Tíminn - 07.10.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.10.1976, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 7. október 1976 TÍMINN 5 AVERY fyrir alia VIKTUN Vogir fyrir: f iskvinnslustöövar, kjötvinnslustöövar, sláturhús, efnaverksmiöjur, vöruafgreiöslur, verzlanir, sjúkrahús, hei Isugæz lustööva r, iðnfyrirtæki, f lugstöövar. Ennfremur hafnar- vogir, kranavogir og fl. Viðgerðarþjónusta: VOGIR H.F. Hátúni 4 A Ólafur Gíslason HLUTI NESSTOFU í VÖRZLU MINJASAFNSINS gébé-Rvik. A þriðjudagsmorgun afhenti menntamálaráðherra, Vilhjálmur Hjálmarsson, Þór Magnússyni þjóðminja verði lykilinn að Nesstofu á Seltjarnar- nesi, en rikiö hefur nýlega fest kaup á hluta hússins. — Það hafði lengi staðið til, að rikið keypti þetta hús, sem er eitt af eiztu steinhúsum hér á landi, sagði Þór Magnússon I samtali viöTimann i gær, og hefur nú verið gengið frá kaupum á helmingi hússins. — Nesstofa var byggð árið 1763 sem ibúöarhús fyrir Bjarna Páls- son landlækni, og vað það læknis- bústaður allt til ársins 1834, þegar landlæknisembættið var flutt til Reykjavikur, sagði Þór Magnús- son. Nesstofa hefur alla tið verið Ibúðarhús og er það enn að hluta til. — Þaö þarf að endurnýja það mikið, og áætlað er að reyna a.m.k. að miklu leyti að koma þvi I upprunalegt form, en húsinu hefur verið breytt töluvert siðan það var byggt, sagði Þór. Sagðist hann búast viö, að fljótlega yrði farið i það að vinna ýmsa for- vinnu við húsið, svo sem að fá arkitekt til að teikna það upp og mæla. ÞJÓÐ- & Co. h.f. Sundaborg Reykjavík Simi 84-800 m MJÓLKURSAMSALAN t REYKJAVlK YSA ómissandi í sláturtíðinni Næringarefni matar nýtast betur í súrmat en nýjum eöa frystum mat, enda er súrmatur auömeltari. Súrmatar ættum viö því aö neyta allt áriö, en ekki einungis sem veizlumatar á þorranum. Súrsum í skyrmysu og geymum matinn á köldum staö, en súrinn má ekki frjósa. Kjöt og slátur á aö sjóöa vel (ekki ’’hálfsjóöa“) og kæla alveg áöur en þaö er sett í mysuna. Ath: Súrsió ekki, og geymid ekki sýru i galvaniseruóum ilátum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.