Alþýðublaðið - 09.08.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.08.1922, Síða 1
Alþýðublaðið öefið át af Alþýðuflokknum 5922 Miðvikudaginn 9. ágúst. 1,80 tölnblað Gerhveiti, bezta tegund, í pökkum, nýkomið. Kaupfélagið. vpsstaðahzlið. Eins og ég hefi getið uni áður liggur aðaloísök þeirrar óreiðu, sem er og hefir verið á Vifilataða hælinu b]á yfirhjúkrunarkonu þess ungfrú Davide Varancke. Eg hefi athugað nákvæmlega framkomu þeirrar persónu frá ýmaum hlið- um og niðurstaðan er sú að slfk atúlka sem hún ætti ekki að Ifð ast á nokkrum spitala og allra síst berklaveikrahæli. Menn hafa ef til vill misskilið það sem sagt var um hjúkrunar- liðið i síðustu grcin; þar með var ekki meint að alt hjúkrunarliðið væri illa liðið af sjúkiingum eða ófært til starfa sins; það er Iangt frá að svo sé I síðustu grein vóru tvær tilnefndar, yfithjúkrunarkon- an, og önnur, sem nú mun vera farin af hælinu. Nú eru á hælinu tvær hjúkrun arkonur, (fyrir utan ungfrú Varancke rjog nemendur); sem sé þær Sig ríður Magnúsdóttir og Una Sig tryggidóttir; báðar hafa þær ver iö lengi við hælið, rækt störf sín vei og verið nærgætnar og um- burðarlyndar við sjúkiinga. Um þær hefi eg gott eitt að segja og engann af sjúklingum Vífilstaða hefi ég heyrt tala illa um þær; j>að er þó ekki létt að vera góð og samvizkusöm hjúkrnnarkona undir stjórn ungfrú Varancke og frá mörgu gætu undlrmcnn henn ar sjálfsagt sagt, sem ótrúlegt þætti, ef það kæmi fram f dags ins Ijós. Þzð hcfir verið svö á hæl inu, að ef þangað hafa komið nem endur (( hjúkruo) sem sjúklingum hefir lík&ð vel við, hefir þeim ver- ið komíð burtu það fljótaata. Fuli- nægjandi orsakir fynrfinnant ekki nema ef vera skyldi ein — yfir- hjúkrunarkonan. Þetta er ekld fleipur útí loítið, heldur staðreynd, sem kunnugir munu sanna. Þegar ég kom að Vifilsstöðum var þ»r hjúkrunar- nemi, ung og góðstúlka, semöli- um sjúklingum Hkaði vel wið og sern alstaðar kom fram til góðs — Hún vár rekin fyrir hlæilega litlar sakir ef • sakir skyidu kali- ast, þrátt fyrir mótmæii og gremju sjúklinga og það var ungfrú Var- ancke sem stjórnaði því Slíkt atvik mun hafa kornið fyr- ir nýlega á Vifilstöðum. Ég hefi áður tekið fram að reglurnar verður að halda, það er sjúklingum fyrir beztu og hjá þvf verður ekki komist. En það er öðru nær en að eftirlitið eigi að fara fram með vondsku og iíiind- um eins og nú (af hálfu ungfrú Varancke), heldur með lipurð og kurteisi, það er bezta og eina ieiðin, þvi eins og áður greinir, fara menn ekki á heilsuhæii til þess að meðtaka ruddaskap og ókutteisi, heldur til að iáta sér llða vel og vel getur mönnum þvf aðeins liðið á siíkum stað að þeir verði ekki fyrir ónotum og ósanngirni af yfirbóðurum sfnum, enda tefur ait slíkt stórkostiega fyrir bata tæringarveikra manna, því reiði og aköf geðshrædng get- ur valdið blóðspýju og öðru verra hjá hjartveikum og tangaveikluð- um mönnum og þeir eru margir á heilsuhælunum, þvf sjúkdómur- inn veikir hjartað og taugarnar. Hvað viðvíkur ungfrú Unu og ungfrú Sigriði, býst ég við að lífið sé þeim aonað en létt undir stjórn yfirhjúkrunarkonunnar, þó ég hafi auðvitað ekki leifi til að fuliyrða neitt um það, cn ég veik fyrir vfst að lipurð við sjúklinga og manngæzka eru ekki í háu verði hjá ungftú Varaccke. Hversyegna er nú þessi yfir hjúkrunarkona liðin á Vífilstöðum? Þsnnig spyrja raargir sem eru sannleikanum kunnugir að ein hverjii leiti. Ég held að aðaUstæðan sé sú að Isekni hælitins sé ókunnugt um hennar hversdags framferði á spitalanum, því fiamkooia uugfrú Varancke er öil 'ónnur við lækn- irinn en sjúklingana. Það sem að framan er greint sýnist nú ef til vill ótrúiegt, en svo verður um flest það er segja má um ungfrú Davide Varancke sem hjúkrunarkonu, þó aannleik anum sé nákvæmiega filgt Og þetsl sannieikur má ekki kyr liggja. (Nl.) Velhunnugur, Frá ísafirðL Starfsemi Samverjans. Slðustiiðinn vetur hóf Samverj- inn liknarstarfsemi sfna hér með marzmánuði. En hún er fólgin í því, eins og kunnugt er, að öreiga fólki, sem hefir lítinn eða engan sveitastyrk, er gefinn heitur matur um erfiðastm tima vetrarics, út- mánuðiua. • Var úthlutað als 4046 máltíðum, en það var nær 100 máltfðum á dag að jafnaði, meðan matgjafirn- ar stóðu yfir. 70 börn frá 2E heimili og 15 gamaímenni og fullorðnir frá 11 heimilum, urðu hjálpar þessarar aðnjótandi. Fáein heimili fengu auk þessa talsvert af soðnum og ósoðnum mat send- an heim. Húsnæði og eidivið hafði starf- semin ókeypis, og er það ekki metið til verðs né tilfært í fjár bagsyfirlitinu, Alt annað er fært

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.