Tíminn - 04.05.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.05.1976, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 4. mal 1976. TÍMINN Bændur uggandi vegna lagra — Hækkunm ^ ^ helmingi rekstrarlána °,"t" MÓ-Sveinsstö6um.ÞaB lltur mjög illa út meö þaö fyrir bændur viða um land, aö greiöa áburð á kom- andi vori, -vegna þess hve rekstrarlán landbúnaöarins hafa hækkaö litiö frá þvi i fyrra, en all- ar rekstrarvörur hækkað mikið. Þannig þurfa bændur i Aust- ur-Húnavatnssýslu að greiða um 40 millj. kr. meira fyrir áburð á þessu vori heldur en i fyrra, en út- lit er fyrir að rekstrarlán til þeirra hækki ekki nema um 18 millj. kr. Þessar upplýsingar komu fram Aðalfundur Náttúruverndarfé- lags Suð-Vesturlands var haldinn i Reykjavik 11. marz s.l. Fráfar- andi formaður, Sólmundur Ein- arsson,flutti skýrslu stjórnar fyr- ir siðastliðið starfsár. Þar kom fram, að unnið var i starfshópum aö eftirtöldum verkefnum: 1. Viöauki og endurbætur á Nátt- úruminjaskrá. 2. Oliumengun við hafnir og að- staða skipa til að losa oliu og ann- an úrgang. 3. Frágangur oliutanka hjá selj- endum og neytendum. L'unur Skúladóttir. i ræðu sem Árni S. Jóhannsson, kaupfélagsstjóri á Blönduósi, flutti á aðalfundi Sölufélags Aust- ur-Húnvetninga, sem haldinn var á Blönduósi s.l. sunnudag. A fundinum kom fram mikil gagn- rýni á það, hve illa væri búið að landbúnaðinum með rekstrarlán og lýstu bændur þungum áhyggj um sinum vegna þessarar ákvörunar stjórnvalda. Rekstrarlán eru ákveðin af Seðlabanka Islands, og eru þau i fernu lagi, 8. april s.l. var upphæð 4. Endurvinnsla sorps, einkum endurnotkun á pappir. Bráöabirgðaniöurstöður voru þær, að 20-30 milljónir hefði mátt fá fyrir notaðan pappir á ári, árin 1971-1974. Var reiknað meö að unnt væri að safna rúmum 20% af innfluttum pappir. 5. Gagnasöfnun i formi ljós- mynda og ritaðra greina. Tölu- verðu var safnað af ljósmyndum um ýmislegt sem miður fór. Að lokinni skýrslu stjórnar urðu miklar umræöur um starfið framundan. Núverandi stjórn er skipuð eftirtöldum: UnnurSkúla dóttir formaður, Guðrún Hall- grimsdóttir varaformaður, Andrés Kristjánsson ritari, Jó- hanna Axelsdóttir gjaldkeri og Birgir Guðjónsson meðstjórn- andi. A næsta starfsári hyggst félagiö auk ofangreindra verkefna snúa sér i auknum mæli að umhverfis- verndun i þéttbýli. Reynt verður aö vekja athygli fólks á vanda- málum þéttbýlisins i þeim til- gangi, að sporna gegn óheillaþró- un eins og t.d. siaukinni notkun einkabilsins. (Fréttatilkynning) þriggja þessara liða ákveðin, en ekki verður svokallað uppgjörs- lán ákveðið fyrr en siðar i mai. Akvörðun Seðlabankans er sú, að fóðurkaupalán veröi 95 millj. kr. fyrir landið allt, en var 83 millj. kr. i fyrra. Rekstrarlán hækki úr 316millj. kr.i411 millj. kr. og við- bótarrekstrarlán hækki úr 137 millj. kr. i 178millj. kr. Hér er um 27,6% hækkun að ræða, er gjalda- liðir verðlagsgrundvallar land- búnaðarins hafa hækkað um 42.8%. Á aðalfundi Sölufélags Aust- ur-Húnvetninga kom fram, að innlagðar sauðfjárafurðir hafa aukizt um 15% frá fyrra ári en mjólkurframleiðslan dróst sam- an. Sú þróun heldur enn áfram. Á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs var innvegið mjólkurmagn i Mjólkurstöðinni á Blönduósi 3.2% minna en sömu mánuði I fyrra. Fram kom að Mjólkurstöðin gat greitt 46.38 kr. fyrir hvert kiló af mjólk, og vantar þvi 24 aura upp á verðlagsgrundvallarverö. Þá kom fram i ræðu fram- kvæmdastjóra, að útlit er fyrir að verulega vanti á að hægt verði að greiða verðlagsgrundvallarverð fyrir sauöfjárframleiðslu liöins árs, og taldi