Alþýðublaðið - 07.08.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.08.1922, Blaðsíða 4
4 AL^VÐUB^AÐJÐ Every Day t;, ..... dósamjólkin komin aftur. Sömu gæði. Lægra verð. Kaupfélagíð. Smiðir & húsbyggjendur spy*jisí fyrir hjá oss uta verð á skrárn, lömnm, Mnnm og sanm kilskonar, eiasig aœíðaverkfærum og Öeiru þar sð iútaudi, áður en kiupin eru fest aEnariistaðar. , 9 H imalay Sí Laugaveg 3 Tarzan. Þeir áskrifcndur, seoi ekki hafa vitjað um Taezan, eru beðajr að gera það sem fyrst Tarzan kostar 3 kr. í Rrykjitvík, cn úí ura haá »ð viðiögðu burð árgjaldi. Kaupendur úti um ia»d, »em viija eignaat bökisa, og fá biaðíð hjá útiöiumöaaoœ, geta parstað hatia hjá þeim. Tatziu er seod hvert sern er. Sjúkrasamlag Eeykjavíknr. Skoðuaariseknir próf. Sæm Bj&rn héöl- asoss, Laugaveg ií, kl 2—3 e. h,; gjaldkcri tsleifur skóíaatjóri jónsTOn. Bsrgstaðastrseti 3, ssm iagstiœi ki, 6—8 e.'h. Ókey pis Við hölum fengið nokkur hundr uð einfaida hengilampa og eldhús lampa fyrir rafljós, sem við icljutn ajóg óðýit, og setjum upp ókeypis. — Notið tækifærið og kaupið lampa yðar bjá okkur. H£. Rafmf. Mitl & Ujós Laugaveg 2pB Sími 830 Húsmaaðllipl Ótd munir, ykkur náuðsyníegir < eidhúsin og aanamtaðar, seijssst með sa»n- gjöræú verði I „Himalay“ Lauga- veg 3 m, 2 á morgnana er tilbúið nóg af heitu kaffi hjá Litla kaífihúsinn. Hentugt lytlr þá, sem byirja vinnu kl. 8 Alþbl. er blað allrar aiþýðu. Rítstjóri og ábyrgðarrn«ðnr: Olafur Priðriksum. PreBtsrrtiðjaw Gutenberg Edgar Rice Burroughs: Tarzan snýr aftnr. mín góð“, mælti hann. „En satt að segja, er þegar búið nð tilkynna þeim yfirmanni, að þér séuð með öðrum manni, en bónda yðar, inni í aflæstum klefa yðar“. „Gerir ekkert!“ æpti konan. „Maðurinn minn veit hvernig 1 öllu liggurl" , „Það er líklegt að hann viti það, en umsjónarmaður- inn veit það ekki; og ekki vita blaðamennirnir það, sem munu komast á snoðir um það á leyndardóms- fullan hátt, þegar á land kemur. En þeim mun finnast matur í þvi, og þá ekki síður kunningjum yðar, er þeir lesa það með morgunkaffinu — við skulum sjá, nú er þriðjudagur — jú, þegar þeir lesa það með morgun- kaffinu næsta föstudag. Og ekki mun það draga úr matarbragðinu, þegar það fréttist að maðurinn sem frúin Jokaði sig inni hjá var rússneskur þjónn — skósveinn bróður hennar, til að hafa alla nðkvæmni". „Alexis Paúlvitch", svaraði konan kuldalega og ótta- Jaus, „þú ert bleyða, og þegar eg hvísla vísu nafni j eyra þér, muntu hugsa þig betur um, áður en þú fram- kvæmir hótanir þínar, og þú munt hraða þér út úr herbergi mínu, varla ónáða mig framar“, hér varð augnabliks þögn, og hugsaði Tarzan, að kppan værí að halla sér að eyra þorparans og hvísla að honum orðum, sem hún híafði ógnað honum með. En þögnin var stutt. Þá heyrðist blótsyrði hrjóta af vörum þorpar- ans — fótaspark — óp konu — og þögn. En varla var óp konunnar dáið út, er apamaðurinn hafði stokkið fram úr fylgsni slnu. Rokoff hljóp af stað, en Tarzan þreyf 1 hann og hélt honum. Hvorugur sagði orð, því báðir fundu það á sér, að verið var að fremja morð 1 kleíanum, og Tarzan var vís um að ætl- un Rokoffs hafði ekki verið sú, að félagi hans gengi ;svo langt 1 þá átt — hann fann að meira lá undir steini — meira og illgiinislegaja, en yfirvegað morð með köldu blóði. Án þess að tefja sig á því, að spyrja þau, sem inni voru, setti apamaðurinn herðarnar á hurðina, og með Rokoff í eftirdragi kom hann inn i herbergið með hurðarbrotin á herðunum. Á legubekk fyrir framan hann lá konan, og yfir henni stóð Paulvitch, með fing- ur spentar um háls hennar, en hún barði árangurslauat andlit hans með báðum höndum, og reif hann eftir mætti. Hávaðinn af bomu Tarzans rak Paulvitch á fætur, og stóð hann og glápti aulalega á Tarzan. Stúlkan settist titrandi upp í legubekknum. Hún studdi annari hendinni á háls sér og tók andköf. Þó hún væri iila til reika og mjög föl þekti Tarzan, að það var sama stúlk- an og sú er hann hafði séð stara á sig á þilfarinu fyr um daginn. „Hvað á þet,ta að þýða?“ spurði Tarzan og snéri sér að Rokoff, sem hann áleit vera höfuðmanninn í þessu öllu saman. Rokoff þagði og gaut út undan sér augun- um. „Styðjið á hnappinn", hélt apamaðurinn áfram; „eg vil að einhver yfirmaður skipsins komi hingað — það er nóg komið af þessu“. „Nei, nei“, æpti konan, og stóð skyndilega á fætur. „Gerið það ekki. Eg er vís urö, að það var ekki ætl- unin að gera mér mein. Eg gerði þennan mann reiðan, og hann misti stjórn á sjálfum sér; það er alt og sumt. Eg óska ekki að málið fari lengra, herra minn“, og það var svo mikill bænarhreymur f röddinni, að Tarzan gat ekki haldið áfram, þó dómgreind hans segði hon- um, að hér væri mál sem yfirmennirnir ættu að taka í sínar hendur. „Þér óskið þess þá, að eg geri ekkert í þessu máli ?^ spurði hann. „Ekkert", svaraði hún. „Þér eruð ánægðar yfir því, að þessir fantar fái fram- vegis að ofsækja yður?* Hún virtist ekki vita hverju hún ætti að svara, og var mjög vandræðaleg á svipinn. Tarzan sá illgirnislegt glott leika um andlit Rokoffs. Liklega óttaðist stúlkan þessa fanta — hún þorði ekki að láta uppi í áheyrn þeirra, það, sem hún helzt viidi. „Eg skal þá“, mælti Tarzan, „starfa á eiginábyrgð. Yður“, hélt hann áfram, „og félaga yðar, segi eg það hér -noeð, að héðan í frá og til enda þessarar ferðar, mun eg hafa gæíur á ykkur, og komi nokkuð það fyrir, sem bendi í þá átt, að þið ætlið að troða sjúlku þess- ari um tær, skuluð þið ejga mig á fæti; og eg fullvissa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.