Tíminn - 04.05.1976, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.05.1976, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 4. mal 1976. TÍMINN 13 r eru i útbreiddir alls staðar þar sem hreinlæti er ábótavant. And- stætt ýmsum snýkjudýrasjúk- dómum, sem berast meB skor- dýrum e&a ormum, eru þessir sjúkdómar víöar en I hitabelt- inu. Þeir sjúkdómar, sem ber- ast meö loftinu, svo sem inflú- ensa og berklar, hafa góö skil- yröi til aB ná sér niBri i yfirfull- um skúraborgunum. Og önnur veikindi, svo sem holdsveiki geta breiBzt út, vegna þess hve samneyti fólks er náiB I þessum braggahverfum. Stundum verBur þaB aBeins til hins verra, þegar reynt er aB koma á vissum grundvallar- reglum i sambandi viB heil- brigBi og þrifnaB. Útisalerni og vatnskranar, þar sem eru engin niBurföll eru vIBa I Dombay og Kalkiitta klakstöBvar moskitó- flugunnar Culex fatigans, sem ber orminn, sem veldur „ffla- veiki", sjúkdómi sem einkenn- ist af þvl aB fæturnir bólgna upp og verBa eins og blöBrur. TaliB er aB 120 milljónum manna I Indlandi stafi hætta af þessari moskitóflugu. dómar, sem berast til iBnaBar- landanna, verBi tæpast aB far- sóttum. Hreinlæti er of mikiB til aB svo verBi, og þær rottur og skordýr, sem breiBa sjúk- dómana út, eru ekki til staBar. Inflúensufaraldrar önnur mikil hætta er sú, aB þær llfverur, sem valda sjúk- dómunum, komi fram meB ný afbrigBi viB þau hagstæBu skil- yrBi, sem þeim eru búin i skiira- borgunum. Taugaveikibakterl- ur sýna stöBugt meiri mótstöBu gegn fúkkalyfjum, og lifverurn- ar sem valda vissri tegund blóB- kreppusóttar, hafa nú oft mikla mótstöBu gagnvart brenni- steinssamböndum. Influensa hefur veriB orsök ýmissa mannskæBustu farsdtta, sem geisaB hafa I heiminum — þannig dóu 20 milljónir manna 1919. Inflúensuvírusinn myndar stöBugt ný afbrigBi, sem eBlilegt ónæmi er ekki til gagnvart, og þaB er ástæBan fyrir þvl, aB næstum á hverjum vetri verBur vartstærri eBa minni inflúensu- faraldra. Hættan á afbrigðum ógnir þotualdar Ef fátækrahverfi þriBja heimsins hefBu aBeins I för meB sér vesöld Ibúa sinna, gætu ibú- ar hins vestræna heims látiB sér nægja aB hafa slæma samvizku þeirra vegna. En vegna stór- aukinnar flugumferBar og þess, aB hver einasti sjúkdómur, sem þar þrifst, getur hvenær sem er myndaB afbrigBi, sem eru miklu illkynjaBri, eru skúraborgirnar slfellt meiri ógnun viB heilbrigBi allra jarBarbúa. A ráBstefnu, sem AlheimsheilbrigBissamtök- in héldu I Kaupmannahöfn 1974 komust menn aB þeirri niBur- stöBu, aB sjúkdómar á borB viB taugaveiki, blóBkreppusótt, kóleru og örveirusjúkdómar muni berast I auknum mæli til Evrópu meB ferBafólki. Nú þeg- ar eru „flutt inn" miklu fleiri taugaveikitilfelli til Englands, en tilfellin eru sem koma upp i landinu. Fjórtán Evrópulönd skyrBu frá aB malaríu hefBi orBiB vart meBal Ibúanna 1973. SamanlagBur fjöldi þeirra sem veiktust var næstum 1500, sem voru tvöfalt fleiri tilfelli en áriB 1967. SérfræBingar segja aB sjuk- Til allrar hamingju virBast illkynjaBir sjúkdómar ekki eins auBveldlega mynda ný afbrigBi. En hin svokallaB El Tor kólera breiddist út um nær allan heim sIBast á fyrri áratug og fyrst á þessum einmitt vegna þess aB bakterlurnar gátu lifaB utan Hf- færanna I töluvert lengri tíma, en venjulegar kólerubakteriur gera. Þess vegna gátu El Tor bakteriur breiBzt út með smit- berum, sem ekkihöfBu einkenni veikinnar —fólki, semekki var&' ljóst að þaB hafði smitaB aðra. FræBilega séB geta holdsveiki, berklar og aBrir sjúkdómar einnig myndaB nýjar sjúkdóms- gerBir, sem er erfitt aB finna. ÞaB væru miklar ýkjur aB segja, aB skúraborgirnar