hugsanlegt að þar vanti um 400 kr. á hvert meðal- dilkverð. o ASÍ Ef farið væri að framan- greindum ábendingum verður ljóst að tekjuþörf rikissjóðs til að leysa þann vanda, sem unnt er að rökstyðja með viðunandi hætti nemur ekki 2.245 milj. kr. eins og áætlað er i grg. frv. heldur 1.045 millj. kr. að frá- dregnum þeim greiðsluafgangi sem frv. gerir ráö fyrir, og stendur þá eftir þvi sem næst 1.000 millj. kr. tekjuöflun til landhelgisgæslunnar sem mið- stjórn vill með tilgreindum skilyrðum fallast á. Miðstjórnin væntir þess fast- lega, að rikisstjórnin og Alþingi geti fallist á framangreipdar óskir Alþýðusambands Islánds um breytingar á frumvarpinu og e.t.v. aðrar, sem miðstjórnin óskar eftir að ræöa frekar um undir meðferð málsins. Hún lit- ur einnig svo á að sú skriða verðhækkana og þar með kjara- skerðingar, sem dunið hafa yfir almenning að undanförnu sé þegar orðin svo geigvænleg að óverjandi sé með öllu að taka nú enn til við að klipa að óþörfu af launum almennings, og þá ekki siður þeirra, sem við allra bág- ust kjör búa. Loks verður ekki komist hjá að fordæma þá aðferð sem frv. gerir ráð fyrir að álagningar- prósenta verslunarinnar haldist óbreytt þrátt fyrir stór- hækkaðan gjaldstofn vegna hækkunar vörugjaldsins, en gengi frv. fram óbreytt mundi það færa kaupsýslustéttinni 400—500 millj. kr. nýjar tekjur á sama tima og enn er hert kjara- skerðing almennings. Skorar miðstjórnin þvi á hiö háa Alþingi að breyta frv. i framangreinda átt. Enn þykir rétt að benda á að hækkun vöru- gjalds eins og frv. gerir ráð fyrir er i raun dulbúin lækkun gengis og veröi þvi ekki i megin- atriðum fallist á tilmæli Alþýðu- sambandsins mun það að sjálf- sögðu og þá einnig með hliösjón af sifelldu „gengissigi” taka til athugunar að beita ákvæöum samninganna um heimild þeirra til uppsagnar ef veruleg breyting verður til lækkunar á gjaldmiðlinum. Miðstjórn ASI telur að hvorki sé unnt fyrir stjórnvöld siðferðislega né laga- lega að skjóta sér hér á bak viö neina orðaleiki. Bókaútgefendur þinga á Akureyri KS-Akureyri — Félag islenzkra bókaútgefenda hélt aðalfund sinn, og efndi til bókaþings dagana 22. og 23. april á Akureyri. Formaður félagsins, Orlygur Hálfdánarson, flutti skýrslu um starfsemi félagsins, og gerði grein fyrir helztu málum, sem komið hefðu til úrlausnar á árinu. Merkust þeirra taldi hann rammasamning, sem gerður var við rithöfundasamband Islands og fjallar um höfundalaun og önn- ur samskipti rithöfunda og útgef- enda, og ráðningu framkvæmda- stjóra til félagsins, en til þess starfs var ráðinn Gisli Ólafsson. örlygur Hálfdánarson var endur- kjörinn formaður félagsins. Úr stjórn áttu að ganga, Arinbjörn Kristinsson.Böðvar Pétursson og Baldvin Tryggvason. Arinbjörn og Böðvar voru endurkjörnir en i stað Baldvins, sem látið hafði af starfi sem framkvæmdastjóri Al- menna bókafélagsins, var kosinn Hjörtur Þórðarson. Að loknum aðalfundi var Bóka- þing sett, og var Geir S. Björns- son kjörinn forseti þingsins, en þingritarar Gisli Ólafsson og Lúð- vik Jónsson. Aðalmál þingsins var breyting á sölukerfi félagsins. Böðvar Pétursson hafði framsögn um málið og gerði grein fyrir til- lögutil breytinga, sem hann hafði samið og rædd hafði verið innan stjórnarinnar. Tillaga Böðvars gerir ráð fyrir all róttækum breytingum á sölukerfinu, sem miða að þvi, að aðlaga þaö breyttum timum, gera það sveigjanlegra og meira sölu- hvetjandi en núverandi kerfi, sem haldizt hefur að mestu leyti litt breytt allt frá upphafi. Miklar umræður urðu um þetta mál, og var tillaga Böðvars að lokum samþykkt