Tíminn - 02.10.1976, Síða 4
4
TÍMINN
Laugardagur 2. október 1976
með]
MORGUN
l
KAFFINU
jíJ
— Kn eruft þér nú alveg vissir um, að það hafi
verið geíin skipun um að yfirgefa skipið,
herra .lohnson?
i timans
íf i
%$* •***
i ;
* íi -:f 'f "iip --
%*■ » j'f* ' * —
,b3S.
jH \y
; }%w4
i jjtjti. *é'3
r.
Jean-Paul Belmondo:
Býður
hættunum
byrginn
Ég nota aldrei stað-
gengla, segir franski
leikarinn Jean-Paul
Belmondo ákveðinn. —
Hvers vegna ættu þeir
að njóta alls gamans-
ins? t nýrri kvikmvnd
leikur Belmondo
franskan lögregluþjón,
og verður sem slikur að
gera alls konar áhættu-
samar kúnstir hátt yfir
götum Parisar, svo sem
að hanga i bandi neðan i
þyrlu. Og ekki nóg með
það, heldur verður hann
lika að gera kúnstir
neðanjarðar. Mörg
atriðin i myndinni fara
nefnilega fram i og á
neðanjarðarbraut-
arlestum Parisar, og
þar þarf Belmondo t.d.
að stökkva á aftasta
vagninn i lestinni, þegar
hún er lögð af stað, prila
upp á þak og gæta þess
að láta litið fara fyrir
sér, þegar lestin fer inn
i göng.
Venjulega láta frægir
leikarar staðgengla
annast svona áhættu-
söm atriði, en það vill
Belmondo sem sagt
ekki taka i mál.
■m
FALDI TENNUR
Allt getur skeð i knatt-
spyrnu, segir mál-
tækið. Já, það má með
sanni segja — hér
kemur ein knatt-
spyrnusaga frá S-
Ameriku — Argentínu.
Þar var einum leik-
ntanna visað af leik-
velli fyrir að fela á sér
tennur dómarans, sem
varð fyrir þvi óhappi
að missa þær út úr sér,
þegar leikur stóö.
Þegar dómarinn upp-
götvaði óhappið, þá
kallaði hanná lögregl-
una, sem hjálpaði
dómaranum að leita
að gómunum, sem
fundust siðan á einum
leikmann inum, sem
var siðan visað af leik-
velli — tannlaus.
Carradine
sem Guthric
.
Mamma, mumma, hann palibi er strákur!
David Carradine, sem við
sjáum hér mynd af og sem
gerði garðinn frægan með
leik sinum sem Kung Fu,
hefur snúið sér frá karate
yfir i sönginn. Hann lauk
fyrir nokkru við að leika i
kvikmynd, sem fjallar um
lif Woody Guthrie, þjóð-
la gas aji g va r a ns, sem
flakkaði um Bandarikin
upp úr 1930 og söng söngva
um frelsi og réttlæti, og
hafði mikil áhrif á siöari
tima listamenn, svo sem
Bob Dylan og Peter Seeger.
,,AÖ visu er ég ekkert Hkur
Guthrie, segir Carradine.né
heldur syng ég eins og hann
og á að auki öðru visi fortiö.
En ég er sama sinnis og
hann, og það var þess
vegna, að ég tók að mér
hlutverkið.