Tíminn - 02.10.1976, Qupperneq 1

Tíminn - 02.10.1976, Qupperneq 1
Ali leggur hanzkana á hilluna -— Sjd íþróttir ÆNGIRf Áætlunarstaðir: Bíldudalur-Blönduós-Búðardalur Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgándaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 og 2-60-66 drnur t3 221. tölublað — Laugardagur 2. október—60. árgangur ) faflagnlr í virkjanir — hús verksmiðjur — skip SAMVIRKI<!E> Skemmuvegi 30 Kópavogi t % * ■ /■;’ *' Fanai á Litla-Hrauni: Klefahurð á Litla-Hrauni (Tímamynd: Afneitun þjóðfélagsins rfiðasta vandamálið G.E.) Gsal-Reykjavik. — Okkur er næstum þvi gert ókleift að verða teknir sem gildir þjóðfé- lagsþegnar, eftir að við höfum setið af okkur dóm hérna á Litla-Hrauni, sagði einn fang- anna, sem Tlminn talaði við I gær á vinnuhælinu. Hann sagði að það sem reyndist langerfiðast, eftir að hafa dvalið á Litla-Hrauni væri það, að fá húsnæöi og vinnu. — Ég hef verið hér oft, sagði hann, og margsinnis hef ég haft loforð um það frá Vernd og fleiri aðilum að bæði húsnæði og vinna biði min, þegar ég væri laus. Svo þegar ég losna og athuga hvað er til I þessu, kemst ég að raun um það, að þetta eru bara orðin tóm. Þá fer ég að leita mér að atvinnu sjálfur og fer kannski á átta vinnustaði og fæ jáyrði á þremur eða fjór- um. En þegar ég segi þeim að ég hafi ^fpiánað dóm á Banaslys á Akureyri ASK-AKREYRI. — Banaslys varð í umferð- inni á Akureyri klukkan rúmlega ellefu i gær- morgun, þegar Daníel Sveinbjörnsson, bóndi i Saurbæ i Eyjafirði, lézt af völdum áverka er hann hlaut í bifreiðaá- rekstri. Slysið varð með þeim hætti, að Daníel heitinn, sem var einn í fólksbif- reið sinni, ók niður Þór- unnarstræti og út á Glerárgötuna, en lenti þar í veg fyrir áætlunar- bifreiðina frá Dalvík sem var á leið inn i bæ- inn. Skipti það engum togum að bifreiðarnar lentu harkalega saman. Daníel Sveinbjörnsson var þegar fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið, en lézt þar skömmu síð ar. — Enginn slasaðist í áætlunarbifreiðinni. Níu af hverjum tíu hafa nú sagt upp! — hjúkrunarfræðingar á Landakoti og Borgar- spítalanum með hópaðgerðir vegna launamála HV-ReykjavIk. —Meiraen nfu af hverjum tiu hjúkrunar- fræöingum, sem fastráðnir eru hjá Landakotsspitala, og rúmlega helmingur hjúkrunarfræöinga Borgar- spftalans hafa nú sagt upp störfum sfnum, vegna óánægju meö kjaramál. Uppsagnir þeirra miöast viö áramót, en búast má viö aö heimild til að framlengja uppsagnarfrest um þrjá mán- uöi veröi notuð, þannig aö uppsagnirnar miðist viö þann X. aprfl á næsta ári. — Það er rétt, að hjúkrunar- fræðingar hafa almennt sagt Mikil óánægja rikir meöal hjúkrunarfræðinga á Landa- kotsspitala, svo og á Borgarspitalanum. upp störfum sinum hjá okkur og nú hafa meira en nlutlu prósent þeirra sent inn uppsagnarbréf, sagði Sólveig Kaldalóns, forstöðukona á Landakotsspítala, I viðtali við Timann i gærkvöldi. — Þetta mun vera vegna kjaramála, sagði Sólveig enn- fremur, en meira veit ég ekki, þar sem engar viðræður hafa enri farið fram. — Tlminn hafði i gærkvöldi einnig samband við Hauk Benediktsson, forstöðumann Framhald á bls. 15 „Hrauninu” kemur annað hljóð i strokkinn, þá er ég beð- inn um að koma aftur og þetta verði athugað. Og endirinn verður alltaf sá, að maður gefst upp — og þá endurtekur sig ailtaf sama sagan, sagði hann. SJÁ NÁNAR UM HEIM- SÓKN TÍMAMANNA Á LITLA-HRAUN Á BAK- SÍÐU. /' .