Tíminn - 04.05.1976, Blaðsíða 24

Tíminn - 04.05.1976, Blaðsíða 24
brnado þeytidreifarinn góð vinnslubreidd nákvæmar stillingar einnig fyrir sáningu Guöbjörn Guöjónsson Heildverzlun Síðumúla 22 Simar 85694 & 85295 Tryggið gegn stein- efnaskorti,-gefið STEWART fóðursalt SAMBANDIÐ INNFLUTNINGSDEILD ^ PLAST ÞAKRENNUR Sterkar og endingagóðar Hagstætt verð. rSjNýborg? O Armúla 23 — Sími 86755 Enn barizt í Argentínu Reuter, Buenos Aires. — Hermenn skutu til bana fjóra vinstrisinnaða skæruliöa i átökum, sem urðu fyrir utan borgina Bahia. Blanca i gær, eftir þvi sem segir í tilkynn- ingu frá hernum i Argentinu. Segir i ti'ikynningunni, aö herdeildir hafi elt uppi bif- reið, sem ók i gegnum götu- vigi skpimmt frá borginni og að fjóvir menn, sem i bifreið- inr.i voru, hafi allir látið lífið i átökum, sem urðu þegar hermennirnir náðu bifreið- inni. Að þessum fjórum mönn- um meðtöldum hafa stjórn- málaátökin i Argentinu leitt til dauða eitt hundrað og niu- tiu manna siðan herinn tók þar öll vóld þann 24. marz siðastliðinn. Vilja 33% hækkanir Kröfur þeirra koma illa við veika stöðu sterlingspundsins Reuter, London. — Sterlings- pundið féll enn töluvert I gær, eft- ir að námamcnn i suðurhluta Wales lýstu þvi yfir, að þeir krefðust enn þrjátiu og þriggja prósent hækkunar launa siðar á þessu ári. Þessi krafa kolanámamanna, sem kom fram á ársþingi þeirra i suðurhluta Wales, gæti orðið til þess að stéttarfélag þeirra, sem er sterkt og valdamikið, lenti i andstöðu við þá stefnu rikis- stjórnar Verkamannaflokksins • brezka að halda launahækkunum innan við þrjú prósent þetta ár. önnur stéttarfélög virðast reiðubúin til að sætta sig við rúm lega þrjú prósent launahækkanir, að viðbættum þeim skattaleið- réttingum, sem rikisstjórnin hef- ur boöið þeim. Fréttir af kröfu kolanáma- mannanna i Wales bundu endi á vaxandi trú manna á brezka sterlingspundið, en staða þess hefur hvilt á þvi, að samkomulag næðist milli rikisstjórnarinnar og verkalýðsfélaganna um takmörk- un launahækkana. Kaupsýslumenn á gjaldeyris- mörkuðum utan Bretlands sögðu i gær, að það kæmi nokkuð á óvart að umræður á þingi eins stéttar- félags gætu haft svo mikil áhrif á stöðu sterlingspundsins sem raun bar vitni i gær, en sögðu jafn- framt að það undirstrikaði það hversu viðkvæm staðan væri og það álit, að takmarkanir launa- hækkana væru Bretum nauðsyn- legar. Emlyn Williams, forseti stétt- arfélags kolanámumannanna I ¦ Wales, sagði í gær: — Það hlýtur að koma að þvi að einhver hópur verkamanna mótmælir þeirri ó- jöfnu skiptingu launa sem tíðkast I brezku þjóðfélagi. Félagar min- ir eru þess fullvissir að kröfur þeirra eru réttmætar og réttlátar. Kröfur námamannanna um eitt hundrað sterlingspunda vikulaun, I stað um sjötiu og fimm punda sem nú giida, er einnig studdar af leiðtoganámamanna i Yorkshire, ArthurScargill, en aðalritari þess félags hefur lýst þvi yfir að hann sé fylgjandi áframhaldandi tak- mörkunum launahækkana. Aðalritari Verkamannaflokks- ins, Ron Hayward, sagði i gær að þrátt fyrir þau óliku viðhorf, sem Kolanámamenn vilja ekki semja við Callaghan riktu i hinum ýmsu