Tíminn - 07.10.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.10.1976, Blaðsíða 16
1úf £f Kimmtudagur 7. okt. 1976 Auglýsingasími Tímans er 195» LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustig 10 - Sími 1-48-06 ✓ ALLAR TEGUNDIR FYRIR Fisher Price leikföng eru heimsfrag Brúðuhús Skólar Benzinstöðvar Sumarhus Flugstóðvar Bilar Einnig: Færibandareimar úr ryAfriu og galvaniseruðu stáli ÁRNI ÓLAFSSON & CO. ann»« a* 40098 ___ Breiðholtið í nánum tengslum við sprungusvæðið í Heiðmörk ,,Nauðsyn að hafa samráð við jarðfræðinga, þegar bygginga- framkvæmdir eru skipulagðar," segir Þorleifur Einarsson, jarðfræðingur ASK-Reykjavik.— í Breiðholtinu er þykkt lag af jökul- ruðningi og hann virðist ekki hafa haggazt tiltakanlega mikið á undanförnum árþúsundum, sagði Þorleifur Einarsson jarðfræðingur í samtali við Tímann, en eins og kom f ram í blaðinu í gær, þá er það skoðun Jóns Jóns- sonar jarðfræðings, að í Breiðholtinu gætu leynzt stór- hættulegar misgengissprungur. Gat Jón þess í því sam- bandi, að hann hefði fyrir nokkrum árum rannsakað Sandskeið, en þegar sú rannsókn vár gerð, var þar allt með felldu. Hins vegar var þar komin jarðsprunga tíu árum síðar, og var þó ekkert, sem benti til jarðsprungu- myndunar, er fyrri rannsóknin var gerð. — Það eru jarðsprungur á austanverðu Reykjavikursvæð- inu, og byrja þær við Grafarholt, Almennt fiskverð hækkar um 9% — en koli um 20 gébé Rvik — Akveðið var á fundi yfirncfndar Vcrðlags- ráðs sjávarútvegsins i gær, að almennt lágni arksfiskverð skyldi hækka um 9% frá þvi, sem áður gilti, að undantekn- um ufsa, sem hækkar um 20%. Nýja vcrðið tók gildi l. októ- bcr s.i. og gildir til 31. desem ber 1976. Samkomulag varð um lág- marksfiskverðið, en i yfir- nefndinni áttu sæti þeir ólafur Daviðsson, sem var oddamað- ur nefndarinnar, Arni Bene- diktsson og Eyjólfur Martins- són af bálfu kaupenda, en af hálfu seljenda þeir Ingólfur Ingólfsson og Kristján Ragnarsson. Saltfisksalan: en hvort þær hafa verið virkar á siðastliðnum I2þúsund árum, eöa eftir að isöld lauk, er ég ekki viss um sagði Þorleifur Einarsson. Vel má vera, að eitthvert mis- gengi hafi átt sér stað. Hvað varðar Breiðholtið, þá er það svæði sennilega i nánum tengsl- um við Heiðmörkina, sem er mikið sprungusvæði. Jarðskjálftar á Reykjavfkur- svæðinu eru aftur á móti aðallega i fjalllendinu suður af borginni i um 10 til 20 km fjarlægð frá Breiðholtinu. Þorleifur sagði nauðsyn bera til að gera jarðfræðikort yfir alla þéttbýlisstaði á tslandi, en þannig kort er i vinnslu fyrir Kópasker. I þessum kortum sagði Þorleifur, að væri nauðsynlegt að kæmi fram i fyrsta lagi t.d. hvar jarð- veg væri yfirleitt að finna, og könnun á þykkt hans. Þá þyrfti að kanna hvaö væri nýtilegt af hon- um t.a.m. til bygginga. t þriðja lagi væri það berggrunnurinn sem þyrfti að rannsaka og aö lok- um það sem vitað væri um jarð- skjálfta, sagði Þorleifur, og kort- leggja yrði sprungur. — En þaö eru fleiri hættur en jarðskjálftar, sem ber að varast i sambandi við skipulagningu þétt- býliskjarna, sagði Þorleifur. — I sambandi við eldgos þá verður að haga staðsetningu mannvirkja i samræmi við þá hættu. Með ströndum fram verður að hafa I huga stormflóð, t.d. eins og það sem varð á Eyrarbakka s.l. haust. Þá er það snjóflóðahættan, sem hlýtur að verða tekin inn i skipulagi. En þau vinna einmitt að þvi i samvinnu við jarðfræö- inga. — Nauðsynlegt er að gera jarð- skjálftastaðal fyrir Island, sagði Þorleifur. — Og hanna mannvirki miðað við hugsanlega styrkleika jarðskjálfta á viðkomandi svæði. Þetta er ekki komið inn i bygg- ingarsamþykktir svo ég viti til, þó svo jarðfræðingar hafi hamrað á þvi um langa hrið. Það er ljóst að einstakir landshlutar, t.d. Austur- land getur sparað mikið i bygg- ingarkostnaði, þvi jarðskjálfta- hættan er mun minni þar en