Tíminn - 04.05.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.05.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 4. maí 1976. Bragga- eða skúrahverfin, sem spretta upp með örskots- hraöa I Utjöðrum sttírborga þriðja heimsins, eru ekki aðeins grtíðrarstia fyrir farsóttir, sem ógna þeim tugum þúsunda manna, sem i þessum hverfum búa. SkUrahverfin stofna öllurn jarðarbúum i hættu, aö þvl er Colin Tudge vísindalegur rit- stjdri brezka tlmaritsins „World Medicine" ritar. Meira en 400 milljónir manna fer^ast með flugvélum á hverju ári, en það hefur I för með sér, að ban- vænt smit getur borizt frá Bom- bay til New York eða Kaup- mannahafnar á skemmri tima en sdlarhring. A sama tima og menn efna til herferða gegn velþekktum sjúk- dómum svo sem malariu og kúabólu, látum viðþróastmeðal okkar stærstu og hættulegustu grdðrarstiur smitbera, sem sagan getur um — en jafnframt eru nii til stórvirkustu hjálpar- gögnin til að breiða út smit. ¦;¦¦¦¦>.¦ f ¦-;¦:¦¦¦ :¦ .¦¦,.;¦:•¦ Flugvélarnar sjá um út- breiðsluna. Meira en 400 milljónir manna ferðast ár hvert með flugvélum og geta séð um að ný tegund smits ber- ist frá Bombay til New York á skemmri tlma en sólarhring. SkUraborgirnar, sem nU eru umhverfis flestar stórborgir þriðja heimsins eru upp- spretturnar. Kólera, taugaveiki og blóðkreppusótt geta komið upp i þessum braggahverfum og breiðzt þaðan út með flugvélum til finustu hverfanna i auðug- ustu borgum heims. Þessar skUraborgir — sem kallaðar eru favelas i Rio de Janeirs, kampongs i Jakarta, villas miserias I Buenos Aires, barong-barongs I Manilla, barricadas i Lima, bustees I Kalkútta — eru venjulega þyrpingar frumstæðra húsa úr leir eða pappaplötum með þök- um úr pálmablöðum eða báru- járni. Þótt nöfn þeirra séu ólík er þeim það sameiginlegt, að mL :¦¦¦¦¦¦¦¦-¦¦ .--.--- . .. ¦¦& ¦ .. ¦ ¦ . ¦ Skúraborgirnai ógnun vio alla heimsbyggðina þær verða til fyrir tilviljun og skipulagslaust íyrir örvæntingu þeirra, sem þær byggja. 1 þeim eru hvorki vatnsleiðslur né sktílpræsi, sem hefur I för með sér, að þar skapast smithætta, sem einn góðan veðurdag getur valdið þvl að sjúkdómar berast til virðulegra rikismannshverfa i Faris, London, Tókió eða New York Tókió eöa New York SkUraborgirnar vaxa meö ótrúlegum hraða. I lok þessa áratugar mun helmingur ibúa jarðar búa I storborgum, og ef vöxtur borga verður sá sami og ver.ið hefur, býr um helmingur jarðarbUa um aldamótin I stór- borgum meö yfir 100.000 ibúa. Þá verður mannfjöldinn orðinn tvöfaldur á við nú, eða um sjö milljarðar manns. ¦¦¦¦¦¦.-.¦y-.-^-^M^-w^ Fimmti hver i skúraborg Ólöglegir innflytjendur virð- ast nú ætla að yfirfylla margar hinna hraðvaxandi stórborga heims. Þegar I upphafi sjöunda áratugsins bjó fimmti hver Ibúi I Karachi I skúraborg. 1 Santi- ago fjtíröi hver og I Caracas þriðji hver. 1 Maracaibo I Venezuela, bjó helmingur íbú- anna I skilraborgum eða I yfir- fullum borgarhverfum, þótt hefðbundinnar tegundar væru. Og þessar tölur hækka stöðugt. Það væri nokkur bót I máli, ef hægt væri að líkja þessum hverfum við fátækrahverfin I Evrópu á öldinni sem leið — bót i máli vegna þess, að verstu fá- tækrahverfin þar hurfu með tlmanum. En samlikingin er röng. Fyrstu frumstæðu iðnaðarborgirnar i Evrópu voru liður I efnahagsþróun, sem að endingu sá fyrir þvl aö þær voru fjarlægöar. Flestar skUra- borgirnar nú eru hins vegar spegilmynd hraðfara fltítta Ur sveitunum, og eru tákn um efnahagslegan óstöðugleika. Braggahverfi þróunarlandanna eru ekki hæf til þess að skapa velmegun innanfrá. Aðeins með róttækum hreinsunum, eða meö miklu fjármagni utanfrá er hægt að stöðva hnignun þá, sem þarna blómgast. Gróðrarstiur farsótta Þessi hverfi þeirra, sem til borganna flytja, hafa oft verstu galla bæði sveitalifsins og borg- anna. Opin skólpræsi valda þvi að börn geta smitazt af orma- sjúkdómum — alveg eins og á sér staö þegar skólp er notað sem náttúrulegur áburöur á ökrunum úti á landi. En i borgunum þurrkar og hreinsar sólin ekki úrganginn. ÞarmasjUkdómar (kólera, blóðkreppusótt, taugaveiki og aörir bakterlusjUkdómar) eru pSilÍIÍ; ¦'¦ ¦ ' ' .. ' : ... :. . '¦ ¦¦¦¦¦¦:¦,¦''¦>¦-¦¦¦¦ '¦¦¦*¦¦¦¦ :¦:¦¦¦:¦:;,'¦:¦:¦:¦ ¦ :¦.¦;:;:':;:¦: :::¦:¦.¦,':¦;¦¦ 1 '-WM-f- ¦ ¦:¦••:¦:•:¦:¦¦. .¦¦¦¦¦.¦:¦¦¦:¦¦.¦¦¦:¦::::;¦::¦¦¦:::¦::¦¦:¦:¦¦¦>¦. ¦.¦¦:¦¦¦¦ :¦ ' ¦ ' ¦:-:: ' ;¦'.¦¦;.:,.¦¦.:,.,;'.;.:,.. , ; . •¦ ,; '¦¦mmmm^mm Flugvél á leiö til einnar stórborgar Vesturlanda yfír elnni skúra borginni. 3 íslendingar sigla skútu frá Bretlandi til íslands gébé Rvik. — Þrir ungir menn hafa ákveoið aö sigla á 22 feta skUtu frá Bretlandi til islands i maimánuði. Áætlað er að þeir leggi upp frá Southampton I Bret- landi 4. mai og komi til islands i lok mánaðarins. — Tilgangurinn með þessari ferð er að vekja áhuga manna hér á landi á siglingum, sem auk þess að vera mjög skemmtileg iþrótt, getur verið fristundagaman fyrir alla fjölskylduna, sagði Stefán Félagarnir þrir sem ætla að sigla á 22 feta skUtu frá Bretlandi til is- lands. Frá vinstri: Arni Friðriks- son, Axel Sölvason og Stefán Sæ- mundsson. Tímamynd: G.E.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.