Alþýðublaðið - 09.08.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.08.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 43-efid tit a£ ^áLlþýduftokknam 1922 Miðvikudaginu 9. ágúst. 1.80 tolublað ÓerhVeÍtÍ, beztategund,ipökknm,nýkomið. KaUpfél8gíð. Vpsstaðahxlii Eins og ég feefi getið um áður liggur aðalofsök þeirrar óreiðu, aem er og hefir verið á Vífiistaða 'hælinu hjá yfirhjúkrunarkonu þess ungfrú Davide Varancke. Eg hefi athugað nákvæmlega framkomu þeirrar persónu frá ýmsum hlið- ura og niðurstaðan er sú að slík atúlka sem hún ættl ekki að líð ast á nokkrum spftala og allra síst berklaveikrahæli. Menn hafa ef til viil misskilið það sem sagt var um hjúkrunar- liðið i sfðustu greín; þar með var ekki meint að alt hjúkrunarliðið væri illa Hðið af sjúklingum eða ófært til stárfa sías; það er íangt frá að svo sé í síðustu grein vóru tvær lilnefhdar, yfithjúkrunarkou- an, og önnur, sem nú mun vera farin af hælinu. Nú eru á hælinu tvær hjúkrun arkonur, (fyrir utan ungfrú Varancke ,-tag nemendur); sem sé þær Sig ríður Magnúsdóttir og Una Sig tiyggidóttir; báðar. hafa þær ver ið lengi við hælið, rækt störf sín vel og verið nærgætuar og um- ¦'burðarlyndar við sjúklinga. Um þær hefi eg goít eitt að segja og engann af sjuklingum Vifilst&ða tiefi ég heyrt tala illa um þær; það er þó ekki létt að vera góð og samvizkusöm hjúkrnnarkona undir stjórn ungfrú Várancke og ítá mörgu gætu undirmenn henn ar sjálfsagt sagt, sem ótrúlegt þætti, ef það kæmi fram í dag« ias IJós. Það hcfir verið svO á hæl inu, að ef þangað hafa komið nem endur (í bjúkrun) sem sjúklingum hefir Ifkað vel við, hefir þéim ver- ið komíð burtu það fljótasta. Full- nægjandl orsakir fyritfinnait ekki nema ef vera afeyldi ein — yfir- bjúkrunarkonan. Þetta er ekki fleipar útí loftið, hcldur staðreynd, sem kunnugir munu sanna. Þegar ég kom að Vffilsstöðum var þar hjókrunar- nemi, ung og góðstúlkst, semöli- um sjúblingutn Hkaði vel við og sem alatnðar kom fram til góðs — Hún vár rekin fyrir hlæiiega lttlar sakir ef ¦ sakir skyldu kall- ast, þrátt fyrir mótmæii og gremju sjúklinga og það var ungfrú Var- ancke sem .stjórnaði því Slikt atvlk mun hafa komið fyr- ir mylega á Vifilstöðum. Ég hefi áður tekið fram að reglurnar verður að, halda, það er sjúklíngum fyrir beztu óg hjá því verður ekki komist. En það er. öðru nær en að eftirlitið eigi að fara fram með vondsku og illind- urei eins og nú (af hálfu ungfrú Varancke), heldur með lipurð og kuttelsi, það er bezta og eina leiðin, þv( eins og áður greinir, fara menn ekki á heilsuhæli til þess að meðtaka ruddaskap og ókutteisi, heldur til að iáta sér Ilða vel og vel getur mönnum því aðeins liðið á slfkum stað að þeir verði ekki fyrir ónotum og ósanngirni af yfitbóðurum sinum, enda tefur alt sllkt stórkostlega fyrir bata tæringarveikra manna, því reiði og aköf geðshræriug get- ur valdið blóðspýju og öðru verra hjá hjartveikum og taugaveikluð- um mönnum og þeir eru margir á heilsuhælunum, því sjúkdómut- inn veikir hjattað og taugarnar. Hvað viðvfkur ungfru Unu og ungftú Sigriði, býst ég við að lifið sé þeim annað en létt undir atjórn yfirhjúkrunarkonunnar, þó ég hafi auðvitað ekki leifi til að fullyrða neitt um það, en ég veit fyrir v(st að lipurð við' sjúklinga og manngæzka eru ekki ( háu verði hjá ungftú Varancke. Hversyegna er nú þessi yfir hjúkrunarkona liðin á Vlfihtöðum? Þannig spyr|a mBrgir sem eru sannleikanum kuonugir að ein hverjú leiti. Ég held að aðalástæðan sé sú að I*k»i hælisins sé ókuunugt um hennar hvetsdags framferði á spitalanum, því ftamkoma ungfrú Varanckc er öll 'ónnur við iækn- irinn en sjúklinganá. Það sem að framan er greint sýnist nú ef til vill ótrúiegt, en svo verður um flest það er seg]a má um ungfrú Davide Varancke sem hjúkrunarkonu, þó sannleik anum sé uákvæmiega filgt Og þessi sannleikur má ekki kyr liggja. (NI.) Velkunnugur. Prá ísafirði Starfsemi Samverjans. Siðastiiðinn vetur hóf Samverj- inn liknarstarfsemi sfna hér með marzmánuði. En hún er fólgin f þvf, eins og kunnugt er, sð öreiga fóiki, sem , hefir Iftinn eða esgan sveitastyrk, er gefinn heitur matur um erfiðasta tíma vetraríns, út- mánuðina. * Var úthlutað als 4046 máhiðum, en það var nær 100 máltfðum á dág að jafnaði, meðan matgjafim- ar stóðu yfir. 70 börn frá 21 heimili og 15 gamalmenni og fullorðnir frá 11 heimilum, urðu hjálpar þessarar aðnjótandi. Fáein heimili fengu suk þessa talsvert af soðnum og ósoðnum mat sénd- an heim. HúsnæSi og eldivið hafði starf- semin ókeypis, og er það ekki raetið t!I verðs né tilfætt ( fjár bagsyfirlitinu, Ait annað er fært

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.