Tíminn - 10.03.1977, Page 19

Tíminn - 10.03.1977, Page 19
Fimmtudagur 10. marz 1977 19 igar 84.334 talsins ° 1. des. 1976 Kirkjuteiojr 1S9 69 70 99 Skipasund '567 279 288 391 Kirkjutorg c 6 2 .7 Skipholt 453 215 238 318 Kjalarland 163 86 77 81 Skógargerði 49 26 23 . 30 Kjartansgata 79 33 46 64 Skólastræti 25 15 10 17 Klapparstígur 82 48 34 70 Skólavörðust ígur 188 96 92 150 ICloif arvegur 62 32 30 44 Skothúsvegur 4 2 2 4 Kloppsraýrarvegur 17 10 7 10 Skriðustekkur 156 83 73 76 Kleppsvogur 1.924 C90 1.034 1.402 Slcúlagata 301 127 ,174 247 Kleppsv.Laugaraýrarbl. . . 10 6 4 4 Skúlatún 3 2 1 3 KlettagarO'ar 1 1 - 1 Sléttuvegur 7 4 3 3 Kóngsbaldii 371 182 189 204 Smálandsbraut ...... 13 4 9 7 Kríuljólar 258 128 130 162 Smáragata 79 37 42 53 Krummahólar 333 175 158 211 Smiöjustígur 25 10 15 20 Kúrland 151 84 67 76 Smyrilsvegur. ...... 21 12 9 14 Kvistaland 101 51 50 48 Snekkjuvogur 58 27 31 45 Kvisthagi 225 108 117 174 Snorrabraut . 245 111 134 199 Kötlufell 218 96 122 110 Snæland 162 95 67 91 Lágholtsvogur 6 3 3 5 Sogavegur 521 262 259 3*5 Láland 74 41 33 38 Sogavegur Sogabl 4 2 2 3 Larabasteklair 82 49 33 47 Sóleyjargata 98 47 51 79 LangagerÖi. . . 359 186 173 245 Sólheimar . 688 341 347 514 Langahlío 164 75 89 120 Sólvallagata 411 194 217 312 Langholtsvegur. ..... 1.124 546 578 790 Spítdlastígur 37 19 1S 31 Laufásvegur , 341 157 184 252 Sporðagrunn 104 50 54 80 Laugalækur . 172 89 83 125 Str.ðarbakki 74 36 38 40 Laugarásvogur 350 174 176 249 Stalckholt ........ 2 - 2 2 Lmjgarásvegur Laugara.bl.. 1 - 1 1 Stangarholt 109 45 64 89 Laugarnestangi. 18 11 7 14 Starhagi Ö3 22 26 33 Laugarnesvegur. ..... 666 312 354 498 Starmýri. ........ 14 6 8 0 Laugateigur . . 354 183 171 263 Steinagerði 81 ' 40 41 56 Laugavegur. ........ 588 275 313 872 Stigahlíö 580 276 304 430 Loifsgata 288 140 148 220 Stýrimannast ígur 73 33 40 54 Lcirubakki 379 182 197 202 Stjörnugróf 6 2 4 4 Lindargata 264 135 129 193 Stóragerði 579 266 313 396 Lynghagi 182 30 102 130 Stórholt 234 113 121 190 Litlagorííi 48 19 29 38 Strandasel 99 39 60 56 Ljárskógar 73 33 40 37 StuÖlasel 5 4 1 2 Ljósaland 109 61 48 62 Súöarvogur 2 1 1 2 Ljósheimar 702 318 384 480 Suöurgata . 152 77 75 101 Ljósvallagata 117 58 59 90 SuÖurhólar 109 60 48 53 Logaland. f 150 76 74 77 Suöurlandsbraut ..... 230 129 101 160 Lokastígur 151 69 82 125 Suöurlandsbr.Rauöav.. . . 37 17 20 26 Lundahólar. . 20 12 8 8 Sundlaugavegur 115 56 59 85 Irjkjargata. 7 4 3 5 Sunnuvegur 90 46 44 61 Mánagata. 114 49 65 99 Sævarland . . 53 25 2G 34 Marargata 49 24 25 38 Sæviöarsund 416 205 211 240 Maríubakki 371 178 193 213 Sölvhólsgata 6 4 2 6 Markland 131 64 67 78 Sörlaskjól 391 139 202 281 MávahlíO 483 231 252 364 Teigageröi 79 43 36 58 f.Ieoalholt 146 71 75 130 T^igasel 172 80 92 99 Meistaravellir 487 243 244 318 Teigavegur 8 5 3 7 Molgerði 105 52 53 84 Temolarasund. ...... 7 4 3 '7 f.lelhagi 189 87 102 142 Thorvaldsensstræti. . . . o o 2 1 2 MiÖstræti ... 