Fréttablaðið - 22.11.2005, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 22.11.2005, Blaðsíða 44
 22. nóvember 2005 ÞRIÐJUDAGUR12 Bíldshöfða 9 • 110 Reykjavík • Sími: 535 9000 • Fax: 535 9090 • www.bilanaust.is 2 1 1 8 / T A K T ÍK 1 6 .1 1 .’ 0 5 Bílanaust býður þér góða þjónustu á varahlutum í ameríska bíla Í AMERÍSKA BÍLA Öskjuhlíðin dregur marga göngugarpa til sín í fallegu haustveðri og skýin koma að kíkja á leiki mannanna. MYND/HEIÐA 1. A Clockwork Orange (1971). Gerð eftir sögu Anthony Burgess. Að ósk Kubricks var hún ekki sýnd í Bret- landi fyrr en eftir dauða hans. Er eina myndin, ásamt Midnight Cowboy, til að hljóta Óskarstilnefningu sem besta myndin sem hefur verið strang- lega bönnuð börnum. 2. Dr. Strangelove or: How I Learned to Stop Worrying and Love the Bomb (1964). Peter Sellers leikur þrjú hlut- verk í myndinni en átti upphaflega að leika fjögur. Fyrsta mynd James Earl Jones. Lengsti titill á mynd sem hefur fengið Óskarstilnefningu sem besta mynd. 3. 2001: A Space Odyssey (1968). Rock Hudson gekk út af frumsýning- unni og sagði: ,,Vill einhver segja mér um hvað í helvítinu þessi mynd er?“ Fyrsta talaða orðið í myndinni kemur þegar 28 mínútur og 38 sekúndur eru liðnar af myndinni og ekkert er talað seinustu 23 mínúturnar. Aðeins ein kona leikur í myndinni. 4. The Shining (1980). Stephen King, höfundur sögunnar, vildi frek- ar Jon Voight eða Michael Moriarty í stað Jack Nicholson í aðalhlutverkið. Danny Lloyd, litli strákurinn í mynd- inni, vissi ekki að hann væri að leika í hryllingsmynd fyrr en hún var frum- sýnd. 5. Paths of Glory (1957). Gerist í Frakklandi í fyrri heimsstyrjöldinni. Var bönnuð í Frakklandi, einnig bann- aði Franco hana á Spáni. Hlaut engar óskarstilnefningar. TOPP 5: STANLEY KUBRICK Hinn sérvitri breski leikstjóri Stanley Kubrick lést árið 1999. SJÓNARHORN ... að mesta þyngd sem hefur verið lyft með tungunni er 11,025 kíló? ... að Neil Rhodes klifraði 2.238,75 metra í stígvélum með 18 kílóa sekk á bakinu í líkamsræktarstöð í Bretlandi? ... að Louisa Almedovar og Rich Langley kysstust viðstöðulaust í 30 klukku- stundir, 59 mínútur og 27 sekúndur standandi og án nokkurrar hvíldar? ... að Eufemia Stadler frá Sviss straujaði 228 skyrtur viðstöðulaust í 40 klukku- tíma standandi við strauborðið sitt? ... að fjölmennasti koddaslagurinn fór fram í Bandaríkjunum þann 29. sept- ember árið 2004 þar sem 2.773 manns tóku þátt í slagnum? ... að Chris Nicholson opnaði tuttugu brjóstahaldara með annarri hendi á aðeins einni mínútu? ... að Cindy Jackson hefur síðan árið 1988 eytt sem nemur 6,47 milljónum króna í 47 fegrunarskurðaðgerðir? ... að Ísraelinn Mordecai Vanunu var í næstum tólf ár haldið í algerri ein- angrun sem er lengsti tími sem nokkur maður hefur mátt sæta síðustu áratugi? ... að farsími sem David Morris skart- gripaverslunin hannaði var seldur á 8.328.625 krónur árið 1996? Síminn var úr 18 karata gulli og eru hvítir og bleikir demantar greyptir í hnappa hans. ... að árið 2003 kostaði nóttin í keisara- svítunni á President Wilson hótelinu í Genf í Sviss 2.355.600 krónur? ... að árið 1999 gaf Anne Lydiat lista- kennari út bókina „Lost for Words“ en allar blaðsíðurnar í bókinni, 52 talsins, eru auðar? ... að tungumálið klingon sem málfræð- ingurinn Mark Okrand samdi fyrir Star Trek þættina er útbreiddasta gervi- tungumálið? ... að mesta skammaryrðið í klingon tungumálinu er „Hab SoSoll‘ Quch“ sem þýðir, móðir þín er með flatt enni? VISSIR ÞÚ Allt um nám á miðvikudögum í Fréttablaðinu. Allt sem þú þarft og meira til ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S P R E 28 04 9 0 4/ 20 05
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.