Tíminn - 07.10.1976, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.10.1976, Blaðsíða 9
TÍMINN Fimmtudagur 7. október 1976 Nú þegir síðasta vitnið líka ■ Á árunum 1966 til 1968 voru framin þrjú morö, sem lögregl- unni hefur enn ekki tekizt aö upplýsa. Morö þessi tengjast innbyröis á þann hátt, aö viö sögu koma tveir Hfveröir franska kvikmyndaleikarans Alain Delons. Eins og marga rekur eflaust minni til, voru á slnum tima mikil blaöaskrif og læti út af þessum málum og vörpuöu þau skugga á feril Del- ons. Sterkar likur benda til þess, aö hann hafi veriö viöriöinn málin, þó aö ekki hafi tekizt aö sanna þaö. En honum hefur heldur ekki lánazt aö hreinsa nafn sitt algjörlega. Ariö 1966 fundust myrt I húsi I Los Angeles Barbara Rooney, eiginkona leikarans Mickey Rooney, og Júgöslavinn Milos Milosevic, fyrrverandi llfvöröur Alain. Þetta var eftir sam- kvæmi, sem haföi veriö I fyrr- nefndu húsi, en þar höföu m.a. Alain Delon og Korsikubúi nokkur veriö meöal gesta. Maö- ur þessi var Francois Marcant- oni, og haföi hann komiö nokk- uö viö sögu lögreglunnar. 1968 fann lögreglan annan lífvörö Delons, Stefan Markovic einnig látinn, en hann haföi veriö skot- inn til bana. Lögreglan yfir- heyröi bæöi Delon og Marcant- oni, en ekkert kom fram, sem hægt var aö byggja ákæru á. Ekki er öll sagan sögö. Frá þvi 11. ágúst I ár hafa tvö ný morö bætzt viö hin þrjú, sem lögregl- an þarf aö fást viö. í hótel- herbergi I miöborg Brussel voru Júgóslavarnir Mijodrac Bosko- vic og Uros Milicevic myrtir. Þeir höföu einnig veriö skotnir. Ekki var vitaö til aö Boskovic, sem var hóteleigandi, hafi haft nein kynni af Delon, en aftur á móti var Uros tiöur fylginautur hans. Nú beinast því öll spjót aö Delon á ný. Þvi þaö sem meira var, var aö Uros þessi var góöur vinur Markovics, hins myrta llf- varöar, og sá síöasti sem haföi séö hann á llfi. Hann var þvi Francois Marcantoni, korsiski bófinn, var sá eini, sem fékk aö dúsa I varöhaldi vegna Markovic málsins. mikilvægt vitni I þessu máli, sem taliö var aö frammámenn þjóöfélagsins gætu veriö tengd- ir. Og I því sambandi voru nefnd nöfn, eins og Georges Pompid- ou, forseti Frakklands, og kona hans Claude. Slöast var vitaö um feröir Milicevics þann 21. september 1975, en þann dag fór hann I innanrikisráöuneytið I París, — til aö gera mikilvæga játningu. — 1 skýrslu frá þeirri yfir- heyrslu, sem þá átti sér stað, kemur fram, að hann hafi gefið Marcantoni skipun um aö drepa Stefán Markovic. Þeim Stefáni hafi ekki komiö saman og þvi varö hann aö vlkja. Ella heföi hann leitt þau öll I glötun. Þetta varð til þess aö Uros var dreg- inn fyrir rétt. Rétturinn taldi hann ekki geta verið þann seka, vegna þess hve framburöur hans var ónákvæmur og sam- hengislaus, og var hann þvl lát- inn laus úr varðhaldinu.Stuttu siöar hvarf hann af sjónarsviö- inu. Ef þú kjaftar frá, færðu að finna fyrir þvi. Eftir morö hans hefur máliö veriö tekiö upp aö nýju og hefur þá margt komið fram I sam- bandi viö fortiö Alain Delons, sem ekki allir sómakærir menn kæröu sig um aö liti dagsins ljós. Samt er Alain ekkert feim- inn viö aö fllka þvl, „Áöur en ég var oröinn sex ára, var ég orö- inn reglulegur glæpamaöur,” seglr þessi sonur krambúöar- eiganda frá Sceua viö Parls. Skólaganga hans var söguleg, en hann var afar ódæll og illa þokkaður. Eitt sinn þvingaöi hann félaga sinn til aö sulla bleki um allt. Kennarinn gómaöi fórnarlambiö og ætlaöi aö hegna honum, en þá sagöi hann, aö Delon haföi fengið sig til að gera þetta. Herra, sagöi hann, — hann ógnaöi mér meö lurki. — Alain fékk þvi skömm I hattinn og ákvaö aö hefna sln á svikaranum. Á leiöinni heim, sat hann fyrir honum og mis- þyrmdi honum meö leöuról. Hann var rekinn frá skólanum og var þaö ekki I einasta sinn sem hann var rekinn úr skóla. þvl I allt