Tíminn - 04.05.1976, Qupperneq 9

Tíminn - 04.05.1976, Qupperneq 9
Þriðjudagur 4, maí 1976. TÍMINN 9 svo grosin nai að vaxa uppúr. Garðaplast er framleitt af Plastprent Aðalútsölustaður Myntsýningin á Akureyri MYNTSAFNARAFÉLAG Islands hélt myntsýningu á Akureyri dagana 30. april til 2. mai sl. Þar var meðal annars minnzt þess, að fimmtán ár eru liðin frá þvi fyrsta manninum var skotið út i geiminn, 12. april 1961. Þessa atburðar var minnzt með útstillingu á rússneskum og bandariskum minnispeningum, sem gefnir hafa verið út i sam- bandi við könnun geimsins. A þessum fimmtán árum, sem liðin eru, hafa orðið stórstigar framfarir á sviði geimvisinda með ótal gervihnöttum, sem endurkasta sendingum um allan heim, einnig með stórum til- raunastöðvum á jörðu og lang- drægum ferilsstöðvum, öflugri eldflaugum og þyngri geimför- um, sem send hafa verið til fjar- lægra hnatta og fært hafa okkur ómetanlegar upplýsingar um sól- ina, um lög lofthvolfsins, þétt- leika geimsins, geislasvæði og lif alheimsins. „Hinn mikli fugl mun hefja flug sitt á baki hins mikla fugls, og gera allan heiminn agndofa, og frægð hans mun fylla allar bækur og varpa ljóma á hreiðrið, þar sem hann fæddist.” Leonardo da Vinci 1505. Geimöld. 4. október 1957, hlustuðu mill- jónir manna um heim allan með undrun og stolti á tifandi raf- eindarödd, sem snerist um jörðu á 96 minútna fresti. Þetta var sovézka geimtunglið Sputnik I. 3. nóvember 1957, senda Sovét- rikin lifandifarþega i gervitungli, Sputnik II. út á umferðarbraut umhverfis jörðu. Innanborðs var tikin Læka, sem lézt i geimferð- inni. 1 ágúst 1960, skutu Sovétmenn Sputnik V. á loft með Strelku og Belku innanborðs, þessar tvær tikur fóru 18 hringi umhverfis jöröu og lentu heilu og höldnu á landi i Sovétrikjunum og varð ekki meint af. I marzmánuði 1961, var svo tveim öðrum tikum skotið út i geiminn, sitt i hvoru geimfari og lentu þær báðar heilu og höldnu á landi eins og ekkert hefði i skor- izt, og nú verða þáttaskil. Mannaferðir Sovétrikjanna út i geiminn hófust með frábæru af- reki 12. april 1961. Juri Gagarin varð fyrsturmanna til að fara út i geiminn með sovézka geimfarinu Vostok I. og var Júri Gagarin eina klukkustund og 48 minútur á leiðinni, eina hringferð umhverfis jörðu og lenti heilu og höldnu skammt frá sovézku samyrkju- búi. 4 mánuðum siðar setti Her- mann Titov nýtt met með þvi að fljú'ga 17 hringi umhverfis jörðu. Næstu afrek Sovétmanna voru jafnvel enn glæsilegri. I ágúst 1962, fóru þeir félagar Andrian Nikolajev i Vostok III. og Pavei Papovitsj í Vostok IV. á loft með eins dags millibili og hringsóluðu þeir samtimis umhverfis jörðu i 70 klst. Þegar Nikolajev hafði far- ið 64 umferðir og Papovitsj 48, lentu þeir báðir heilu og höldnu meó 6 minútna miliibili. önnur tvö sovézk geimför flugu samtimis i júni 1963, og var annar geimfarinn konan Valentina Teresjkova, hún flaug 49 hringi i VostokVI. og var þar með fyrsta konan sem kom út fyrir segulsvið jarðar. I Vostok V. var Valery Bykovsky og setti nýtt með með 82 hringferðum umhverfis jörðu. Bæði lentu geimförin heilu og höldnu á landi, eins og sovézku geimförin gerðu jafnan. Valery var 5 sólarhringa á lofti, 120 klst. og treysti sér til að halda áfram, ef þörf hefði verið fyrir það. Þróun geimferða hélt áfram, Rússar skutu Lunu I. og II. til sól- •ar og tungls, einnig voru send geimför og gervitungl til Venus- ar, Mars og Jupiters. Hinn 5. mai 1961, eignast Bandarikjamenn sina fyrstu geimhetju, Alan B. Shepard var skotið á loft i geimfarinu Freedom 7.483 km, út yfir Nemendur með sumarfagnað SUNNUDAGINN 25. apríl efndi Lýðháskólinn i Skálholti til sum- arfagnaðar I félagsheimili Biskupstungna, Aratungu. Þau ár, sem skólinn hefur starfað, hafa nemendur tekið okkurn þátt i félagslifi heimamanna, og var kvöldskemmtun þessi i samræmi við þá hefð, er þannig hefur skap- azt. Samkoman hófst með þvi, að skólakórinn söng nokkur lög undir stjórn Lofts Loftssonar, Breiðanesi. Þvi