Tíminn - 08.01.1977, Page 1
150 fermetra hús á tveim dögum — sjó bls. 2
.ÆNGIR?
Aætlunarstaðir:
Bíldudalur-Blönduóc Búðardalur’
! Flateyri-Gjögur-Hólmavík
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Siglufjörður-Stykkishólmur
; Súgandaf jörður
Sjúkra- og leiguflug
um allt land
Símar:
2-60-60 oq 2-60-66
fc>
Verslunin & verkstæðiö
FLUTT
á Smiðjuveg 66 Kóp.
(Beint andspænls Olís I neðra Brelðholti,- þú skilur?)
Síminn er 76600
LAHPWÉIARHF. .
Sæbjörg fékk tæpar 9 kr. pr. kg
Stranda-
maðurinn
sterki
Hreinn Holldorsson kjörinn
íþróttamaður ársins 1976
HREINN HALLDÓRSSON — Strandamaðurinn sterki, tslands-
meistari I kúluvarpi, var i gær kjörinn tþróttamaður ársins 19761
hófit, sem Samtök iþróttafréttamanna héldu. Hreinn er vel að
þessum heiðri kominn, þar sem hann hefur skipað sér á bekk
með beztu kúluvörpurum heimsins. Á myndinni hér til hliðar,
sem Róbert tók, sést Hreinn I keppni með islenzka landsliðinu sl.
sumar. Nánar er sagt frá kjöri tþróttamanns ársins á iþróttasiðu
— bls. 13.
þriggja fyrstu skipanna,
sem lönduðu loðnu á
Siglufirði, verið ákvarð-
að hjá Rannsóknastofn-
un fiskiðnaðarins, og er
útkoman nokkuð góð.
Fitan hjá þeim öllum
þrem er yfir 13% og
þurrefni yfir 15%.
Með hæsta verð pr. kg.
er Sæbjörgin kr. 8.94.
Þau loðnusýni, sem Sæ-
björgin sendi Rannsókna-
stofnun fiskiðnaðarins, reynd-
ust innihalda 13,8% fitu og
15,9% þurrefni. Sýnin frá
Hilmi innihéldu 13,6% fitu og
15,8% þurrefni, sem gerði kr.
8,78 pr.kg. Sýnin frá Eldborg-
inni reyndust innihalda 13,3%
fitu og 15,5% þurrefni og varð
verðið pr.kg. þvi kr. 8,51. Eng-
inn samanburður liggur fyrir
gébé Rvfk. — Tólf skip
höfðu tilkynnt um loðnu-
afla í gærdag, þegar
Tíminn hafði samband
við Andrés Finnbogason
hjá Loðnunefnd. Sam-
— fyrir fyrsta
anlagður afli þessara
skipa var 4.860 tonn,
þannig að heildaraflinn
fyrstu þrjá daga vetrar-
loðnufarminn
vertíðarinnar er orðinn
rúm átta þúsund tonn.
Nú hef ur f ituinnihald og
þurrefnisinnihald loðnu
frá þvi á siðustu vertið, bæöi
vegna þess aö nú hófst veiöin
12 dögum fyrr en þá, og svo
vegna þess, að það er i fyrsta
skipti i ár, sem loðnuverð er á-
kvarðað eftir fituinnihaldi og
þurrefni.
f... '
Ólæti á
þrettdnd-
anum
— sjó bls. 3
Ákvörðun
um lita-
sjónvarp
tímabær
— sjá bls. 2-3
i i *
Hitaveituframkvæmdir á Selfossi:
Betri árangur en búizt var við
— 60 sekúndulítrar af 90-100 gráðu heitu vatni fást úr nýju holunni
gébé Rvik. — Það var byrjaö
að bora eftir heitu vatni hér
þann 10. desember og tiu
dögum seinna var gufu-
borinn Dofri kominn niður á
1333 m dýpi og reyndist botn-
hitinn i holunni vera 136,4
gráður, sem er miklu meira
en við höfðum búizt við,
sagði Erlendur Sigurjónsson
verkstjóri i Þorleifskoti við
Laugardæli, sem er rétt við
Selfoss, en borun þessi fer
fram á vegum Selfoss-
hrepps. — Viö reiknum meö
að fá 60 sekúndulitra af 90-
100 gráðu heitu vatni úr þess-
ari hoiu, sagði hann, og hér
má geta þess, að hitaveitu-
notkun Seifyssinga yfir köld-
ustu mánuði ársins er um 70
sekúndulitrar svo' að þessi
nýja hola gefur þeim meira
en nóg magn til viðbótar. —
Það standa yfir viöræður viö
sveitarfélögin á Eyrarbakka
og Stokkseyri þessa dagana
um að tengt verði frá Þor-
leifskoti til fyrirhugaðra aö-
veitustöðva á þessum stöð-
um.
Erlendur sagði, að það
hefði verið 1. desember sl.,
sem fyrstu borhlutirnir voru
fluttir að Þorleifskoti og að
aðeins 20 dögum siðar heföi
borinn verið kominn niður á
1333 metra og heföi þvi bor-
unin gengið framar öllum
óskum. — Þetta er niunda
holan, sem hér er boruö, og
jafnframt sú dýpsta og lang-
heitasta, sagði hann. Til
samanburðar má geta þess,
að áður var dýpsta holan 783
m og gaf af sér 92 gráðu heitt
vatn, en hinar holurnar eru
bæði grynnri og kaldari.
— Við erum ekki búnir að
virkja þessa nýju holu, og nú
munum við koma yfir hana
húsi og dælu ofan i hana. Ef
veður og annað verður að
öllu leyti hagstætt, ætti aö
verða hægt að tengja hana
seinni hluta þessa mánaðar
inn á gömlu hitaveituna,
sagði Erlendur. Erlendur
sagði siðan, að upphaflega
hefði kostnaðaráætlunin
fyrir borunina, hreinsun og
prófanir, verið 33 milljónir
króna, en sýnt þætti nú,
vegna þess hve vel hefði
gengið, að kostnaöurinn yrði
nokkuð undir áætlun.
— Selfossbær er i örum
vexti og ef.hitaveitur verða á
Eyrarbakka og Stokkseyri,
þarf að bora aöra holu aftur
fljótlega, eða eftir 1-2 ár,
sagöi Erlendur Sigurjónsson
að lokum.
• Allar þrær fullar á Siglufirði — sjd baksíðu