Tíminn - 10.03.1977, Síða 21

Tíminn - 10.03.1977, Síða 21
Fimmtudagur 10. marz 1977 21 Bill Haydock kominn til landsins, og... Víkingar byrjaðir „á fullu” „Vikingsliðid verður sterkara i sumar, heldur en það hefur verið undanfarin ár”, segir Eiríkur Þorsteinsson dock/ sem þjálfaði Vík- ingsliðið sl. keppnistíma- bit er nú kominn til lands- ins — og við komu hans settu Víkingar á fulla ferð. — Viö settum á fulla ferö, þegar Haydock kom, og þaö er mikill hugur i mönnum, sagöi Eirikur Þorsteinsson, fyrirliöi Vfkingsliösins. — Ég hef mikla trúa á, aö Vikingsliöiö eigi eftir aö standa sig. Viö höfum fengiö góöa menn I hópinn — Gunnar örn Kristjánsson er kominn aö nýju og þá höfum viö fengiö Eyja- manninn Viöar Eliasson, Ég tel aö Vlkingsliöiö styrkist viö komu þessara manna, sagöi Eirfkur. Eirikur sagöi aö baráttan um tslandsmeistaratitilinn yröi örugglega geysilega hörö i sumar. — Ég hef trú á, aö knatt- spyrnan veröi mun betri f sumar, heldur en hún var sl. keppnis- Víkingar eru nú byrjaðir að undirbúa sig af fulium krafti fyrir knattspyrnu- vertíðina. Þjálfari þeirra, Englendingurinn Bill Hay- Guðsteinn var Ár- menning- um erfiður N j ar ð vikingar mæta KR i bikar úrslitunum i körfuknattleik • Haydock.... sést hér stjórna æfingu hjá Vik- ingsliöinu i gærkvöldi á Vfkings vellinum. Timamynd: Gunnar timabil. Þaö veröur meiri barátta og um leiö veröa leikirnir skemmtilegri, sagöi Eirikur. Þá sagöi Eirfkur aö mörg 1. deildarliöin væru stór spurn- ingarmerki, þar sem þó nokkuö hafi veriö um mannabreytingar I vetur. Vfkingar eru mjög ánægöur meö, aö Bill Haydock sá sér fært aö koma aftur og þjálfa þá. Bill hefur yfir þó nokkurri reynslu aö ráöa, þar sem hann hefur leikiö rúmlega 500 deildarleiki i ensku knattspyrnunni, meö Manchester City, Blackpool og Grimsby, svo einhver liö séu nefnd. -mgtim Fjölmenni á fyrstu æfingunni sem nýi þjálfarinn, Tom Caxie, stjórnaði Englendingurinn Tom Caxie er nú byrjaöur aö þjálfa 1. deildar- liö KR I knattspyrnu af fullum krafti. Caxie stjórnaöi fyrstu æfingunni hjá KR-ingum ó mánudagskvöldiö og var mjög fjölmennt á æfingunni. KR-ing- ar eru gifurlega áhugasamir og hafa þeir æft mjög vel aö undan- förnu. — Viö bindum miklar vonir viö Caxie, sagöi Kristinn Jónsson, formaöur knatt- spyrnudeildar KR i stuttu spjalli viö Timann. — Strákarn- ir eru fullir af eldmóöi, og ég hef trú á þvf, aö þeir eigi eftir aö gera góöa hluti i sumar, sagöi Kristinn. Bikarmeistarar Armanns voru lagöir aö velli af Njarövikingum i undanúrslitum bikarkeppninnar i körfuknattleik. Njarövlkingar unnu sætan sigur (75:72) i mikl- um baráttuleik, þar sem Njarövikingar tryggöu sér sigur- inn nokkrum sek, fyrir leikslok. Maöurinn á bak viö þennan sigur Njarövikinga var Guösteinn Ingi- marsson, fyrrum leikmaöur Ár- mannsliösins — og sá leikmaöur, sem lék eitt af aöalhlutverkunum hjá Armanni, þegar liöiö tryggöi sér bæöi islandsmeistaratitilinn og bikarinn 1976. Guösteinn geröi sinum gömlu félögum lifiö leitt meö mjög góöum leik — hann skoraði- 13 stig. Kári Marisson skoraði flest stig Njarövikinga, eöa 16. En eins og fyrri daginn skiptu þeir