næst lék einn af nemendum skólans, Gry Ek, á slaghörpu Sónötu opus 7 eftir Grieg og Nocturne I cis-moll eftir Chopin. Að þvi búnu var fluttur sjónleikurinn „Hreppsstjórinn á Hraunhamri,” eftir Loft Guð- mundsson, Leikendur voru þau Asgrimur Grétar Jörundsson, Kópavogi, Hanna Jónsdóttir, Stykkishólmi, Jódis ólafsdóttir, Kópavogi, Georg Kristinn Lárus- son, Holti, önundarfirði, Bjarni Jónsson, Reykjavik, Guðmundur Arnar Guðmundsson, Kópavogi, Gunnþór Ingason, Reykjavik og Valgerður ólafsdóttir, Sandgerði. Fjölmenni sótti kvöldvöku þessa, og þakka nemendur og kennarar gestum öllum ánægju- legar undirtektir og eftirminni- lega samverustund. (Frá Lýðháskólanum i Skálholti) mörg önnur verkfæri með harðmálmstönnum fyrir trésmíðar. ÞDR!1 SÍMI Q15DO-ÁRMÚLA11 Atlandshaf. Ég rek þessa þróun ekki öllu lengur, en vil geta þess að Bandarikjamenn fetuðu i fót- spor Sovétmanna og voru fyrstir þjóða til að senda menn til tungls- ins. 16. júli 1969, skutu Banda- rikjamenn upp tunglfarinu Appollo 11. Innanborðs voru þrir geimfarar Neil A. Armstrong, sem varð fyrstur manna til að stigafæti á tunglið 20. júli 1969. Með honum I ferðinni voru Edwin E. Aldrin og Michael Collins. Lit- ið spor fyrir mann, en risaspor fyrirmannkynið, er sagt að hafi verið fyrstu orð Armstrongs á tunglinu. Geimfar þeirra félaga lentiheilu og höldnu 24. júli 1969 á sjó,eins og Bandarikjamenn gerðu jafnan. I júli 1975, hefst fyrir al- vöru samvinna Sovétmanna og Bandarikjamanna úti i geimn- um, Apollo og Soyus geimskipin eru tengd saman 17. júli 1975. Rússar og Bandarikjamenn heimsækja hvor annan i geimskipunum og raunveruleg samvinna hefst úti i geimnum. Eins og ég gat um áður voru 15 ár liðin siðan fyrsti maðurinn fór út i geiminn i sovézka geimfarinu Vostok I. Eitt þýðingarmesta sporið i þessum geimferðum, er að Bandarikjamenn og Sovét- menn, geta unnið friðsamlega saman úti i geimnum, þó þeim hafi ekki ennþá tekizt það á þess- um jarðarhnetti okkar. Við hér i Myntsafnarafélagi Islands erum stoltir af að fá tækifæri til að minnast eins stærsta visindaaf- reks sem mannleg viðleitni hefur unnið, þó i smáum stil sé I litlum bæ norðarlega á hnettinum. S.Sigurðsson. LAWN-BOY Garðsláttuvélar fyrliliggjandi ÞORf Sirvil Sn50a-ÁRMLJLA'11 SERSTAKT TILBOÐ Blaupunkt SJÓNVÖRP som aollu oð koslo kr. 92.650 sol|asl gegn stoSgroiislu d KR. 85.000 Afborgunarskilmálar: Vorð kr. 89.500 Útborgun kr. 30.000 Eftirstöðvar til 8 mánaða Blaupunkt SJÓNVÖRP Sérsfök langdraegni TóngæSi sérstök OG SVO OFANGREINT TILBOÐ uiiiiai 'Sfyqeimoi/ h.{. REYKJAVlK - AKUREYRI auk oftir- Akranes: Vrrilunin Bjarg .. Borgarnes: Vrrilunin Sljarnan talinna Buðardalur: Éinar Strlinssun umboðs t’atreksíj<>röi"’ Baldvin Kristjdnason Bildudalur: Vrrilun Jöns BJarnasonar manna Bolungarvlk: Jdn Fr. Klnarsson Sauöárkrókur Kaupfélag SkagflrMnga Siglufjorður: (irslur Kanndal HUsavik: Bdkav. Þór. Strfánssonar Hornafjörður: Vrnlunln Kristall Vestmannaeyjar Vrrilunin Stalnrs Selfoss: G. A. tiöðvarsson Keflavik: Vrrilunin Stapafrll. Til sölu miðstöðvarketill 2 og hálfur ferm. með brennara og öllu til- heyrandi ásamt hita- kút og l ofni (steypt- um). Upplýsingar í síma 42154. , Auglýsícf í Timanum 11 ára drengur óskar eftir að komast í sveit. Vanur. Sími 5-15- 85. *lotið_ GARÐAPl^ ogfáiðbetri kartöflur og meiri uppskeru á skemmri tíma. Á undanförnum árum hafa margir kartöfluræktendur náð mjög góðum árangri með notkun garðaplasts. Sumarið 1975 gerði Rannsóknarstofnun landbúnaðarins tilraunir með garðaplast garðalandi Korpúlsstaða. Niðurstaðan varð: 1. Uppskeran rúmlega tvöfaldaðist. 2. Kartöflumjölvi jókst um 20%. 3. Flokkunin varð miklu betri. 4. -Vaxtartíiginn styttist. GARÐAPLAST er auðvelt í notkun. Eftir að kartöflurnar hafa verið settar niður er ° nauðsynlegt að úða garðinn gegn illgresi, síðan er plastið lagt yfir beðin. f lok júní er ©i\a{Ð¥SiO n m&m vm Reykjanesbraut 6, sími 24366.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.