Mánudagsblaðið - 15.11.1948, Blaðsíða 1
BlaSfyrir alla
1. árgangur
Mánudagur 15. nóvember 1948.
' 7. tölublað.
rvr'.
-ísMÍ__
'J,'
Amerískir lækn-
ar andvígir
Truman
Dr. Elmar Hess, kunnur
amerískur læknir og formað
ur læknafélags Pensylvaniu-
fylkis í Bandaríkjunum, seg
ir að sigur Trumans muni
hafa í för með sér nýjar til-
raunir til þjóðnýtingar heil-
brigðisþjónustunnar af hálfu
manna, sem hafa það fyrir
markmið að koma ráðstjórn-
arskipulagi á í Bandaríkjun-
um.
„Það hefur lengi verið á
margra vitorði, að það hefur
verið brýnt fyrir flugumönn-
um ráðstjórnarinnar 1 landi
voru, að þjóðnýting lækna-
stéttarínnar sé fyrsta sporið
í áttina til allsherjar þjóð-
nýtingar. Við óttumst þjóð-
nýtingu heilbrigðismálanna
sckum bess að hún mundi
greiða götu kommúnistanna".
Hann hvatti ameríska
lækna til að Mta ekki
hneppa sig í fjötra einræðis
fyrirkomulags.
Þjóðviijinn skýrði frá því
í gær að Bjarni Benedikts-
son, uta nríkisráðherra, haíi
hvatt allt lögreglulið bæj-
arins úi kl. 1 e. h. í gær.
Menn, sem Iásu þessa frétt,
gátu ';‘sér ' ti] að betta væri
gert í sambandi við fulltrúa
þing Alþýðusambandsins,
byrjaði fundarhöld í gær.
Fréttamaður blaðsins
hringdi á lögregluvarðstoif-
una en fékk það svar að
þeir vissu ekkert um þetta
útboð. Tij lögreglustjóra náð
létfir Tramans
boðið til Eng-
lands
Enskt tónlistarfélag hefur
boðið Margaret Truman,
dóttur forsetans, til að halda
tónleika víðsvegar um Eng-
land, á næsta ári, Er hún
álitin mjög góð söngkona.
Tveir Nobels-
verðlaimamenn
þakka fyrir sig
T. S. Eliot, brezk-ameríska
skáldið og rithöfundurinn
hefur sent sænska bók-
menntafélaginu þakkará-
varp:
„Þetta er mikill og óvænt
ur heiður, og ég er mjög
þakklótur sænska bók-
menntafélaginu11. Eliot er
nú staddur í Bandaríkjun-
um og hefur nýtt ritverk
smíðum, en ekki vildi hann
láta uppi, hvert efni bess
væri.
Prófessor Tiselus, sem
fékk Nobelsverðlaunin í eðl-
isfræði, hefur líka bafckað
fyrir sig, og segist ætla að
nota upphæðina (44.000
dollara) til bess að halda
áfram rannsóknum sínum í
lífeðlis- og lífefnafræði.
Hann fevað sig ekki
hafa „dreymt um sl'ík-
an heiður“. Þetta hefði kom-
ið sér alveg að óvörum og
verið sér mikil gleði.
ist ekki i gærkveldi og hef-
ur bessi frétt því ekfci feng-
izt staðfest.
I-fcSsi mynd er af hinum nýja sendiherra Itala í Bandaríkjunum.
Hann er að ræða við blaðamenn.
Víyndin er af ílugbátnuni „Caroline Mars“ þar sem hann ligsur á Micliigan vatni við Chicago.
fíann l’laug 4748 mílur frá Honolulu án þess að að stoppa á 24 tímum og 4 mínútum.
MacArtliur
saunspár
Joseph B. Keen, aðalsækj-
andi við Tojomálaferlin,
skýrir frá því að MacArthur,
hershöfðingi, hafi spáð sigri
Trumans þegar í júlí siðast-
liðinn. Kenan vitnaði í þessi
orð hers'höfðingjas: „Menn
geta sagt. það sem þeir vilja
um Truman, en hann hefur
reynzt einarður í embætti
sínu og tekið á málum þeim,
sem að höndum hafa borið.
með röggsemi.
„Hvað svo sem sagt er í
átthiögunum, er- það trúa
min, að þeir, sem gera lítið
úr sigurhorfum hans, muni
reka upp stór augu daginn
eífftir jfcosningarnar. Eg er
þeirrar skoðunar, að hann
þekki amerísiku þjóðina og
ameríska þjóðin þekki hann.
Þau tala sama málið.
„En, hvað sem þvd líður,
þá hef ég sjálfur allaf verið J
repulblikani.“
Voru úrskurð-
aðir sex mánuð-
ir, lifði sex ár
Nýlega er dáinn í Banda-
ríkjunum dr. John Hallock,
níræður að aldri. Læknar
höfðu sagt honum, þegar
'hann var þrítugur að aldri,
að hann ætrí í mesta lagi sex
mánuði ólifaða.
Rannsókn
hafin
Rannsókn fer nú fram á
skýrslu Ásmundar Jónsson-
ar og voru yfirheyrslur allan
föstudag og laugardag. Blað-
ið hcfur ekkert frétt af
rannsókninni en mun birta
nákvæma sltýrslu um hana
þegar henni er loltið.
Brezkir íhakls-
menn telja jafn-
aðarmeen of
vongóða
Sir Iierbert Williams, for-
maður miðstjórnar brczka
íhaldsflokksins, hefur and-
mælt þeirn fullyrðingum for-
vígismanna Verkamanna-
flokksins, að kosningasigur
Trumans og demokrata muni
verða vatn á millu breska
Verkamannafloksins og auka
sigurhorfur hans í kosning-
unum, sem fram fara árið
1950.
Hann benti á, að Truman
styddi framtak einstaklings-
ins, en ekki þjóðnýtingu at-
vinnuveganna, og hélt því
fram, að amerísku demókrat-
arnir stæðu nær brezku í-
haldsmönnunum heldur en
jafnaoarmönnum Veifca-
mannaflokksins.
21. þing Alþýðu-
sanidandsins
sett
Tuttugasta og fyrsta full-
trúaþing Alþýðusambands ís-
lands var sett í gær kl. 2 e. h.
Forseti þingiiiiis, Hermann
Guðmundsson setti þingið.
Minntic.2 hann fyrst lát-
inna fálaga og þá sérstakiega
Héðins Valdimarssonar sem
hann þakkaði marga stór-
sigra verkamannastéttarinn-
ar í baráttu fyrir betri lífs-
kjörum.
Þar sem Itjörbréfanefnd
hafði ekki I ikið verkum sín-
um, en fór fram á að fnndi
yrði frestað ákvað forsetinn
að fundurinn skyidi hefjast
á ný Icl. 9 í gærkvöld.
Þegar bíaðið fór í press-
una Iiöföu engar fréttir bor-
izt af fuíidinnm en liann stóð
enn yfir.
læea Rerlsnar-
isilnna
Trygve Lie, framkvæmda-
stjóri Sameinuðu þjóðanna
og dr. Ewatt, utanríkisráð-
herra Ástralíu, hafa báðir
gert tillögur um lausn Ber-
línardeilunnar í ræðu. Brezka
utanríkisráðuneytið hefur
verið hvatt til fundar til þess
að ræða þessar nýju tillögur.