Tíminn - 10.03.1977, Page 17

Tíminn - 10.03.1977, Page 17
Fimmtudagur 10. marz 1977 17 Yfirlýsing frá Samtökum íslenzkra verktaka Stjórn Samtaka islenzkra verktaka hefur ákveöiö aö senda frá sér yfirlýsingu vegna skipunar nefndar til aö gera frumvarp að lögum um stofn- lánasjóö vegna kaupa á lang- feröabifreiöum, vörubifreiöum og stórvirkum vinnuvélum. Stjórn Samtakanna vill benda á þá hættulegu þróun sem oröið hefur i mörgum greinum at- vinnurekstrar undanfarin ár, sérstaklega meö tilliti til öflun- ar nauösynlegra tækja eins og stórvirkra vinnuvéla. Stjómin telur aö nauösynlegt sé aö sér- hver grein atvinnurekstrar geti staöiö undir sér og endurnýjaö tæki sin meö eölilegum hætti. Stofnun f jölda opinberra sjóöa sýnir aöeins hversu illa er kom- iö fyrir rekstri einkafyrirtækja, sem aftur endurspeglar um- komuleysi rikisvaldsins til þess aö gera nauösynlegum atvinnu- fyrirtækjum kleift aö starfa á eölilegum grundvelli. Stjórn Samtakanna vill sér- staklega vekja athygli á þeim doða, sem viröist vera allsráö- andi. Menn eru hættir aö velta fyrir sér hvers vegna allir þess- ir sjóöir eru stofnaöir. Þaö er ekki lengur spurt hvort hægt sé aö breyta ófremdarástandinu og gera atvinnufyrirtækjum kleift aö starfa. tslendingar veröa aö gera sér ljóst ntí þegar, aö fleiri leiöir eru til aö koma á rikisrekstri en hrein þjóðnýting. Til er sú leiö, sem er viöurkennd, aö stjórna þannig aö einkarekstur sé á all- an hátt undir rikinu kominn þó svo, að atvinnufyrirtækin séu talin i teinkaeign. Þá er um raunverulegan rikisrekstur aö ræöa meö venjulegu sjóðafarg- ani, sem siöan rlkiö stjórnar aö geðþótta. Stjórn Samtakanna vill áminna menn um aö missa ekki sjónar á eölilegum og heilbrigö- um atvinnurekstri og vara menn viö aö falla I gryfju rikis- rekstrar á öllum sviöum. Telur stjórn Samtakanna aö nauðsynlegt sé aö fella niöur tolla af vinnuvélum og gera af- skriftarreglur þannig úr garöi aö heilbrigöur rekstur atvinnu- tækjanna geri þaö kleift, aö hægtsé að endurnýja þau á eöli- legum tima. Telur stjórnin nauösynlegt aö heimila aftur er- lend lán og aö almennum lána- stofnunum sé gert kleift aö taka aö sér hlutverk stofnlánasjóða. Stjórn Samtaka islenzkra verk- taka Ráðstefna um erlenda auðhringi og sjálfstæði íslands Miönefnd Samtaka herstöövaandstæöinga boöar til ráöstefnu f Tjarnarbtíö, Reykjavik, laugardaginn 12. mars kl. 13.00. Eftirfarandi erindi veröa flutt: 1. ólafur Ragnar Grimsson prófessor: Eöli fjölþjóöafyrirtækja og upphaf stóriöjustefnu á Islandi. 2. Kjartan ólafsson ritstjóri: Islenskt sjálfstæöi og ásókn fjölþjóölegra auöhringa. 3. Jónas Jónsson ritstjóri: Nýting islenskra nátttíruauölinda til lands og sjávar. 4. Jón Kjartansson formaöur Verkalýösfélags Vestmannaeyja: Verkalýöshreyfingin og stóriöjan. Frjálsar umræöur veröa um hvert erindi. Skráning á ráöstefnuna fer fram á skrifstofu samtakanna-i sima 17966 millikl. 16 og 19 og viö innganginn. Þátttökugjald er 500 kr, Mætiö stundvislega. Miönefnd. Afsalsbréf Afsalsbréf innfærð 7/2 — 11/2 — 1977: Herdis Vigfúsd. o.fl. selja Erni Karlssyni htíseignina Breiðagerði 33. Arent Claessen selur Tryggva Péturssyni hluta I Seláslandi. Steinunn Axelsd. selur Inga Sigurössyni hluta I Skaftahllð 38 Pétur Veturliöason selur Braga Sigurbergss. húseignina Goöheima 3 Breiöholt h.fl selur Steinþóri Ólafssyni hluta i Kriuhólum 4 Valdimar Einarsson selur Magnúsi Péturssyni hluta i Furu- geröi 9. Loftur Asgeirsson selur Pétri Birni Péturss. hluta i Blikahólum 4 Karl Steingrimsson selur Bene- dikt Guðmunds. hluta I Framnesvegi 3 Astriður Gunnarsd. og Trausti Gunnarss. selja Jónu Gunnarsd. hl. I Dvergabakka 18 Mjólkursamsalan i Rvik selur Siguröi Matthíass. hluta i Starmýri 2 Sama selur Birgi Guöbrandss. hluta I Ránarg. 15. Þóra Ólafsd. gefur Sjómanna- deginum i Rvik hluta f Bergþóru- götu 61 Kristján Lýösson selur John W. Secell hluta I Karlagötu 13. Anna Scheving selur Iöunni Gunnlaugsd. hluta I Grettisg. 60 Sölvi Ólafsson selur Guðmundi Magnúss. hluta I Alftamýri 14. Viölagasjóöur selur Jóninu Sigþórsdóttur húseignina Keilu- fell 4. Aslaug ólafsd. selur Hlin Torfad. hluta I Seljavegi 9 Einar H. Arnason o.fl. selja Siguröi Björnss.húseignina Bergst.str. 78 Björn E. Kristjánss. selur Arnari Þorgeirss. hluta i Flókag. 