76 39 37 57 Tvsgata 55 28 27 43 f.Iiðtún 273 139 134 206 Tjarnargata 137 64 73 112 Miklabraut 383 186 197 290 Tómasarhagi .- 359 167 192 259 i.Iímisvegur 44 22 22 33 Torfufell 547 257 290 265 Mýrargata 14 8 6 13 Traöakotssund 6 3 3 6 r.IjðahlíS 64 34 30 45 Traðarland 34 14 20 21 Mjóstræti 22 13 9 18 TrysEvagata 7 4 3 7 Í.Ijölnisholt 20 12 8 14 Túngata 123 46 77 106 Mosgeroi 129 70 59 91 Tungubakki. 74 39 35 34 f.iúlavegur 4 2 2 4 Tunguháls 5 1 •4 2 I.Iöðrufell 288 137 151 146 Tunguvegur 264 132 132 172 Neshagi 150 65 85 116 Undraland 19 11 8 9 Nesvegur 241 120 121 163 Unnarstígur . . 26 14 12 19 Nýlendugata . , 147 73 74 103 Unufell 601 315 286 268 Njálsgata 673 308 365 525 Uröarbakki 87 41 46 44 Njarðargata 81 35 46 69 Urðarbraut 3 o 1 3 Njörvasund 276 133 143 187 Uroarstekkur 53 26 37 35 . Nóatún 103 48 55 83 Uröarstígur 57 25 32 48 Norðurbrún 143 55 88 115 Othlííj. . . 135 59 76 100 Norðurfell 30 17 13 14 Vallarstræti 3 1 2 3 Noröurstígur 18 9 9 11 Vatnsholt 45 22 23 32 Núpabakki 55 29 26 26 Vatnsstígur 32 13 19 24 Nökkvavogur 348 125 173 236 Vatnsveituvegur 10 4 6 .3 Nönnufell . 59 29 30 33 Veganótastígur 7 5 2 4 Nönnugata 77 34 43 56 Veghúsastígur 19 8 11 13 Oddagata 22 10 12 19 Veltusund 3 1 2 3 ööinsgata 208 109 99 160 Vesturberg 1.366 777 789 814 ösabakki 58 31 27 29 Vesturbrún 83 39 44 62 Otrateigur 141 70 71 96 Vesturgata 335 167 168 270 Pósthússtræti 5 4 1 5 Vesturhólar 33 12 21 18 Prestbakki 42 25 17 20 Vesturlandsbraut 129 69 60 99 Ránargata 279 135 144 222 Vesturvallagata 42 19 23 35 RauÖagerði 179 89 90 127 Víöimelur . 318 143 175 238 Rauöageröi Sogabl. 3 2 1 3 Viöjugeröi... ...... 62 30 32 34 Rauöaliekur 716 358 358 483 Vífilsgata 96 41 55 81 Rauöarárst ígur 234 108 126 189 Víkurbakki 100 55 45 54 Reykjshlíð 37 19 18 31 Vitastígur. . '. 73 33 40 58 Reykjanesbraut 53 24 29 40 Vogaland 63 29 34 39 Reykjanesbr.Fossvogsbl. . 5 3 2 5 Vonarstræti 7 3 4 6 Reykjavegur 10 4 6 6 Vorsabær 91 51 .40 46 ReykjaVÍkurvegur 42 18 24 35 Völvufell 260 129 131 111 Reynimelur 562 257 305 423 I>ykkvabær 70 39 31 48 Réttarbakki 64 29 35 29 Þingholtsstræti ..... 97 55’ 42 80 Réttarholtsvegur. , 157 72 85 109 Þjósárgata 30 15 15 23 Rjúpufell . . 510 252 258 224 I>orf innsgata 38 17 21 32 Rofa'oær 143 65 77 35 Þornóösstaöavogur .... 23 12 11 16 Safamýri. ........ 816 411 405 543 Þórsgata 222 102 120 176 Saratún 85 40 45 70 Þórufell 350 165 105 188 Selásblettur 115 61 54 70 Þrastargata 24 12 12 19 Seljabraut 105 50 55 59 Þverholt 33 17 16 24 Seljaland 67 32 35 40 I>vottalaugavegur. .... 11 6 5 9 Seljavegur 110 51 59 85 ÆeisGata 22 11 11 16 Seljugerði 36 21 15 21 Zlgisíða 323 157 166 223 Selvogsgrunn 152 70 82 117 zZsufell 381 190 191 227 Sendiráö 108 49 59 76 Gldugata 282 134 148 195 Síðumúli. ........ 