einróma með smá- vægilegum breytingum, sem stefnumarkandi grundvöllur i þessu máli. Þá var á þinginu mikið rætt um bókamarkaði á vegum félagsins og um sölu bóka til einstaklinga beint frá bókaforlögum. Sam- þykkti þingið að hvetja bókaút- gefendur til að samræma aðgerð- ir si'nar á þessu sviði. Fjármál fé- lagsins voru einnig rædd og álykt- anir gerðar um þau. 1 lok þingsins flutti Steindór Steindórsson, fyrrv. skólameist- ari, fróðlegt erindi um bókaút- gáfu á Akureyri. Kom þar i 1 jós að i ár eru liðin 125 ár siðan grund- völlur var lagður að stofnun fyrstu prentsmiðju á Akureyri. Að þingi loknu sátu þingfulltrúar boð bæjarstjórnar Akureyrar. Bjarni Einarsson bæjarstjóri á- varpaði þingfulltrúa, og ræddi meðal annars um mikilvægi bókaútgáfu á islenzku i islenzku samfélagi. Unnur Skúladóttir form. Náttúruverndarfélags Suð-Vesturlands © Matthías og reglugerð um hækkun á innflutningsgjaldi af bifreiðum i jeppaflokki og af snjósleöum. Með siðarnefndu reglugerðinni eru gjöld af þessum ökutækjum að mestu leyti samræmd I tveim- ur áföngum þeim gjöldum, sem i gildi eru af almennum fólksbif- reiðum. Aætlað er að hækkun bensíngjalds auki tekjur ársins um 170 m. kr. og tekjuauki af innflutningsgjaldi bifreiða nemi 150 m. kr. Fjár sem aflað er með skyldu- sparnaði, hækkun bensingjalds og innflutningsgjalds af bifreiðum mun renna til vegagerðar. Verðlagsáhrif ráðstafana frumvarpsins Hagstofan hefur metið verð- lags- og kauplagsáhrif ráðstafana samkvæmt frumvarpinu. Fram- færsluvisitala mun hækka um 4 stig 1. júni n.k. og til viðbótar um 3 stig þann 1. okt. Athuga ber að i núgildandi lögum um vöru- gjald er ákveðið að gjaldið skuli lækka úr 10% i 6% þann 1. september n.k. og var ætlaöaösú lækkun hefði i för með sér lækkun framfærsluvisitölu um 3-4 stig til ársloka 1976. Áhrif gjaldauka samkvæmt frumvarpinu munu þvi i raun vera 10-11 stiga hækkui. framfærsluvisitölu á árinu miðað við fyrri forsendur. Ifrumvarpinu er lagt til að 2,5 F-stig komi til frádráttar fram- færsluvisitölunni þann 1. júni n.k. áður en visitölunni er beitt til kaupgjaldsbreytinga. Jafnframt komi til viðbótar 2,5 F-stig til frádráttar þann l.október. Hér er við það miðað að 1.000 m.kr. af vörugjaldsaukanum verði skatt- lagning til landhelgisgæzlu og til friðunarráðstafana sem viðtæk sam staða er u m, og engin efni eru til að leiði til vixlhækkana kaup- gjalds og verðlags. Fjármögnun orkuframkvæmda sveitarfélaga Nú standa yfir eða eru i undir- búningi miklar orkuframkvæmd- ir sveitarfélaga og ber þar hita- veitur langhæst. Þegar gengið var frá lánsfjár- áætluninni i desember s.l. var ekki unnt að gera málum þess- uro viðhlitandi skil og er þvi nauð synlegt aö afla nýrra heimilda til þess að ríkisstjórnin geti veitt sveitarfélögum nauðsynlegan O Frumvarp innflutningsgjalds af bifreiðum, mun renna til vegagerðar, en sem fyrr segir, mun verulegum hluta tekna, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, verða varið til landhelgis- gæzlu og fiskverndar. Einnig er gert ráð fyrir þvi, að hluti tekna renni til orkuframkvæmda á veg- um sveitarfélaga. Matthias A. Mathiesen fjár- málaráðherra mælti fyrir frum- varpinu i neðri deild i gær og er útdráttur úr ræöu hans birtur á þingsiðu i dag, og einnig er sagt frá viðbrögðum stjórnarandstæð- inga. Kerndum A líl rerndum LANDVERND Bændur 10 ára drengur óskar eftir sveitadvöl í sum- ar. Meðgjöf. Upplýs- ingar i síma 75168. 15 stuðning i þessum efnum án þess þó að dregið sé úr ábyrgð eða frumkvæði þeirra sjálfra varö- : andi þessar framkvæmdir. Til- lögur frumvarpsins i þessum efn- um eru tviþættar. 