67 Ólafur Olgeirsson selur Björgu Jónsd. hluta I Alftamýri 16 Höröur Þormar selur Guörúnu Hönnu Ólafsd. hluta I Ljósheimum 18 Kristin Eliasd. selur Gunnari Helgasyni htíseignina Framnesv. 52 Þorvaldur Kristjánsson selur Kristjáni A. Jóhanness. hluta I Gaukshólum 2. Mjólkursamsalan i Rvk selur Kristjönu R. Söebech o.fl. hluta I Háaleitisbraut 58-60. Dagblaðiö h.fl. selur Mörtu Bjarnad. og Þórarni Ólafssyni hluta I Laugavegi 42. Jóhanna Maria Ingvad. og Sigurst. Smári Karlsson selja Þórólfi Agtístss. hl. I Klapparstig 11 Guðrtín Hanna Ólafsd. selur Siguröi Péturss. hluta i Freyjug. 11A Höröur Sófusson selur Sveinu Sveinsd. hluta I Meistaravöilum 33 Páll B. Jónsson selur Stefni PáliSigurðss.hluta Grensásvegi 60 Þórný Þorsteinsd. o.fl. selja Jóni Birgi Jónss. hluta I Barmahlfð 48 Dóra Jóhannesd. selur Siguröi Leifssyni hluta i Hvassaleiti 157 Sveina Sveinsd. selur Þóru Arnad. hluta I Meistaravöllum 33. émmmmmmmmmmmmmmm^^mmmmmmmmmmmmmmmmé Námsvist i félagsráðgjöf Fyrirhugaö er aö sex Islendingum veröi gefinn kostur á námi I félagsráögjöf i Noregi skólaáriö 1977-78, þ.e. aö hver eftirtalinna skóla veiti inngöngu einum nemanda: Norges kommunal- og sosialskole, Osló Sosialskolen, Bygdöy, ósló Sosialskolen, Stafangri Sosialskolen, Þrándheimi Det Norske Diakonhjem, Sosialskolen, Osló og Nordland Distrikthögskole, Sosiallinjen, Bodö. Til inngöngu I framangreinda skóla er krafist sttídents- prófs eöa sambærilegrar menntunar. Islenskir umsækj- endur, sem ekki heföu lokiö sttídentsprófi, mundu ef þeir aö öðru leyti kæmu til greina þurfa aö þreyta sérstakt inn- tökupróf, hliöstætt stúdentsprófi stæröfræöideildar I skrif- legri islensku, ensku og mannkynssögu. Lögö er áhersla á að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á norsku eöa ööru Noröurlandamáli til aö geta hagnýtt sér kennsluna. Lágmarksaldur til inngöngu er 19 ár og ætlast er til þess að umsækjendur hafi hlotiö nokkra starfsreynslu. Þeir sem hafa hug á aö sækja námsvist samkvæmt framansögöu skulu senda umsókn til menntamálaráöu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 25. mars. n.k. á sérstöku eyöublaöi sem fæst i ráöuneytinu. Reynist nauösynlegt aö einhverjir umsækjendur þreyti sérstök próf I þeim greinum sem aö framan greinir, munu þau próf fara fram hérlendis i vor. Menntamálaráöuneytiö 8. mars 1977 (Verzlun & Þjónusta ) \ Psoriasis og Exemsjúklingar phyr/s SNYRTIVORURNAR hafa hjálpað ótrúlega mörgum. Azulene-sápa, Azulene-cream, Cream Bath (furu- nálabað«f- shampoo). |5j phyris er húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða. Fást I helztu jyÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆSÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A ^ SEDRUS-húsgögn 't Súðarvogi 32 — Reykjavík t Símar 30-585 & 8-40-47 \ \ 1 4r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já 4r/*/*/s/r/Æ/*/*/*//r/Æ//r/J'/Jr/jr/*/Æ//á 4rs X/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ Einnig alls konar mat fyrir allar stærðir samkvæma á. i eftir yðar óskum. \ Komið eða hringið f f i síma 10-340 KOKK jfj HIJSIÐ \ Lækjargötu 8 — Sími 10-340 t T/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ snyrtivöruverzlunum. ^ ^ phyris $ t UMBOÐIÐ " SOfasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði UHffllTBBMISII-KEBBUB ;áenúufrt Höfum nú fyririiggjandi orginal drátt- arbeisli á flestar gerðir evrópskra bíla. útvegum beisli með stuttum fyr- irvara á allar gerðir bíla. Höfum einnig kúlur, tengi o.fl. '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ 'Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/m \ LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, borun og sprengingar. Fleygun, múr- brot og röralagnir. Þórður Sigurðsson — Sími 5-38-71 'C/Æ/ÆS r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A \ ^ Viðgerðir Kr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A 1 pípulagningámeistari t Símar 4-40-94 & 2-67-48 J s Nýlagnir — Breytingar 5 Viðgerðir r' óstW^*0 Þórarinn nd. Kristinsson Klapparstig 8 ; Sími 2-8Ó-I6 Heima: 7-20-87 ! Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J f/Æ/Æ/ ^ Blómaskreytingar \ ^ við öll tækifæri i. Blómaskáli t MICHELSEN í Hveragerði - Sími 99-4225 4r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.