15 5 10 14 84.334 41.006 43.328 56.726 Sigluvogur 98 54 44 69 Sigtún 173 88 85 124 Sigtún Kirkjun.bl 1 1 - 1 Silfurteigur 63 34 29 ’ 48 Sjafnargata 78 33 45 58 Skaftahlíð 382 176 206 262 Skálagerði 169 80 89 118 Skálholtsstígur 16 7 9 16 Skarphéöinsgata 49 21 28 44 Slceggjagata 06 50 46 75 Skeiðarvogur ; 316 164 152 229 Slceljanes ; 29 12 17 20 Skeljatangi 9 5 4 6 Skildinganes 134 62 72 89 Skildingatangi 2 1 1 2 Kjara- ráðstefna iðnnema á Akureyri RAÐSTEFNA Itnnemasam- bands tslands og aðildarfélaga þess, um kjaramál, veröur haldin I Hótel Varöborg á Akureyri dag- ana 12. og 13. þessa mánaöar. Til ráöstefnunnar eru boöaöir fulltrúar aöildarfélaganna og gestir, þar á meðal fulltrúi ASt. Alls munu um 60 manns sitja ráb- stefnuna. A ráðstefnunni verður fjallað um stöðu iðnnemasamtakanna I komandi kjarasamningum, og mótaöar i stórum dráttum þær kröfur, sem iönnemar munu bera fram við gerð kjarasamning- anna, en þær verða likt og endra- nær fólgnar i þvi að ná fram mannsæmandi launum fyrir iðn- nema. A fyrri degi ráðstefnunnar verða fluttar framsögur fyrir þeim málum, sem fyrir henni liggj^i og flutt erindi um sögu kjarabaráttu iðnnema og vinnu- hópar starfa. Á slðari degi hennar veröur fjallað um niðurstöður vinnuhópa og kjaramálaályktun. Ráðstefnunni lýkur siðari hluta sunnudags. Viöskiptafræð- ingar á eftir- menntunar- námskeiði Prófessor Jacob Hautaluoma, skipulagssálfræöingur frá rikis- háskólanum i Colorado dvelst i marzmánuöi sem Fulbright- gestur hjá Viöskiptadeild Háskóla islands. Mun hann stjórna sérstöku eftirmenntunar- námskeiði fyrir útskrifaöa viö- skiptafræöinga um atferli og stjórnun innan skipulagsheilda. Verður þar fjallað um efni eins og stjórnun eftir markmiöum (MBO), þátttökustjórnun og skipulagsbreytingar. Námskeiöið er haldið i samvinr.u við Félag viðskiptáfræðinga og hag- fræðinga. Þátttökutilkynningum er veitt móttaka i sima háskólans 25088 til fimmtudagsins 10. marz og eru þar einnig veittar nánari upplýs- ingar. Háskólatón- leikar á sunnudaginn Sjöttu háskólatónleikar vetrar- ins veröa haldnir I Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut sunnu- daginn 13. marz kl. 17. Sérstök at- hygli er vakin á breyttum tima en tónleikarnir eru degi seinna en ráögert var. Blásarakvintett Sigurðar Snorrasonar og félaga hans flyt- ur verk eftir Anton Reicha, Jón Asgeirsson og Jean Francaix. Kvintettinn skipa: Manuela Wie esler, flauta.KristjánÞ. Stephen- sen, óbó, Sigurður I. Snorrason, klarinett og Hafsteinn Guð- mundsson , fagott. Þessir hljóö- færaleikarar hafa áður komiö fram saman i Norræna húsinu, og hýggja þeir á frekari hljómleika- hald m.a. á Akureyri. Anton Reicha var samtiðar- maöur Beethovens og samdi fjölda tónverka, einkum fyrir blásturshljóöfæri. Blásarakvint- ett Jóns Asgeirssonar var frum- fluttur á Listahátiö 1972. Þetta verk hefur vakið mikla athygli og verið flutt i útvarp og leikiö á Norðurlöndum og i Þýzkalandi. Jean Francaix er þekkt franskt nútimatónskáld. Verk hans þykja einkar aðgengileg, létt og gáska- full. Aögangur er öllum heimill og kostar 400 kr.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.