séu eins og eldfjall, sem er aB þvl komiB aB spú banvænum sjúk- dómum yfir alla heimsbyggB- ina. En það væri llka heimsku- legt, að láta sem af þeim stafi engin hætta — hætta, sem getur veriB komin frá skuraborgum þriBja heimsins til Evrópu eBa NorBur-Ameriku á skemmri tlma en sólarhring meB þotu- flugi. Sæmundsson, framkvæmda- stjóri, en hann er einn þeirra sem fara i feröina. Hinir eru Axel Sölvason, rafvélavirki og Árni Friðriksson, skipasmiður, sem er þeirra vanastur skútusiglingum. — Við förum utan I fyrramáliB, sagBi Stefán I viBtali viB Timann á föstudagskvöldiB, en skútan verB- ur sjósett mánudaginn 3. mai. SiBan munum viB sigla meB ströndinni til Stornaway, sem verBur siBasti viBkomustaBur áBur en viB leggjum I lokaáfang- ann heim. Búumst viB viB, aB vera um tiu daga þaBan heim, en auBvitaB fer þetta allt eftir veBri. Stefán sagBi, aB Arni væri þeirra vanastur sjómaBur, en þeir hinir tveir myndu án efa sjó- ast vel á leiBinni meBfram kletta- skorinni strönd Englands til Stornaway. t skútunni er aBeins litil 6 hestafla hjálparvél, sem mest verBur notuB til aB sigla irm og út úr höfnum. ABallega verBur þvi notazt viB seglbúnaBinn. Full- komin fjarskiptatæki verBa um borB, svo þeir ættu aB geta látiB vita af sér á leiBinni. Eins og áBur segir er þetta 22 feta skúta, smiBuB fyrir þá félaga i Southampton, og er ferBin farin I því augnamiBi aB vekja áhuga fólks hér á landi á siglingum al- mennt. — ABrar þjóBir hafa hvaB eftir annáB fariB I sllkar kynning- arferBir, sagBi Stefán, og finnst okkur þvi kominn timi til aB ís- lendingar geri þaB lika. Áhrif veðurfars á landbúnaðínn Sumardagurinn fyrsti hefur öldum saman verið hátlBisdag- ur hér á landi. Islendingar hafa ætiB fagnað sumri og sól. A liBn- um öldum urðu þeir oft aB heyja harða baráttu við vetrarhriðar, kulda og myrkur, svo aB örBugt þótti aB þreyja þorrann og góuna. En á þeim dögum var lif- aB i voninni um bjart sumar og blitt: Senn kemur sumariB, sólin blessuB skin, vist batnar veBrið þá veturinn dvin. Allir Islendingar, sem komnir eru til vits og ára, þekkja mun sumars og vetrar. Sumarið er bjargræðistími. Það gefur jarB- argróðann og ávöxt hans. Þá hefur veðurfarið mikil áhrif, miklu meiri áhrif en margur hyggur. Menn þekkja þó áhrif rosans. Það er alkunnugt, hvað heyöfl- un er háð veðurfarinu um slátt- inn. Af þeim sökum getur orBið allmikill munur á heyfeng landsmanna bæði að vöxtum og gæBum frá ári til árs. Enn hefur ekki tekizt til fullnustu aB ráBa bót á þessu, þrátt fyrir miklar framfarir og tækni. Yfirleitt gera menn sér ekki fulla grein fyrir öðrum mikil- vægum þætti þessa máls, áhrif- um meðalhitans á landbúnaðinn ár hvert og um lengri tlmabil. Páll Bergþórsson veðurfræBing- ur hefur gert tilraun til að áætla þetta og styðst hann við þær niðurstöður, sem veðurathug- anir hér á landi sýna og þá þekkingu, sem veBurfræðin veitir. NiBurstaBa P.B. er á þessa leið: „Setjum 'svo, að bóndi á fimmta tug þessarar aldar hafi i búi 5 kýr og 300 f jár. TöBufalliB af túni hans er 500 hestburBir, en útheyskapur hverfandi lltill, svo sem viBast var þá orBiB. I meB- alári éta kýrnar 40 hestburBi hver en kindurnar einn kapal, skulum viB segja. Þetta var mildur áratugur, einn af þeim beztu, sem komiB hafa siBan hitamælingar hófust á Islandi. En hvaB hefBi þaB þýtt fyrir þennan bónda, ef lofthitinn hefBi aB jafnaði verið aðeins einu stigi lægri en hann var á þessu timabili? Samkvæmt at- hugun á hagskýrslum og veður- skýrslum hefði heyfengur hans af sama tuni minnkaB um 12% eBa niBur I 440 hesta á ári I staB 500. Ekki nóg meB þaB. Kýrnar