Alþýðublaðið - 08.08.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.08.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Q-efið ikt af Alþýðuflokknum Þriðjudaginn 8 ágúst. 179 tðinblað Um jramleitshnuL tór útsala mmmminnnmnniiinmnumnin stendur yfir í 20% afsláttur J 20% afsláttur á öllum vörum Sápuhúsinu og Sápubúðinni. ^ m|Um VQrum Neytið þessa ágæta tilboðs. Ódýrust kaup á öllum búsáhöldum, þrifnaðar- og þvottavörum og burstatækjum. — Eldspýtnabirgðir himiinmmmmiiiinmimi niiuimuimumnuiimiinn eru seldar á 45 aura pakkinn (nettó). iiuiiummuiimniuimmiB ------ (Frh.) Vitnnlega verður ekki samin nein regiugerð íyfirfram, áatæð urnar skapa hana Ekki verður lieidur sagt fyrir fram, hVernig þjóðnýtingunni vsrður hagað hér. ‘Fyrst er vitanlega að þjóðnýta togarana og koma á stofn rekstrar fáðuoa. Við hin stærri fyrirtæki verður bætt nokkrum minni, mörg um litlum skeytt sáman. Að því Ioknu, eða samtfmis, verða bank- arnir þjóðnýttir. Þar er mest undir komið, að ná stjórn seðlabankans og guilforðanum, svo hægt verði að framkvæma það, sem brýnust nauðsyn krefur, svo sem áveitur, átgerð 0. s. frv. Svo verður haldið áfram að þjóðcýta hin . smærri fyrirtæki, t. d verksmiðjur (guano , uilar-, kjöt- o. fl verksmiðjur) og vérzlun. Eg hefi þegar minst á hættuna '.sem er á þvf, að framleiðslan minki meðan verið er að koma öliu þessu í framkvæmd og kapitaiistarnir og fylgifiskar þeirra reyna að sporna á móti (saboters) Sú rénun verð ur þó ekki iangvinn, því kapital- istunum verður auðvitað með sér- -stökum lögum bægt frá stjórninni. Kostirnir eru óteljandi — fyrir aiþýðuna. Hver vinnandi maður á þá fuila hlutdeild i stjórninni og getur ráðið því, að árangur- inn af vinnu hans sé varið hon- um og hans til bcilla, ( stað þess • að vera leikfang einstakra manna. Með þessari hlutdeild og þeirri ábyrgð, sem henni fylgir, verður vinnan auðveldari og betri. Alt -verður gert til þess, að auka vel* líðan hans. Tilgangurinn er ekki annar. Hagnaðarkerfið (Profitsystem) er nfnumið — í stað framleiðslu- einveldis er komið fult lýðræði. I þessu er jafnaðarstefnan i stuttu má!i fólgin. Alt ber að þessu og þess vegna ber allri alþýðu manna að hugaa rækiiega um þessi mál, svo hún vcrði sem bezt undlr það búin að takít við völdunum. Það er ekki Iangt þsngað til hún stcnd ur á bakkanum og á að kasta teningunum. 4 ágúst 1922. Hendrik y. S. Ottósson. P. S. Vilji einhver fræðast betur um þessi mál, er veikomið að eg fari rækiiegar út i þau — nefni dæmi og því um Síkt — auðvitað ef ritstj. leyfir. Sleifvhjjil á höjnimii. Man ég það vel, þegar fullráð- ið var, að bygð skyidi hafnarkví hér i Reykjavíte, að msrgir af bæjarmönnum skoðoðu hafnargeið- ina eitt hið mesta nacðsynjaverk Og auk þess væri hún eftirminni- legt framtaks og framfaraspor, ekki einungis fyrir höfuðborg landsins, heldur og fyrir alt þjóðfélagið. — Margan mann heyrði ég segja, að hér væri um ;;ð ræða hið stærsta akilyrði fyrir vöxt og viðgang bæj- arins Vinna mundi aukast, bjrgg- ingum fjölga, og fé og fjöivi streyma að hvaðanæva, ef hia fyrirhuguðu hafnarvirki íeagust. En, margir gerðu sér Hka hug- mynd um, að hafnatvirkin yrðu alt öðru vísi að fyrirkomuiagi, en raun er á orðin. — Menn bjugg- ust við stórri skipakvf, nægilega djúpri og svo breiðri, að rúm væri íyrir óslitna röð af stórskipum við uppfyliinguna fram af bænum, o. s. frv. Satt tr bezt að segja: Við hafnargerðina hafa allmargir menn vinnu með þessu smánarlega, lága verkamannakaupi, er hér hefir tíðkast, — Þó hefir vinna þessi verið annari vinnu fremur, hættu !eg og örðug viðfasgs — Ekki er þó viðeigandi að telja hér upp hin sorglega mörgu og miklu slys, er standa f sambandl við hafnargerðina. — En nú er eftlr að minnast með fám orðutn á fegurð og nytsemi þessa mannvirkis eftir framkvæmd- inni að dæma. Ég hygg að skoð- anir manna munu mjög svo skiftar um það, hvort hafnarvirkin séu nokkur bœjarfrýði Vitanlega veit- ir hafnarbólvirkið nokkur þægj- indi, en Ifka fylgir því hætta og óþægindi — og það i stórum stfl. Verst er þó að hafnargerðin sknii vera svo ófullkomin — eftir r.ð búið er aS ieggja f hana þús undir þúsunda, að eigl skuli und- antekningarlaust hvert vöruskip geta lagst fyrir innan hafnargarð- ana eða upp að aðalbólvirkinu, heldur verða að liggja úti á ytri höfn — eins og meðan engir hafn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.