stéttarfélög- um, væri hann bjartsýnn á að samkomulagtakistum launamál. Námamennirnir i suðurhluta Wales munu hvetja ársþing landssambands námamanna, sem haldið verður i júlimánuði, til þess að krefjast hundrað sterlingspunda vikulauna frá nóvembermánuði næstkomandi. Leiðtogar veíkalýðsfélaga i Bretlandi voru i gær gestir James Callaghan, forsætisráðherra, og annarra ráöherra rikisstjórnar hans, i Downing Street 10. Fóru þar fram óformlegar viðræður um launamálin og beiðni rikis- stjórnarinnar um að launahækk- unum verði haldið innan við þrjú prósent á þessu ári. Þegar fréttir eru af heimastöðvum Dagblað rænt í sjálfu Fleet Street Reuter, London. — Þrir vopnaðir ræningjar, með hárkollur og gerviskegg, ráðust i gærdag inn á skrifstofur dagblaðsins Daily Express I Fleet Street i London, og rændu þaðan 175 þúsundum sterlingspunda, sem greiða átti laun starfsfólks blaðsins með. Svo sem búazt mátti við, voru fréttamenn annarra blaða komn- Fimm roir Reuter, Istanbul. — Að minnsta kcsti fimm stúdentar særðust i skothrið milli hægri- og vinstrimanna I Istanbúl i gær, eftir þvi sem fregnir frá lögreglunni þar herma. Einn stiídentanna var særður nokkrum skotsárum irá vettvang innan fárra minútna og kröfðust frétta. Skömmu siðar var ránið komið á forsiðu Evening Standard. Ræningjarnir höfðu komizt óséðir upp á þriðju hæð i húsnæði Daily Express, þar sem skrifstof- ur gjaldkera eru staðsettar, og ruddust þeir þar inn rétt i sama mund og öryggisvöröur afhenti launaféð. Þeir munduðu haglabyssur og létu starfslið skrifstofunnar raða sér upp við vegg. Komust þeir siðan undan I stolnum sendiferða- bfl, sem siðar fannst yfirgefinn. Greinilegt var, að ræningjarnir þekktu vel staðhætti á hæðinni þar sem skrifstofurnar eru, og að þeir hafa skipulagt rán þetta mjög vandlega, eftir þvi sem sagði I frétt Evening Standard. Daily Express, sem aö ööru jöfnu hreykir sér af þvi að vera fyrst með fréttirnar, verður I þetta sinn að láta sér nægja að fylgja eftir fréttum annarra, þar sem næsta utgáfa blaðsins kemur ekki á göturnar fyrr en I dag. Glæpafréttaritari blaðsins, Owen Summers, var skyndilega kominn 1 þá aðstöðu I gær, að þurfa aö halda óvæntan blaða- mannaf und og mata helztu keppi- nauta sina á fréttum. Sögðu þeir aðhannhafi verið „fremur vand- ræðalegur" og að lokum rak hann þá út. Nato með í ráoum um Ródesíu Reuter, Keekorok. — NATO verður haf t með i ráðum þegar Bandarikjamenn reyna að finna lausn á vandamálum þeim sem skapazt hafa vegna Ródeslu og stjórn hvita minnihlutans i landinu, að þvi er haft er eftir embættismanni nokkrum, sem var með Kissinger, utanrlkis- ráí'herra Bandarikjanna, I ferð hans um Afriku nú. Sagði embættismaðurinn, að Hklega myndu viöræðurnar við NATO eiga sér stað siðar I þess- um máhuði, þegar Kissinger sækir fund utanrikisráðherra NATO-rikja i Osló. 1 Washington er talið að Bret- land standi þvi næst að vera milligönguaðili milli hvlta minnihlutans og svarta meiri- hlutans i Ródesiu, en tillaga Bandarfkjamanna um að Har- old Wilson, fyrrverandi for- sætisráðherra Bretlands, kæmi til greina sem sáttasemjari, vakti mjög neikvæð