Fréttablaðið - 22.11.2005, Síða 24

Fréttablaðið - 22.11.2005, Síða 24
][ Jólaljósin í miðbæ Reykjavíkur eiga sérstakan stað í hjarta margra borgarbúa. Á laugar- daginn síðastliðinn voru þau tendruð við hátíðlega athöfn. Það ríkti skemmtileg stemning í miðborginni á laugardaginn þegar kveikt var á jólaljósunum í borginni. Í tilefni þess mættu nokkrir jólasveinar í heimsókn en eins og alþjóð veit er ekki von á þeim í bæinn fyrr en í desem- ber. Þeir ákváðu hins vegar að taka forskot á sæluna og litu við í miðborginni. Eftir að kveikt hafði verið á ljósunum var haldið í svokallaða ljósagöngu þar sem arkað var niður frá Hlemmi og að Þjóðleik- húsinu við söng og hljóðfæraslátt. Þar fór fremstur í flokki einn af elstu bílum Slökkviliðs höfuðborg- arsvæðisins og átti hann að minna fólk á að fara varlega með eld um hátíðarnar. Jólaljósin tendruð í miðbænum Það er ekki á hverjum degi sem hestar eru teymdir niður Laugaveginn. Lúðrasveit sá um að koma fólki í þægilega jólastemningu. Þessi jólasveinn skemmti bæði sér og öðrum á laugardaginn. er alveg að koma og því er tímabært að fara að kaupa jóladagatal fyrir börnin. Verslanir bjóða bæði upp á súkkulaðidagatöl og falleg mynda- dagatöl. Desember Á morgun og á fimmtudag verða haldin námskeið á vegum Mímis - símenntunar í jólakon- fektgerð og jólakransagerð. Halldór Sigurðsson konditormeist- ari hefur umsjón með námskeiði í jólakonfektsgerð hjá Mími - símenntun. Á námskeiðinu verða gerðar nokkrar tegundir af jóla- konfekti sem nemendurnir geta svo tekið glaðbeittir með sér heim. Konfektið er búið til úr ekta súkkulaði. Á fimmtudaginn mun Hafdís Sigurðardótt- ir blómaskreytari hafa umsjón með námskeiði í jólakransagerð. Á nám- skeiðinu verða töfraðir fram fallegir jólakransar. Nemend- ur munu gera einn veglegan krans, hurðar- eða aðventu- krans sem þeir taka svo með sér heim. Á báðum nám- skeiðum er allt efni innifalið. Lærðu að föndra konfekt og kransa Ný kynslóð heilsubótar 100% náttúrulegt og virkar vel á bakverki, vöðvabólgu, tíðarverkjum og önnur eymsl. Heilsuhitapokinn Sölustaðir: Garðheimar, Heilsudrekinn, Snyrtistofa Rósu, Blóm er list, Hlín blómahús, í húsi blóma, Dekurstofan kringlan, Englakroppar,Runni studio blóm Galleri Húsgögn, Snyrtistofan Helena Fagra, Snyrtistofan Ásýnd, Snyrtistofa Grafarvogs, Snyrtilindin. JÓLAGJÖFIN Í ÁR Hæðasmára 4 • Sími 544 5959 Nýjar vörur... Glæsileg pils, jakkar og peysur Allt má læra. Líka fagurgerð fyrir jólin.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.