á Suðurlandi. Loftmynd af Breiðholti og umhverfi. Efst til hægri á myndinni er Vatnsendahæðin, en I dalverpinu vestan við hana I átt til byggðarinnar telur Jón Jónsson, jarðfræðingur, að sé eitt varhugaverðasta svæðið í Breiðholti með tiiliti til sprungna. Engar ítarlegar rannsóknir hafa veriögerðar I Breiðholti III, en þar hefur fundizt ein misgengissprunga i Ilólahverfinu, eins og fram kom I Tlmanum I gær. skipulagið innan tiðar, ef á að koma i veg fyrir atburði eins og á Neskaupstað fyrir nokkrum árum. Annað og ekki óskylt er hætta sem stafar af aurskriðum, gleggsta dæmið um slikt er skriðan sem féll á Laugarvatni fyrir um það bil 15 árum. Eins og getið var hér að framan, þá hafa nokkur þessara atriða verið athuguð á Kópaskeri, en Þorleifur sagði að mjög ánægju- leg þróun væri að gerast á ákveðn- um hlutum Suðurlandsundirlend- isins, þar sem bæjar og hreppsfé- lög eru að vinna að framtiðar- HUNDAHALD LEYFT Á SELTJARNARNESI ASK-Reykjavik. — A bæjar- stjórnarfundinum var samþykkt breyting á eldri ákvæðum, sem fól i sér að hver sem getur upp- fyllt þrjú skiiyrði má hafa hund, sagði Njáll Þorsteinsson bæjar- fulltrúi á Seltjarnarnesi i samtali við Tlmann i gærkveldi. — Þessi Samningar við 6 lönd að verðmæti 3 milljarðar þrjú skilyröi eru i fyrsta lagi að hundurinn sé skráður á skrifstofu bæjarfógeta, i öðru lagi að greitt sé árlegt ieyfisgjald og að lokum að hundurinn sé tryggður. Njáll sagði að þessi leyfisveit- ing væri að sinu mati meingölluð. I henni væri t.d. ekkert ákvæði um hundahald i fjölbýlishúsum og ekki hefði verið leitað umsagnar heilbrigðisnefndar áður en ákvörðun var tekin. Getraunir: Það þarf að varpa hlutkesti um 10 leiki ASK-Reykjavik. Vegna þátt- töku Englendinga, Skota og Norður-trlendinga I heims- meistarakeppninni i fót- bolta, hefur fjölda leikja i ensku deildarkeppninni ver- ið ýmist frestað eða flýtt. Margir þessara leikja voru á seðli þeim, sem búið á að vera að skila n.k. laugardag til Getrauna. Þvi þarf að varpa hlutkesti um tiu leiki, en eins og kunnugt er, eru tólf leikir á hverjum seðli. — Samtök ensku deildarfé- laganna senda okkur alltaf fjölritaðar fréttatilkynning- ar um breytingar á leikjum, sagði Sigurgeir Guðmanns- son hjá Getraunum, en engin tilkynning hefur borizt til okkar núna, sagði Sigurgeir Þess má geta, að leiknir hafa verið fjórir af leikjun- um, sem eru á getrauna- seðlinum, en tveir eru áætlaðir n.k. laugardag. Það eru Middelsborough og Nor- wich, sem eigast við, auk Nott. Forest og Sheffield Utd. Hinum hefur verið frestað. PALLI OG PESI gébé Rvik — Við erum aö ljúka við að ganga frá þessum stóru saltfisksamningum, en verðmæti þeirra eru um þrír milijarðar, sagði Tómas Þorvaldsson, stjórnarformaöur Sölusambands isl. fiskframleiðenda I gær. Þetta eru sex viöskiptalönd, sem viö seljum saltfiskinn tii, og eru Portúgal og Grikkland þar stærstir aðilar. Þá hafa innflutn- ingshömlur þær, sem verið hafa i gildi á Spáni, verið leystar meö aðstoð Ólafs Jóhannessonar við- ■ skiptaráðherra, sagði Tómas, og er saltfiskur einnig seldur þang- að. Tómas kvaöst vera nýkominn úr mánaðarferðalagi til þessara sex viðskiptalanda, en i gær var verið að ganga endanlega frá samningunum og nánari upp- lýsingar liggja fyrir i dag. Freðfiskdeild verðjöfnunar- sjóðs sjávarútvegsins er nú þvi sem næst þurrausin fé og getur þvi ekki staðið undir neinum greiðslum lengur. Nokkra tugi milljóna króna vantar i loðnu- deildina og stendur aðeins ein af þrem deildum sjóðsins vel, en það er saltfiskdeild. Hún hefur staðið sig með miklum ágætum siðan hún var stofnuð, og er þar fyrst og fremst að þakka hve vel saltfisk- verkun á landinu hefur gengið. — Hvaöa munur er á siðferðiskrötum og skattakrötum? — Ég veit þaö ekki. — fcg ekki heldur. .p<n ‘7<o

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.