var honum visaö frá sjö skólum. Þá haföi hann lika fengiö sig fullsaddan af skólum, heimavistum og öllu, sem þeim fylgdu. Þessi þrettán ára dreng- ur ákvaö aö strjúka og fara til undirheimaparadlsarinnar Chicago og fékk hann bekkjar- bróöur sinn til aö slást I för meö sér. En ferðin endaöi I „steinin- um”. A lögreglustööinni neit- aöi Alain aö svara spurningum lögreglunnar og ógnaöi vini sín- um: „Ef þú kjaftar frá, færöu aö finna fyrir því. Ég skal rista mynd I andlitiö á þér meö hnlfn- um minum, þannig aö þú munir það meðan þú lifir. En auövitaö leysti vinurinn frá skjóðunni og voru foreldrar beggja kallaöir á stööina. Alain hefur sjálfur lýst þessu atviki á eftirfarandi hátt: „Ég gekk til svikarans og spýtti i andlit hans. Faöir hans gaf mér löör- ung, en þá stökk ég á karlinn og tók hann tökum. Þaö þurfti tvo lögregluþjóna til aö slíta mig lausan af honum. Lögreglufor- inginn sagöi viö stjúpfööur minn, aö ef hann fengi aö ráöa, væri ég settur á uppeldis- stofnun.” Llfveröir kvikmyndaleikarans lifa hættulegu llfi. Hér er Stef- án Markovic meö Alain Delon og þáverandi konu hans, Natalie. Stefán var, eins og fyrirrennari hans, drepinn meö skoti I hnakkann. Enn verri var úrskuröur yfir- manns Delons I hernum. Henry Guy de Vignacs. Ummæli hans um þennan tvituga pilt, sem haföi veriö sendur til Indókina, voru á þann veg, aö hann væri sadisti, sem heföi nautn af þvl aö drepa, auk þess sem hann væri kynferöislega afbrigöileg- ur. Á þvl fjögurra ára tlmabili, sem Delon þjónaöi I hernum, sat hann samtals inni ellefu mánuöi fyrir aö smygla benzlni og hnupla vopnum og slgarettum. Að slöustu var hann leystur úr herþjónustu meö skömm. Ég veit, hvers vegna Stefán varð að deyja. Þegar Alain Delon stingur svo upp kollinum I latneska hverf- inu I Paris, I lok fimmta ára- tugsins, f þeim tilgangi aö veröa kvikmyndastjarna, vissi yfir- stéttin ekkert um skuggalega fortlö hans. Þessi laglegi, blá- eygði maöur vann strax hug og hjörtu fólks, og vakti hann mikla athygli I samkvæmisllf- inu. 1957 þreytir hann svo frum- raun slna I kvikmyndum. Þaö var svo réttum tiu árum slöar aö moröin voru framin I Los Angeles, og Milos og Barbara Rooney fundust myrt. Viö hliö likanna lá skammbyssa, en ekki reyndist unnt aö rekja fingra- förin. Það var þvl strax fariö aö grafast fyrir um hverjir heföu verið I samkvæminu I húsi Rooneys þá fyrr um kvöldiö, og kom i ljós, aö þaö voru Alain, kona hans Natalie og Francois Marcantoni, eöa — bófinn á eftirlaunum — eins og hann kallaði sjálfan sig gjarnan. Del- an haföi kynnzt Milosi viö kvik- myndaupptöku I Belgrad áriö 1961. Hann tók hann og kærustu hans, Francine Canover frá Marókko, meö sér til Parisar. Fimmtudagur 7. október 1976 TÍMINN 9 Enn vandast mólið fyrir lögreglumenn þó, sem fóst við Markovic-mdlið svonefnda, en í dgúst síðostliðnum fannst aðalvitnið í mólinu myrt. Hver hlutur leikarans Alain Delon er, eða hvort hann er nokkur, er ekki Ijóst, en sterkar líkur benda til, að hann viti meira en hann vill vera lóta. Hann komst upp á milli þeirra, og giftist Francine, sem upp frá þvl kallaði sig Natalie I ágúst 1964. Svaramaður var Francois Marcan toni. Milos náði sér aö nokkru niöri á honum, þegar ill- gjarnar tungur sögöu, að sonur- inn, sem Natalie fæddi Alain tveim og hálfum mánuöi eftir brúökaupiö, væri líkur Milosi. Ég var oröinn reglulegur bófi A áöur en ég varö sex ára, — T1 segir Alain Delon. Hann var rekinn frá sjö skólum og úr hernum meö skömm. Upp frá því greri ekki um heilt á milli þeirra og fór Milos til Hollywood þar sem hann leitaöi huggunar hjá Barböru Rooney. Delon var eftir I Parls og fékk sér nýjan llfvörð, sterkan og laglegan, Stefán Markovic, landa Milosar. Júgóslavar halda jafnan hóp- inn, þegar þeir eru á erlendri grund: Brátt bættist þvl nýr vinur