hefBu þurft um 4% meira fóBur hver, mest vegna lengri gjafa- tima á vorin, Og féð hefBi þurft 12% meira hey, eftir þvi sem skýrslur um gjöf þess benda helzt til. Til aB mæta þessum breyttu aBstæBum, loftkuidanum, hefBi bóndanum veriB nauBugur einn kostur aB skera af heyjum. Þessu marki hefur hann náB meB þvi aB fækka búpeningi um einn fimmta hluta og láta sér og fjölskyldu sinni nægja afurBir af 4 kúm og 240 kindum. Ekki hefBi veriB auBvelt aB bæta sér þetta upp meB til dæmis garByrkju, þvi aB kólnun um eitt stig mundi skerBa uppskeru garBávaxta um 20%, líka samkvæmt athug- un á hagskýrslum. StarfiB á heimilinu og tilkostnaBur minnkar litt eBa ekki, heyskap- ur af sama landi og áBur er á- Hka tafsamur, þótt minna spretti, aBkeyptur áburBur jafn- vel ennþá kostnaBarsamari, þar sem búfjáráburBur er heldur minni, gegningar eru heldur léttari, en aB sumu leyti tíma- frekari. ViB þessum bónda blas- ir þvi skerBing á brúttótekjum um 20%, vegna þess aB kvika- silfriB I hitamælinum lækkaBi um fáa millimetra, eina gráBu. Nettótekjurnar minnka enn meira hlutfallslega." P.B. segir enn fremur: „Töðufall af hverjum hektara á landinu hef ég svo borið sam- an við hitaskilyrðin á hverju ári, meðaltal á landinu eins og ráða má að það hafi verið samkvæmt skýrslum Veðráttunnar. Kemur þá I ljós, að það er ekki ein- ungis sumarhitinn, sem ræBur sprettunni, heldur einnig og jafnvel ekki siBur veturinn og voriB á undan. Það verBur þvi meðalhitinn frá desember og allt fram i september, sem bezt skýrir áraskiptin í töðufallinu. Munu margir undrast aB vetur- inn skuli vera svo örlagarikur fyrir heyfeng næsta sumars á eftir, en þó er þetta i samræmi við trú og reynslu margra bænda. Sennilegast þykir mér, aB hér valdi mestu frostkal i túnum og svo að nokkru, hvað klaki er mikill I jörðu aB vor- inu." II. Sú niðurstaða, að afrakstur af ræktuðu landi muni minnka um 10—20% ef meðalhiti á ári lækk- ar um eitt stig, er athyglisverð og lærdómsrik. Ef meðalhiti er lágur um langt timabil, reynist það enn áhrifarikara. Þessa niðurstöðu hefur veðurfræðing- ur fengið meB visindalegum at- hugunum og nákvæmum sam- anburði á veðurfarsskýrslum og hagskýrslum. Augljóst er sam- kvæmt þessu, að það getur ekki hjá þvl farið, aB allmiklar breytingar verBi á framleiBslu landbúnaBarafurBa i heild frá ári til árs eftir árferBi hverju sinni. ÞaB er hliBstætt þvi sem Islendingar eiga aB venjast i öBrum atvinnugreinum. í sjávarútvegi verBa t.d. enn meiri sveiflur, þar sem fisk- gengd er misjöfn og gæftir eru stopular eitt ár fremur en ann- að. Ekki verBur hjá þvi komizt, aB mjólkurframleiBslan sé breytileg eftir árstiBum, þrátt fyrir viBleitni bænda til aB minnka þá sveiflu i framleiðsl- unni. A sl. ári var m4<jlki, minnst I febrúar. I þeim mánuBi tóku mjólkursamlögin á móti C millj. kg mjólkur. En mest var mjólkin I júli um 13 millj. kg. Framkvæmdastjóri Osta- og smjörsölunnar telur, aB litiB megi út af bregBa, svo aB ekki verði mjólkurskortur hér á landi á timabilinu okt.—mai. Heildarmagn innveginnar mjólkur hjá mjólkursamlögun- um á árinu 1975 var 111,5 millj. kg Það var 4,4 millj. kg minna en árið 1974. Ýmsir hafa leyft sér að tala um offramleiBslu á landbúnaB- arvörum, aB smjörfjall hafi myndazt o.s.frv. En ef skortur verBur á einhverri búvöru, s.s. smjöri eBa kartöflum, þá koma undir eins fram kröfur frá neyt- endum um aB úr þvi verBi bætt. ÞaB kemur nú i ljós eftir vot- viBrasamt sumar, aB mjólkur- framleiBsla er ekki meiri en svo, að rjóma veröur aB flytja frá NorBurlandi til Reykjavik- ur, smjör hefur veriB af skorn- um skammti að undanförnu og á miöjum vetri er tekiB að sækja kartöflur til útlanda. Ef það á aB vera tryggt, aB neytendur geti fengiB nógar landbúnaBarvörur af innlendri framleiBslu þó aB árferBi sé ekki hagstætt land- búnaðinum, þá hlýtur ao verða að selja á erlendum markaBi, þegarárferði er gott, talsvert af búvörum, þótt verðiö eriendis sé lægra en innanlands. I löggjafarstarfi hefu: verið um það fjallað, hvernig jafna skuli þennan verðmun. 