiö4^eh6óon hl REYKJAVlK - AKUREYRI auk eftlr- Akranes: Vcnlnnia Hj.rg .. Borgarnes: Venlunin Sljirnan talinna BUÖardalur: Eln.r Steliiiiton UmboAs ''alreksfjdröur Bildvia Krlsljánnon °° Blldudalur: Veniun Júni Bjarnatonar ITianna Bolungarvik: Mti Fr. í:.n.¦ -.-,in. Saubarkrókur: Kaupr«lag Skagriraio|a Siglufjórður: Getur Kanndal llusavlk: Békav. Þdr. ItiMuVmr Hornafjorður: Venlualn Kriitall Vesimannaeyjar: Venlunln Stalni ¦ Selfoss: G. A. Böovarnon Keflavik: Venlunln Slapalell. Til sölu miðstöðvarketill 2 og hálfur ferm. með brennara og öll u til- heyrandi ásamt hita- kút og 1 ofni (steypt- um). Upplýsingar í síma 42154. iTimanum 11 ára drengur óskar ef tir að komast í sveit. Vanur. Sími 5-15- 85. ogfáiðbetri kartöflur og meiri uppskeru á skemmri tíma. Á undanförnum árum hafa margir kartöfluræktendur náð mjög góðum ' á árangri með notkun garðaplasts. m Sumarið 1975 gerði Rannsóknarstofnun V landbúnaðarins tilraunir með garðaplast í garðalandi Korpúlsstaða. A Niðurstaðan varð: Wt 1. Uppskeran rúmlega tvöfaldaðist. 2. Kartöflumjölvi jókst um 20%. 3. Flokkunin varð miklu betri. 4. =Vaxtartíminn styttist. GARÐAPLAST er auðvelt í notkun. Eftir að kartöflurnar hafa verið settar niður er ° nauðsynlegt að úða garðinn gegn illgresi, síðan er plastið lagt yfir beðin. í lok júní er plastið gatað (skorið í kross) svo grösin nái að vaxa uppúr. Garðaplast er framleitt af ' < Aðalútsölustaður HTÍJ UlJj SÖWIFClilG ánnp m MSSM MA Reykjanesbraut 6, sími 24366.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.