I Ibúðina og tók hann sæti Stefáns. Sá var Uros Milicevic. Skömmu fyrir dauöa sinn haföi hann sagt, aö hann vissi hvers vegna Stefán hefði þurft aö deyja, en þaö heföi veriö sökum þess, aö hann vissi of mikið um morðið I Los Angeles. En þaö heföu llka aörir getaö séö hag sinn I þvi, aö Markovic hyrfi. Því Markovic, sem var ljósmyndari átti aö hafa tekiö myndir I kynsvalli, þar sem Pompidou og kona hans voru sögð hafa veriö meðal þátt- takenda. En þegar Pompidou var I framboöi til forseta áriö 1969, gaf hann út þá yfirlýsingu að hvorki hann né kona hans vissu neitt um þetta leiðinda- mál. Þið getið skellt skuld- inni á Alain. Nokkru áöur en Stefán Markovic var myrtur, skrifaöi hann bréf til bróður slns I Bel- grad, þar sem hann segir: „Ef eitthvaðhendir mig, þá getiö þiö I öllum tilfellum rakiö þaö til Al- ain. Félagi hans, Marcantoni, hefur gefiö mér I skyn, aö ég veröi aö taka mér eitthvaö á hendur, sem jafnvel geti kostaö mig lffið”. Þaö kostaöi hann llf- iö. Uros Milicevic upplýsti, aö þann tuttugasta og annan september 1968 heföi Stefán yf- irgefiö Ibúð Delons, fariö upp I leigubll og ekiö til Marcantonis. 1 mörg ár var Marcantoni llka sá eini ákæröi I máli Markovics, en vegna skorts á sönnunar- gögnum er hann nú frjáls. Hann lifir nú á eignum sinum I Groussenville og lætur ekkert koma sér úr jafnvægi. „Ef ég hefði kálaö Markovic, lægi hann grafinn þar sem enginn gæti fundið hann,” fullyröir hann. Og Alain Delon? Þetta hefur lltil áhrif haft á leikaraferil hans. Hann heldur því statt og stöðugt fram, að hann viti ekki neitt. Þvi er málið enn opiö I báða enda. AUGLVSING UM INNLAUSNARVERÐ VERDTRVGGDRA SRARISKÍRTEINA RÍKISSIÓÐS INNLAUSNARVERÐ *) FLOKKUR INNLAUSNARTlMABIL 10.000 KR. SKÍRTEINI 1967 — 2. FL._20. 10 76 - 20. 10. 77_KR. 129.507 *) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðla- banka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingr um skírteinin. SALA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA I 2. FLOKKI 1976 STENDUR NÚ YFIR HJÁ VENJULEGUM SÖLUAÐILUM. Reykjavík, 7. október 1976. (#) SEÐLABANKI ÍSLANDS NÚTÍMA STJORNUN fj4rm4i\ntj or\ EVRIKT.KKJA Rit Stjórnunarfélagsins: NtJTíMASTJóRNUN eftir Peter Gorpe er likiega útbreidd- asta stjórnunarbók á Norðurlöndum um þessar mundir. Höfundurinn gefur I bókinni gott yfirlit yfir stjórnunarfræöin. Hann leggur áherzlu á aðlýsa starfsemi skipulagsheilda, þ.e. fyrirtækja og stofnana, og dregur fram sam- eiginleg einkenni þeirra, sem stjórnendur þurfa aökunna skil á. FJÁRMÁLASTJÓRN FYRIRTÆKJA eftir Árna Vilhjálmsson prófessor kom fyrst út árið 1965. Bókin hefur vcriö ófáanleg um árabil, en hefur nú veriö endurprentuö vegna mikill- ar eftirspurnar. Höfundurinn gerir grein fyrir tegundum fjármuna og f jármagns og atriöum, sem ráöa vali á milli fjármagnstegunda. Þá fjallar hann um fjár- hagsleg vandamál viö rekstur, og aö lokum er f járfestingarreikningum lýst. ATVINNULÝÐRÆÐI eftir Ingólf Hjartarson fjallar á hlut- lægan hátt um þann þátt i stjórnun atvinnufyrirtækjanna, sem hvað mest hefur verið i sviðsljósi umræðna i nágranna- löndunum. Auk skilgreiningar á hugtakinu gerir höfundurinn grein fyrir þróun atvinnulýöræöis I Noregi, Danmörku, V-Þýzkalandi og Júgóslavlu og vegur og metur kosti þess og galla. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Hringið - og við sendum blaðið um leið ffy'riwj mum Tölvuritari (operator) Keflavikurkaupstaður óskar að ráða tölvuritara til starfa á skrifstofu bæjarins nú þegar. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á ensku og reikningi. Væntanlegur starfsmaður verður sendur á námskeið til að læra að vinna við tölvu. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Bæjarritarinn i Keflavik simi 92-1555.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.