Alþýðublaðið - 08.08.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.08.1922, Blaðsíða 3
3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Jarflarför mannsins míns, Sæmundar sál. Guðmundssonar fer fram frá frikirkjunni fimtudaginn 10. ágúst og byrjar kl. i e. h. á heimiil hins látna, Frakkastíg 19. Þórun Gunnlaugsdóttir. I nefnd Frúarkirkja, af því kvenfé | lýðsfélaganna 25. júaí síðast! —> töldu allir að Spitsbergen væri einn hluti af Græniandi. Þegar raenn seinna vissu það, að Spitsbergen var ekki hiuti af Grænlandi, heidur sjálfstæður eyja- kiasi, neituðu bæði Holiendingsr og Englendiugar að grelða skatt inn. Danlr sendu þá nokkur her sklp norður til Spitsbergen til þess að reyna að rétta hlut sinn móti Hollendingum og Englendingum, en það varð árangurslauit. Hvalveiðar, rostungsveiðar og seivelðar jukust mjög mikið á til töiuiega skömmum tlma, þó eink um tvær hinar fyrnefndu, Stór lýsisbræðslustöð var sett á fót á Amsterdam eyjunni, þar sem að Hollendingar höfðu aðallega að setur. Bygðist þar upp töluvert stór bær, sem var kaliaður Spik bœrinn. Þar var khkja og kastalar. Á sumrin, þegar veiðitfminn stóð sem hæst, voru um tvö þúsund íbúar i Spikbænum, Flatbotna Hollenskar skútur lágu i hundraða tali á höfninni íyrir framan bæ inn, og fyrlr utan höfnina var verið að veiða hvali og rostunga. Veiðin gekk ágætlega vel enda voru þá öii mögu'eg tæki notuð. Árið 1697 veiddust þar um 1968 hvalir, enda höfðu Hojlendingar það ár ekki færri en 200 skip við veiðar þar norður frá. (Frh.) Ágætt bvæði flutti Jón Þórðar- son á skemtun Jafnaðarmannafé* lagsins í Vffilsstaðahlíð. Hrognkelsi fást ennþá í net sem iiggja við Gufuneshöfða, að allega grásleppa. Gclr, björgunarskipið, kom ( gær með enska botnvörpunginn Lark II, er strandaði um daginn austur á söndum, Dr. Jón Helgason hefir ráðið Iaginu á nýju kirkjunni á Seyðis- firði. Kirkjan cr úr tré og fretnur lagleg. Breiðar steintrÖppur eru framan við hana ©g segja óijós munnmæli, að Jón Vigfússon frí- múrari eigi einhver handtök f þeim, en fáir Reykvfkingar vilja trúa því. Kirkjan er á Seyðisfiðri lagið hefir gengist mest fyrir byggingunni. Helmingnnm af lóðnnnm tap aði mótorbátur Eem reri i gær, af því þoka var svo raiðin sáust ekki, svo Lgt var á hraun, Beztn bréíspjðldin, sem raenn geta sent kunningjum sínurn i út löndura, held eg séu þau, sem eru nýútkomin af Reykjavík úr loftinu, einkum það, þar sem sést beint austur yfir bæinn og höfnina og tjörnin. Þau éru seld á 10 aura, sem œá heita skaplegt verð. X. Tið Látrabjarg var óvenjumik- II eggja og fugiatekja ( vor og sumar. Mikili steinbitssfli hefir verlð ( veiðistöðvunum kringum bjargið, en þorskafli mjög rýr. Hótorbátnr sá, sem Keflvíking- ar keyptu frá Vestmannaeyjum á þessu vori hefir verið settur ( slipp hjá Magnúsi Guðmundssyni skipa- smið, með þvi að undlrbygging vélarinnár reyndist með öliu ónýt. Álþýðnbranðgerðarhúsinn er nú verið að breyta þannig að búðin verður nær helmingi stærri en áður. Ánamaðbayeiði er nú stunduð af tuiklu kappi við rafijós. Maðk- urinn seldur á 3—5 aura eftir framboði. Verðið koœst um dag- inn upp ( 10 aura, sagði einn ánamaðkahelldsali A'þýðublaðinu, Hannslát. Jón Heigason frá HJaiia, kaupmaður, iézt ( morgun eftir Ianga Iegu. Haaa var einn af elstu kaupmönnum hér f baen- um og verzlaði altaf á sama staðn- um, mörgum að góðu kunnur. Fnndnr verður haldinn ( hin- um sameinuðu skemtinefndum verkalýðsfélaganna, til þess að ljúka við að deila nlður kostnaði þeim er varð á skemtifer verka- Fundurinn verður ( Alþýðuhús- inu miðvikudaginn 9 þ m. ki. 8 Al|ir nefndatmenn og konur verða að mæta Sblp kom tii Hafnsrfjarðar í fyrrakvöld hiaðið vínföngum, — Steipið heitir Stöverco og er frá Þýzkaiandi. Ekki hefir iögregtan orðið vör við að skipverjar hafi smyglað víni i land enn. Skipið var sótt hiogað f gærkvöld. segist það vera á ldð til Ameriku Skip- ið er mótorakip um 37 tonn og er sagt að ( þvi séu ura 6000 lltr&r af áfengl, spiritus og koníak, Mun áfengið vetða flutt hér í iand. Meðal ákipverja á þessu sklpi er Viðar Vik Um bjottollinn nýja norska, sem raun nema 17 kr. á hverja saitkjötstunnu, skrifa tveir raenn ( Ví*i í gær f. h. Samb. (sl. sam> vinnuféiaga, þeir Ólafur Briera og Jón Arnason, og skora á iands- stjórnina að senda strsx menn til Noregs tii þess að seraja um af- nám tollhækkunarinnar. Alpýðu- blaðið er hlynt þessari uppástungu, þó þíð þekki fsl stjórnarvöid cógu vei til þess að vera vantrúað á að árangur geti orðið fyrir haust- ið. En það vantar ( grein þeirra félaga hvaða íslendingar eiga að bjóða Norðmönnum fyrir sð af- nema tollinn Nætnrlæbnlr í nótt (8. ágúst) Öiafur Jónsson, Vonarstræti 12. Simi 959. Tarzan. Þeir áskrifendur, sem ekki hafa vitjað um Tarzan, eru beðnir að gera það sem fyrst. Tarzan koatar 3 kr. i Reykjavik, en út um land að viðlögðu burð- argjaldi. Kaupendur úti um land, sem viija" efgnast bókina, og fá blaðið hjá útaölumönnum, geta pantað hana bjá þeim. Tatzan er send hvert sem er.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.