viðbrögð hjá stjórnvöldum I Ródesiu. Kölluðu þau tillöguna „brand- ara ársins". Skjótra aðgerða gegn ísrael þörf Segir utanríkisráðherra Egyptalands Reuter, Cairó. — Egyptaland hef- ur farið fram á að skyndifundur verði haldinn i öryggisráði Sam- einuðu þjóðanna, til þess að f jalla um það, sem Egyptar nefna „kúganir og hermdaraðgerðir" israela gegn Aröbum á vestur- ftiraSHORNA tMwiiui Þjóðvarðliði drepinn Reuter, Madrid. — Sprengja, sem talið er að skæruliðar úr þjóöernissinnahreyfingu Bá&ka hafi¦' komið fyrir, sprengdii gær I loft upp bif- reiö, náiæet San Sebastian, og ökumaðurHiennar lét Hfiö við sprenginguna. ökumaðurinn>,Antonio Fru- tos þjóðvarðliðiv og tveir félagar hans, voru i'gær tældir til staðar skammt utan\við bæ- inn Legazpia með upplýsing- um um að þar hefði veriö reistur fáni þjóðernishreyf- ingar Baska. Fundu þeir fánann þar, tengdan við bögguj, sem þeir töldu að innihéldi sprengju. Sneri Frutos þá viö til að ná I sprengjusérfræðinga, en þeg- ar hann var kominn skammt frá félögum sinum sprakk sprengja undir bifreiðinni, með fyrrgreindum afleiðing- um. Ungmenni flutt til sveitanna. Reuter, Hong Kong. — Kta- verjar skýrðu f rá þvl I gær, aö um tólf milljónir „menntaðra ungmenna" hafi flutt frá borgum til sveita siðan menn- ingarbyltingin hófst þar, fyrir rúmum áratug. I tilkynningu fréttas ofunn- ar Nýja Klna segir, að flutn- ingar þessir hafi nú náð nýju hámarki og að þeir séu bein afleiðing af baráttunni gegn fyrrverandi varaforsætisráð- herra Kina, Teng Hsiao-ping. Sagði fréttastofan, að hundruð þúsunda menntaðra ungmenna heföu boðið sig fram til þessara starfa o,g að mikill fjöldi háskólabo rgara hefði sezt að I sveitum og stunduðu þar störf sem bær.d- ur og hirðingjar. Kissinger og Co. — Eða Múnckhausen Reuter, Moskvu. —Sovétrfkin gáfu I gær út yfirlýsingu, þar sem þau báru ákveðið til baka að þau hef ðu átt nokkurn þátt i þvi, að fá ríkisstjórn Ghana til að afturkalla áætlaöa heim- sókn Henrys Kissingers, utan- r&isráðherra Bandarikjanna, til landsins. 1 tilkynningú i Izvestia, dag- blaði sovézku stjórnarinnar segir, að allar aðdróttanir um að Sovétrlkin hafi átt nokkurn hlut að afturkölluninni séu fáránlegur tilbúningur. Lfkja stjórnvöld þeim, sem komu sögusögnum þessum á kreik við Múnchkhausen barón, en segja að hann hafi þó að öðru jöfnu verið skað- laus lygari, en það sé ekki hægt að segja unfþá, sem búa til sögur af þessu tagi. Listaverkarán Reuter, Southport.— Málverk og teikningar eftir málarann L.S. Lowry voru meðal verka þeirra, sem stolið var úr lista- safni I Southport I Englandi um siðustu helgi, eftir þvi sem lögreglan þar segir. Verkin sem stolið var eru alls metin á meir en þrjátiu þúsund sterlingspund. Þjófarnir komust inn i safn- ið með þvi aö fra inn um þak- glugga og skáru þeir myndirn- ar úr römmunum. Lowry, sem er einn af dáð- ustu listamönnum Bretlands, lézt i febrúarmánuði siðast- liðnum. Litið hægt að fá fyrir tankskipin Reuter, Bremen.