stigun- um bróðurlega á milli sin — Gunnar Þorvarðarson, Geir Þor- steinsson og Jónas sem skoruöu 12 stig hver, Jón Sigurösson var stigahæstur hjá Armanni með 27 stig, en Simon Ólafsson skoraði 16. Njarðvikingar mæta KR-ingum i bikarúrslitaleiknum, þar sem KR-ingar lögöu Valsmenn að velli (77:71) i hinum leiknum I undan- útslitunum. Kolbeinn Pálsson skoraði mest fyrir KR — 22 stig, en Kristján Ágústsson fyrir Val — 25 stig. „Spurs” skelltu ”Rauða hernum’ Liverpool mátti þola tap (0:1) á White Hart Lane i London i gærkvöldi RALPH COATES. Tottenham. , skoraöi mark „Rauði herinn” frá Liverpool mátti þola tap, þegar hann lék gegn Tottenham á White HART Lane i London í 1. deildarkeppninni ensku i gærkvöldi. Það var gamia kempan Ralph ENSKA KNATT- v SPYRNAN Hreinn er farinn til San Sebastian — þar sem hann tekur þátt í Evrópumeistara- mótinu i frjálsum íþróttum innanhúss um helgina Strandamaöurinn sterki, Hreinn Halldórsson, er nú farinn til Spánar, þar sem hann tekur þátt I Evrópu- meistaramótinu I frjálsum Iþróttum innanhúss um helg- ina i San Sebastian. — Ég lofa engu, en ég er ákveðinn að gera mitt bezta, sagði Hreinn áður en hann hélt til Spánar I gærmorgun. Hreinn á góða möguleika á að verða meðal fremstu manna i kúluvarpinu og ef honum tekst vel upp, þá getur farið svo, að honum takist að vinna til verð- launa. Hreinn sagði aö keppnin á Spáni myndi efalaust verða geysilega hörð, enda koma þar saman allir beztu kúlu- varparar Evrópu. Coateser skoraði sigur mark „Spurs” og var mikill heppnisstimpill á þvi — hann hitti knöttinn mjög illa, en það var nóg til þess að knötturinn náði að skoppa inn fyrir mark- linu Liverpool. Ipswich var einnig I sviösljós- inu — það var ekki fyrr en I „aukatíma” sem Ipswich-liðiö náði að jafna gegn Newcastle — 1:1. Irwin Nattrass skoraði fyrir Newcastle á St. James Park, þar sem leikurinn tafðist um nokkrar minútur, þar sem flóðljósin á vellinum slokknuðu. Varð leikur- inn þvi aðeins lengri og I auka- timanum tókst Clice Woods að jafna fyrir Ipswich. Orslit leikja I ensku knatt- spyrnunni i gærkvöldi uröu þessi: 1. deild Derby — Coventry...........1:1 N orwich — M iddlesb.......1:0 Newcastle - Man. City - Tottenham -Ipswich........1:1 - Sunderland.....1:0 -Liverpool......1:0 Skotland: Celtic—P.Thisle ..........2:1 Hibs — Kilmarnock..........2:0 Bakvöröúrinn Peter Daniel skoraði fyrir Derby, en Wallace skoraði mark Coventry. Dennis Tueart skoraði sigurmark Man- chester City úr vltaspyrnu rétt -fyrir leikhlé á Maine Road. Wailed skoraöi sigurmark Nor- wich gegn „Boro”. Staða efstu liðanna I 1. deild er nú þessi: Liverpool ....30 17 6 7 49:27 40 Ipswich.....28 16 7 5 52:24 39 Man.City ....29 14 11 4 42:22 39 Man.Utd.....27 13 7 7 50:36 33 Luton . Prentvillupúkinn var á feröinni Siamundur O hér á sföunni I g®r, þegar skirt ^ * var fró órcltfiim lallrc I iifnn (focfn | ~ ...--------- ~ ' var frá úrslitum leiks Luton gegn S te Í n a rS S O n Oldham, Luton vann sigur (1:0) á Oldham, en tapaöi ekki 1:3 eins og stóö i úrslitum leikja I ensku knattspyrnunni. IÞROTTIR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.