1 fram- leiðsluráBslögum var heimild til aB hækka búvöruverð innan- lands, er næmi gjaldi til að leggja i verðjöfnunarsjóð, sem nota mætti til að verðbæta út- fluttar afurðir, ef ekki fengist fyrir þær framleiðslukostnaðar- verð. Þegar þessi lagaheimild var notuð seint á sjötta áratug aldarinnar, var höfðað mál á hendur Framleiðsluráði i þvi skyni að fá verðjöfnunargjaldið dæmt ólögmætt. Hæstiréttur dæmdi á þann veg, að fullur lagalegur réttur hafi verið til að leggja á verðjöfnunargjaldið. Launþegasamtökin vildu ekki sætta sig við þessa niðurstöðu og varð þá að samkomulagi, að þetta lagaákvæði var niður fellt með lagabreytingu árið 1960, en útflutningsuppbætur lögleiddar i þess stað. Um þær gildir nú svohljóðandi lagaákvæði: „Tryggja skalgreiðslu á þeim halla, sem bændur kunna að verða fyrir af útflutningi land- búnaðarvara, en þó skal greiðslan vegna þessarar trygg- ingar ekki vera hærri en svarar 10% af heildarverðmæti land- búnaðarframleiðslunnar við- komandi verðlagsár miðað við það verð, sem framleiðendur fá greitt fyrir afurðir sinar". Tryggingar eru algengar hér á landi og tilfærsla fjármuna eftir ýmsum leiðum. Þykir það réttmætt og eðlilegt i velferðar- þjóðfélagi. Til tryggingamála er varið allt að þriðjungi af árlegum tekjum rikissjóðs. I þvi felst mikil tilfærsla fjármuna innan- lands til tekjuöflunar. Þegar eftirspurn innanlands er orðin i ósamræmi við gjald- eyrisöflun og rétta þarf hlut sjávarútvegsins, þá er gengið fellt. 1 gengisfellingu felst m.a. mikil tilfærsla fjármuna. Þegar skortur verður á raf- orku frá vatnsaflsstöðvum til iðnaðar og heimilisnota, m.a. vegna breytilegs vatnsmagns fallvatna, þá er úr þvi bætt með dlsilstöðvum og kostnað'arauk- inn að nokkru leyti greiddur niður með rikisfé og dregið úr verðmun seldrar raforku með verðjöfnunargjaldi. Sjávarútvegurinn hefur afla- tryggingarsjóð og verðjöfnun- arsjóð fiskiðnaðarins. Ýmsir hafa bent á, að hægt sé að flytja inn landbunaðarvörur eftir þörfum. En til þess þarf er- lendan gjaldeyri og gjaldeyris- skortur er einn gildasti þáttur þess efnahagsvanda, sem nú steðjar að þjóðinni. Og ekki eykst gjaldeyrisöflun i sjávar- útvegi, ef takmarka verður sókn á fiskimiðin. Otflutningsuppbætur á búr- vörur til framleiðenda eru ekki greiddar i erlendum gjaldeyri. Þar er um að ræða nokkra til- færslu á fjármunum innan- lands. A þann hátt er framleið- endum tryggð greiBsla á þeim halla, sem þeir kunna aB verða fyrir af útflutningi landbúnaö- arvara. Þó má fjárhæðin, sem til þess er varið úr rlkissjóði ekki nema meiru en 10% af heildarverömæti landbúnaðar- framleiöslunnar ár hvert. Útflutningsuppbætur eru jafnframt hvatning til bænda að haga framleiðslu svo, að jafnan verði fullnægt þörfum lands- manna fyrir þær búvörur, sem hægt er meö góðu móti aB fram- leiBa hér á landi. Útflutningsuppbætur verBa þannig trygging fyrir þvi, aB neyténdur geti fengiB þessi hollu matvæli og nauBsynlegu eftir þörfum, þó aB rosatlB torveldi stundum fóBuröflun og þótt meBalhiti á landinu lækki til muna nokkurt timabil og af- rakstur af ræktuBu landi minnki verulega sökum þess. Páll Þorsteinsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.