— Verðlag á tankskipum til oliuflutninga hefurlækkaö svo mjög, að tvö hundruð þúsund tonna skip, sem byggt var fyrir sex árum, myndi I dag seljast fyrir að- eins fjórðung þess sem það upphaflega kostaöi, eftir þvi sem segir I skýrslu frá Efna- hagsstofnun sjávarútvegs i Bremen. Kennir stofnunin háu oliu- verði og efnahagskreppu um verðlækkun þessa og segir, að verðlag á skipunum eigi eftir að lækka enn meir. frelsishreyfingar Palestinu-Araba (PLO) og aðra aðila að málinu, um framsetn- ingu þess við öryggisráðið. lsraclar neita aðeiga samskipti við PLO, en Fahmi sagði að þeir ættu að taka þátt i umræðunum i öryggisráðinu, þar sem þau væru hinn löglegi fulltrúi palestinsku þjóðarinnar. I tilkynningu þeirri, sem Fahmi las fyrir fréttamenn, sagði han;i meðal annars: — Egypta- land litur á áframhaldandi þrjózku israela gegn vilja meiri- hluta þjóða I heiminum, og litils- virðingu þeirra gegn almennings- áliti heimsins sem óþolandi, og telur að vegna þessa þurfi til að koma skjótar og ákveðnar að- gerðir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna.— bakka árinnar Jórdan. Það var utanrikisráðherra Egyptalands, Ismail Fahmi, sem tilkynnti þetta I gær. Ungur Arabi var skotinn til bana á herteknu svæðunum á vesturbakka Jórdan á laugardag, þegar til átaka kom milli ungra Araba og israelskra hermanna þar. Er hann sá sjöundi sem lætur lifið I átökum á svæðunum siðan um áramót. Fahmi sagði á fréttamanna- fundi I gær, að Egyptar hefðu far- ið þess á leit við öryggisráðiö, að það gripi til skjótra og ákveðinna aðgerða gegn ísrael á vestur- bakka Jórdan og á Gazasvæðun- um. Sagist hann hafa gefið fasta- fulltrúa Egyptalands hjá SÞ. fyr- irmæli um að ráðgast við fulltrúa Carter eykuf enn forskot sitt Reagan gæti náð Ford í dag Reuter, Washington. — Ronald Reagan hefur nú komið Ford Bandarikjaforseta i varnarstöðu i keppni þeirra um útnefningu, sem forsetaefni Repúblikana- flokksins I kosningunum á kom- andi hausti. Reynir Reagan nú að byggja sem mest á yfirburðasigri slnum i forkosningunum I Texas á laugardag, til þess að vinna þær tvennar forkosningar Repú- blikana, sem fram fara i dag. 1 kosningabarattu sinni I Indi- ana i gær, lagði Reagan áherzlu á að úrslitin i Texas sýndu fram á að fólkið vildi sjá ný andlit i Washington — það er, annað hvort hann sjálfan, eða Jimmy Carter sem mi hefur þvi sem næst tryggt sér útnefningu Demó- krataflokksins. í dag fara fram fernar forkosn- ingari Bandarlkjunum, i Indiana, Georgia, Alabama og Columbia. Virtist Reagan ákveðinn 1 að vinna kosningarnar I Georgia og Alabama og eiga góða möguleika i Indiana. I forkosningum Demókrata er búizt við að Jimmy Carter auki enn forskot sitt. Er hann talinn öruggur um að vinna kosningarn- ar i Georgia og Indiana, en i Ala- bama á sér staðhörð keppni milli hans og George Wallace, fylkis- stjóra. Carter hefur þegar gott forskot i forkosningunum, með fjögur hundruð sjötiu og sjö fulltrúa á bak við sig, miðað við tæplega tvö hundruð fulltrúa Henrys Jack- sons, sem næstur honum er. Jackson hefur hins vegar til- kynnt, að hann sé hættur virkri þátttöku I forkosningunum, vegna fjárskorts. Talið er að Carter bæti við sig hátt á annað hundrað fulltrúum I forkosningunum i dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.