1 fyrsta lagi að rikissjóði sé heimilt að ábyrgjast allt að 500 m.kr. lántökur sveitarfélaga vegna orkuframkvæmda.á þessu ári. 1 öðru lagi felst i frumvarpinu heimild til fjármálaráðherra til þess að leyfa sveitarfélögum, sem ráðast i mikils háttar hita- veituframkvæmdir, að afla fjár með verðbréfaútgáfu á innlend- um markaði með hliðstæðum kjörum og rikissjóður. Með þess- um hætti mætti vekja áhuga heimamanna á þvi að leggja sem mest fé af mörkum til hitaveitu- framkvæmda, jafnframt þvi sem dregið yrði úr erlendum lántök- um til þeirra. Þjóðargashorfur Frá þvi aðf járlög voru afgreidd i desember sl. hafa þjóðhags- horfur breytzt talsvert og má telja að þær séu nú öllu lakari en þær virtust á s.l. sumri. Þróun út- flutningsverðlags sjávarafurða hefur að visu reynzt hagstæðari en með var reiknað. En dræm fiskgengd við SV-land og afla- missir vegna verkfalls — einkum á loðnuvertið — veldur þvi að gjaldeyristekjur af sjávarútvegi aukast liklega ekki frá fyrri spá enda þótt útflutningsverð hafi hækkað meira en viö var búist. Ákvæði þessa frumvarps verð- ur að skoða i ljósi þess markmiðs að draga verulega úr viðskipta- hallanum við útlönd þegar á þessu ári og er nú útlit fyrir að það muni takast ef ekki verða óvæntir atburðir siöar á árinu. Þetta er þeim mun brýnna sem greiðslubyrði þjóðarinnar af erlendum lánum hefur aukizt mjög að undanförnu og áhrifa mikillar skuldasöfnunar við út- lönd mun gæta enn frekar á næst- unni. Það er þvi nauðsynlegt að takmarka svosem unnt er frekari lántökur erlendis. En það verður ekki gert nema takist á næstu ár- um að treysta sém bezt innlenda fjáröflun, og jafnframt að ráðast ekki i framkvæmdir nema fjár- öflun sé tryggð. Vandi f jármálastjórnar Reynsla undanfarinna ára — einkum siðustu tveggja þriggja ára — sýnir glöggt, að hin árlegu fjárlög með hefðbundnu sniði hafa ekki reynzt hentugt hag- stjórnartæki til þess að mæta breyttum aðstæðum i efnahags- málum. Þetta timabil hefur verið timabil mikils umróts I alþjóðleg- um efnahagsmálum, og tiðar breytingar á ytri skilyrðum þjóðarbúsins hafa sett sitt mark á framvindu islenzkra efnahags- mála. Af þessum og ýmsum öðr- um ástæöum hefur oft þurft að gri'pa til aðgerða i efnahagsmál- um, oftast með rikisfjármál sem uppistöðu. Þannig má minna á efnahagsmálalöggjöfina i april i fyrra og efnahagsmálafrumvörp- in og löggjöf, sem fram komu á árinu 1974. Sú spurning hlýtur að vakna, hvort ekki geti verið eðli- legt að taka upp ný stjórntæki á sviði fjármálanna, sem einfald- lega feli i sér viðurkenningu á þörfinni fyrir heimildir til þess að breyta — innan ákveðinna marka — tilteknum sköttum i hag- stjórnarskyni og ef til vill einnig vissum greinum rikisútgjalda. Hin árlegu fjárlög ætti að semja i samhengi 3^t ára áætlana um rikisútgjöld og rikistekjur, og þau ættu að taka miö af markmiðum um þróun starfsemi hins opinbera til nokkurra ára i senn. Hins veg- ar væru svo gefnar heimildir fyrir rflússtjórnina til þess að breyta á , fjárlagaárinu ákveðnum mikil- vægum sköttum og tilfærslu- greiðslum, til hækkunar eða lækkunar, innan ákveðinna marka. Samþykktar Alþingis væri siöan leitað eftir á við næstu árlega fjárlagaafgreiðslu og væri jafnan fráfararatriði, ef ekki fengist. Hugmyndir af þessu tagi hafa nokkuð komið til umræðu bæöi hérá landi og annars staöar, en mér virðist að nú sé að verða timabært, aö Alþingi láti þetta mál til sin taka e.t.v. á næsta þingi. Þetta gæti veriðleið til þess að svara kröfum breyttra tima.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.