Alþýðublaðið - 07.08.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.08.1922, Blaðsíða 2
s ALÍ» VD0BL AÐIÐ Gerhveiti, bezta tegund, í pökkum, nýkomið. Kaupfélagið. verzluninni. Þvi auðvitsð var veizl unin þá aldrei þjóðssýtt; þvert á móti. Hún var seld á leigu fáum erlendum kaupmönnum, secn auð vitað hugsuðu ekki um annað en féfletta almenning og stinga gróð anum í sinn eigiun vasa. £Sa heldur þessi greinarhöfuudur í Morgunblaðinu, (sem hiiur sig bak við stjörnu, ekki samt lýsandi stjörnu), að Hörmangarafélagið hafi verið sama sem fslenzka þjóð- in, eða þá „Hið almenna verzl unarfélag” o. s. frv ? Ef svo er, þarf greinarhöf. að iæra betur áður en hann skriíar næstu grein sfna um einokun. Méske heldur höf. Morgunblaðs- greinarinnar, að þegar Danakon- nngur rak verzlunina hér á landi, þá hafi verið landsverzlun. Að vfiu var verzlunin þá langtum betri en þegar kaupmennirnir ráku hana, — þar fyrir átti hún ekk- ert skylt við laudaverzlun; ekki frekar en það hefði verið lands- verzlun Slberíumanna, eí Rússa- keisari hefði rekið einkasöiu á nauðsynjavörum austur f Sfberiu, á meðan hann var einvaldur þar. Allir hljóta nú að sjá hvað hér er ólfku saman að jafna. Það er þvf vísvitandi farið með rangt mál að jafna saman ríkisverzlun- inni nú og einokunarverzluninni gömlu. En á þessu hafa kaup menn og iið þeirra staðið fastar en fótunum, sökum þess að þeir hafa búist við að fóikið ef til vildi, muudi trúa þessum svfvirði lega uppspuna þeirra, um menn og málcfni, sem óefað gcra land- inu tneira gagn en nokkur heild- sali mundi gera. Annars má heita, að hver atað leysan reki aðra f þessari Morg- unblaðsgrein. Þar er hrúgað sam an /ullyrðing á fuliyrðing ofan án þess að nokkuð sé leitast við að rökstyðja þær. í einum stað í grein stnni siær feöf fram þeirri endemis vitleysu að verzlunar- rekstur í stórum stí!, eins og rfk- verzlun geti ekki borið sig, því reksturinn verði svo dýr. Allir vita nú það, jafnvel kaupmanna lið Morgunblaðsins Iíka, að allur rckstur borgar sig betur, ef hægt Faðir minn, séra Magnús Andrésson, verður jarðsettur á Gilsbakka laugard. 12 þ. m. Kveðjuathöfn verður hér i dómkirkjunnf þriðjud. 8. þ. m ki. 10 V2 érd. Reykjavfk, 5. ágúst 1922. Pétur Magnusson. er að reka hann í stótum stfl. Nú er því svo varið með verzl unina að bezt er að reka hana f stórum stf); það sér tnaður ávalt að stóru verzlanirnar græða langt um meira hlutfeUslega ea þær litlu Þessi ritsmið stjömumannsins f Morgunblaðinu er þvf algert vind högg. Almenningur er búinn að sjá það, að það sem um er að vcljá, eru ebokunarbringar kaup mannaliðsins aðeins til hagsmnna fyrir örfáí. menn, og hinsvegar landsverzlua rekin til hagsmuna fyrir almenning. Það er aðeins blekking þeg&r kaupmenn eru að tala um frjálsa verzlun, því ann aðhvort etu k&upmenn sameinað- ir, eða þá aö þeir eru að sam einast, í einokunarhricgi, til þes3 að geta nið sem beztum tökum á alþýðunni að kúga hana. Kúga út bja hecrni alt efnalegt sjálf- stæði. Það eina, sem ieyst getur almcnning frá þessari hættu er landsverzlun. Hún er takmarkiði Alþýðumaður. Um jramleilslnna. ------ (Frh.) Hér hefi eg nú minst nokkrum orðum á rekstursráð, en á eftir að athuga nákvæmar sjálfa þjcð- nýtinguna nm leið og hún fer fram. Munurinn á kapitalisma og henni er í stuttu máli þessi: t kapitalistisku riki eru það að eissB ábyrgðariausir mesn, aem að ráða og fara með völdin, en með þjóðnýtingunni færist ábyrgðin öll yfir á hendur þairra manna, sem skapa verðmætið og eiga alt sitt undir þvf, að skynsamleg stjórn sé á framlciðslunni. Mtð þvf, að kalla kapitalistana ábyrgðarlausa, | Litla Búðin | Konsum | ísafold y Husholdnisgs suðusíikku- laði. & g Ananas Niðursoð.m tnjólk. Ferskjur niðursoönir Aprikósur ávextlr. Kirsuber Atsúkui&ði. Confect. Nýkomið. Ódýtt. Litla Búðin beint á móti Landsbankanum á eg við það, að þeir geta betur borið nokkra ára halla og þar afr leiðandi stöðvun framieiðslunnar en verk&menn Tökum t. d. „togara- atoppið* Hverir skyidu þola það betur, útgerðarmenn, eða bláfá- tækir sjómenn með stórar ijöl- skyldur? Svari þvf hver sem vili. Þvf hefir óspart verið haldið fram, að íramieiðslan myndi minka við þjóðnýtinguna Bent hefir verið á Rússland og aS nokkru leyti á Ungverjaland tll sönnunar þvf I sjálfu sér er ekki ósennilegt, að eiahver rénun myndi eiga sér stað fyrst á meðan verið ev að koma ákveðnu skipalagi á stjórn fram- leiðsíunnar. Því neitar enginn. Aftur á tnóti er óþzrfi að nefna Rússland til sönnunar því — þar er alt öSru máli að gegna. Það er ekki beinlínis henni um að kenna, að framieiðsludiagnið féil fyrstu árin eftir hyltiuguna, heldur hafnbanninu og hinum sviksamiegu samsærum bandamímna. Óbeinlínis var auðvitað þjóðnýtingin orsök þess, þvi kapitalistarnir f Veslur- Evrópu óttuðust, að Rússum myndi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.