-----------V „Hef engan bústað selt Birgi" — segir Sveinn R. Eyjólfsson • ÞETTA er úr lausu lofti gripið, ég kannast ekki við að hafa selt Birgi Isleifi Gunnarssyni nokkurn sum- arbústað, sagði Sveinn R. Eyjólfsson, framkvaemda- stjóri Dagblaðsins „ i viðtali við Timann i gærkvöldi. í Alþýðublaðinu i gær var frétt þess efnis, að Birgir ís- leifur Gunnarsson, borgar- stjóri, hafi i sumar fest kaup á sumarbústað i Svínahlið i Grafningi. Segir blaðið að bústað þennan hafi hann keypt af Sveini R. Eyjólfs- syni, en sem kunnugt er kom Sveinn mjög við sögu i Ar- mannsfellsmálinu og hafði milligöngu um milljónina, sem Armannsfell lagöi til Sjálfstæðishússins. Blaði tókst ekki að ná sam- bandi við Birgi tsleif i gær, enda mun hann ekki vera á landinu. H.V x&mim Hafrann sókna- stofn- unin: Brýnt að auka sókn í skarkola — stofninn getur gefið 10 þús. tonn árlega, en aðeins rúm 4 þús. voru veidd á s.l. ári gébé Rvik. — Taliö er brýnt aö auka sókn I skarkolann, en stofninn er talinn geta gefiö af sér 10 þúsund lestir ár- lega, en á sl. ári voru aöeins veiddar af hon- um um 4.400 lestir. Þá er einnig taliö aö veiöa megi töluvert af skar- kola I Faxaflóa og Hafnaleir, án þess aö um teljandi þorsk- og ýsuafla sé aö ræöa. Aö þessum niöurstööum komst leiöangur, undir stjórn Guöna Þorsteins- sonar hjá Hafrann- sóknastofnun er veiöi- tilraunir voru geröar meö dragnót á fyrr- nefndum svæöum um s.l. mánaöamót. — Tilgangur leið- angursins var aö kanna veiðimöguleika i drag- nót með 170 mm möskv- um með sérstöku tilliti til þess I hvaða magni ýsa og þorskur veiðist og þá af hvaða stærð. í ljós kom, að skarkola- afli var yfirleitt góður eða um 500 kg I kasti að jafnaði, á beztu veiði- svæðunum. Þorsks og ýsu varð sjaldnast vart og á þvi svæði, sem mest veiddist, var með- alafli I togi aðeins 5 kg. af þorski og 2. kg. af ýsu. Viða varð alls ekki vart við þessar- tegund- ir. — Það hefúr litið verið sótt eftir skarkola, en hann fer inn á bönnuð svæði, þar sem drag- nóta- og botnvörpuveiði er bönnuð, en þetta eru einu veiðarfærin sem skarkoli veiðist i, sagði Guðni Þorsteinsson. — Þá er spurning hvort ekki megi opna þessi bönnuðu svæði, meö þvi að nota mjög stóra möskva eða 170 mm. i pokunum, og þvi slepp- ur allur smáfiskur Skarkoli veiðist meira og minna i kringum land allt, þar sem drag- nótaveiði er stunduð. Fyrrnefndur leiðang- ur var farinn dagana 29. ágúst til 3. september á vegum Hafrannsókna- stofnunar á vélbátnum Baldri frá Keflavik. Auk þess afla, sem að framan hefur veriö lýst, var smálúðuafli I togi viðast um 30-60 kg. að jafnaði. Meðalstærð allra tegundanna að lúðu undanskilinni, var mjög há. y, 1 u>'., .... v ' ■ ' '>;v ; & ■ þi ' Hp! '4%.;. fÍÉ 'V-jL''' . • ■ • ■ feSlT'” 1 ,* i- ' í kapphlaup við meltingarveginn — Sjá bls. 2

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.