Alþýðublaðið - 10.08.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.08.1922, Blaðsíða 1
O-efið Ifct af JULþýOnfloldatiim ¦;aa 1922 Fimtuudaglnn 10. ágúst. 1S1 tölublað Ungverjalanð. Þegar rnótstaða rqiðveldanna bil- sði i ófriðnum mikia varð stjórn- arbyltiog í Þýzkalandi, Austurríki og Uflgverjalandi. Þýzkaland toldi þó saman, en hin síðarnefndu lönd /éllu öll í mola. Ungverjaland misti suðaustur- hluta landsins til Rúmeníu, enda íbúar þar flestir af því þjóðerni. Suðvestarhlutinn fór til Serbíu, sem tók upp nafnið Jugosiavia, og norðan pg vestan af landinu tók hið nýja rikl Tékkóslóvakia væna skák. Bandamenn settu Ungverjum harða friðarkosti, en landið var sittsugað eftir ófriðinn. Verkalyð- urinn heimtaði kjör sin bætt; bændurnir kröfðust að fá £ sfnar 'hendur hinar stóru lendur aðals- Jns Fjöldi verkamanna og ann- •ara, sem verið höfflu herfangar f 'Jtússlandi, uanu að þvf að mynd- uð væri ráðsstjórn (sóvétstjóm) raeð sama fyrirkomulagi f Rúss landi, og félit verkalýðurinn að lokum á þá skoðun. Var lýst yfir að Ungverjaland væri sóvétlýð veldi, og fór sú bylting nokkurri- <veginn friðsamlega fram, þvf stjórn- ¦íin, sem fyrir var var orðin þreytt á að koma engu fram. Byltingin var gerð með sam þykki sóciai demókrata (hægri jafnaðarmanna) og atuddu þeir ráðsstjórnhsa, Bandamenn sáu að ekkert yrði úr þvi að þeir fengju skaðabætur, ef ráðitjórnin sæti áfram og eggj- tiðu þv( nágraanarikin til þess að íara í strfð við Uagverja; einkum voru; það Rúmenar sem sóttu ¦tfast á. Ekki var samkomulagið sem •foezt rneðal ungverska verkaíýðs iins, og þar kom um sfðir að só vétstjófnin varð að fara frá, en sócial demókratar tóku við af íkommúnistum, en ekki stóð stjórn þeirra aema nokkra daga, því þá hriísaði auðvalds og afturhaíds- liðið undir sig völdin. Hófst þá bin hvita ógnatöld (hvíti terror) á Ungverjalandi, secn staðið hefir sfðan látlaust fram á þcnnan dasj. Hefir tugutn þúsurada af verka imönnum verið haldið i fangels um. og þeir drepnir h'yJHIegnm dauðdaga svo þúsundum akriftir. Margir álíta að það sé aðeins óbeinlfnis að Horthy og stjóm hans sé ssk f þessum hryðjuverk* um. Þeir ssm freœji þau séu hvít- iiðafyikingar, sem Hortay ráði ekki við í júnfmánuði kom til Kaup mannahafnar ungverskur sócial- demokrat, að nafni Rich Swartz og nélt fundi með dönakúm Jsfn- aðarmönnum. Sagði hann þá ýms dæmi upp á hrylliegar þær er hvíta ógnarvaldið hefði framið. Til dæmis sagði hann að kona sem hann hefði þekt, hefðu her- snean Horthys dregið úr fötunum og neytt til þess að dansa þann- ig fyrir framan sig. Ronan grét og bað þá vægja iér, sem væri úmm barna móðir. En herménn- irnir vægðu f engu, þvert á móti vörpuðu þeir konunni um koll og svivirtu hana. Einn af hermönn- unúm sem viðstaddir voru þekti mann konnnnar, og neitaði að taka þátt i þessu, en hafði það fyrir að hoaum var hræðilega misþyrmt. Morð og grimdarverk sagði Swartz að hefðu verið daglegt brauð. Þeir sem voru grunaðir um mótstöðu gegn Horthysstjórn inni voru oft dregnir út úr hús um sfnum úm hábjartan dag og drepnir. Einn ritstjóra jafnaðar mannablaðs, sem var á gangi, nngum rithöfundi, gripu Hvítlið- arnir um hádag, stungu úr hon um augun, og vörpuðu honum í Dóná. Við kosningar þær er nýlega hafa farið fram sagði Swartz að notuð hefðu verið alhkoner ólög. Yfir 10 þúsundir verkamanna sitja í faugelsum fyrir pólltískar skoð- anir, og margar þúsundir verke- manna hafa orðið að flýja Iand til þess að forða íífinu, en samt unnu Jafnaðaroienn þann sigur við kosainEfarnar að koma að 25 mönn- iiKi, Stjórnarflokkarnir komu aö 167 en andstöðuflokkðrnir 77, að meðtöldum 25 sætum jðfnaðar* manna. fnglar jfilimorgnn. ------- Nl. Hinumegin á nesinu sé eg óðins- hana; eg hef grun um að hann eigi hreiður upp með læknum,, sem smápollar sig niður mýrina, en hreiðrið hef eg ekki fundið. Þau eru veajaiega vel falin, óðins- hanahreiðrin, en Slater sá er ritaði bókina um isleezka fugla, segir, að það sé auðfundið að fiana þau, sökum þess, að fuglinn komi Jafnan sjálfur upp um sig hvar þau séu. Öðinshaninn er vafalaust gæf , astur allra viltra fugla hér á landi. Það er auðvelt að koraast f þriggfa álna færi við hann, og fyrir yika náði eg einnm. Hann synti svona tvær, þrjír álnir frá fjörumálinu og týndi f ákaía eitthvað, aem fíaut á sjónum, en skifti sér ekk ert a( mér, -sem fylgdi honum eftir f fjörunni. Eftir nokkra stund var \ hann búinn að fá nóg, og kom brunandi ( land, beint þangað sem eg stóð, og tók að iaga til á sér fjaðrirnnr, og maka sig með aefiau, úr fitukirtlinum, og gerði hann þetta svo sem elna alin frá fótunum á méri Eg færði mig hægt nær, svo tók eg af mér hattinn og beygði mig hægt f hnjáliðunum. Við og við hætti fuglinn þv(, sem hann var að gera, hann var ekki viss um, að sér væri nú óhætt. Tvisvár beygði hann sig niður eins og margir fuglar gera áður en þeir eins og stökkva á flug, en i bæði skiftin hætti hann við að fljúga. Hann gerði það í þrlðja sinn, en þi slengdi eg hattinum mfnum yfir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.