Tíminn - 22.03.1977, Blaðsíða 20
20
Þriöjudagur 22. marz 1977
Enska bikarkeppnin
Hörkuskot
Lou Maca
tryggði U
sigur
Rúmlega 60.000 áhorfendur
voru samankomnir á Old Traf-
ford velli Manchester United til
aö fylgjast meö viöureign heima-
iiösins viö Aston Villa i 6. umferö
ensku bikarkeppninnar. Flestir
bjuggust viö frekar auöveldum
sigri United, þar sem fyrir leikinn
var Ijóst aö i liö Aston Villa vant-
aöi þrjá af lykiimönnum liösins,
þá Andy Gray, Aiex Cropley og
Chris Nicholl.
En leikmenn Villa voru ekkert
á þvi að gefast upp baráttulaust.
Þaö voru ekki liðnar nema 90 sek-
úndur þegar þeir höföu náö for-
ystunni. Brian Little skaut
þrumuskoti af 30 metra færi sem
Stepney i marki Manchester átti
ekki möguleika á aö verja. Leik-
menn United létu þetta mark ekk-
ert á sig fá, og nú skall hver sókn-
araldan af annarri á vörn Aston
Villa, og spurningin var aöeins
hvenær markiö myndi koma. Þaö
kom á 25. minútu, þegar dæmd
varaukaspyrnaá AstonVilla, rétt
fyrir utan vitateig þeirra. Houst-
on tók spyrnuna, og lúmskt skot
hans rataöi rétta leiö i markhorn-
iö. Þaö sem eftir var til hálfleiks
sótti Manchester United mun
meira en fann ekki aftur hina
vandrötuöu leiö i mark Aston
Villa.
1 upphafi seinni hálfleiks varö
Stepney i marki Manchester tvi-
vegis aö taka á viö markvörzluna
til aö koma i veg fyrir aö Aston
Villa næöi aftur forystunni, en
eftir þaö tók United leikinn aftur i
sinar hendur og Pearson og Hill
fóru tvivegis illa meö góö tæki-
færi, og Burridge i marki Villa
sýndi oft frábæra markvörzlu. En
á 77. mlnútu leiksins kom markiö
sem sendi Aston Villa út úr bik-
arkeppninni i ár. Coppell tók
innkast til Pearson sem átti i
höggi viö eina þrjá varnarmenn
Aston Villa. Þrátt fyrir þaö kom
— en leikmen
U nited-liðsins
áttu i
erfiðleikum
með
hálfgert
varalið
Aston
Villa
Lo^ MACARr
,nnfögnu6hinn a^aði
Liverpool
mætir
Everton ...
Mersey-liöin Liverpool og Everton dróg-
ust saman I undanúrslitum ensku bikar-
keppninnar. Þessir erkifjendur frá Liver-
pool munu mætast á Maine Road f
Manchester 23. april. Manchester United,
sem tapaði úrslitaieik bikarkeppninnar á
Wembley 1976 — 0:1 fyrir Southampton,
hefur nú góöa möguieika á aðleika aftur á
Wembley. United-liðið, sem hefur veriö
mjög sigursæit aö undanförnu, mætir
Leeds I undanúrslitum bikarkeppninnar
— á Hillsborough í Sheffield.
hann knettinum fyrir markið og
þar kom Lou Macari aövifandi og
hörkuskot hans hafnaði uppi i
þaknetinu. Fagnaöarlætin á Old
Trafford uröu nú gifurleg og Ast-
on Villa átti i raun og veru aldrei
möguleika á aö jafna leikinn aft-
ur, þaö er erfitt aö spila á Old
Trafford þegar 60.000 áhorfendur
hvetja heimaliðiö, en gera allt
sem þeir geta til aö setja aökomu-
liöiö út af laginu.
Sem fyrr var þaö Jimmy
Greenhoff sem var maöurinn á
bak viö sigur United. Gordon Hill
sýndi skemmtileg tilþrif á vinstri
kanti og McCreery átti stórgóöan
leik i stööu hægri bakvarðar. Bri-
an Greenhoff meiddist um miöjan
fyrri hálfleik og tók Jimmy Nich-
oll stööu hans, en McCreery bak-
varðarstöðuna.
Ray Graydon lék nú aftur meö
Aston Villa eftir langvarandi
meiösli, og átti hann góöan leik
Burridge var og góöur i markinu,
og Mortimer var góður aö vanda.
Liö Villa veröur nú aö einbeita sér
aö þvi aö vinna deildarbikarinn,
og I raun og veru eiga þeir einnig
möguleika i deildinni ennþá, þar
sem liðið hefur tapað jafnmörg-
um stigum og Liverpool, ená eftir
aö leika fimm leikjum meira, og
erþannig tiu stigum á eftirLiver-
pool.
Ó.O.
Derby tókst aldrei
að ógna Everton,
-öruggur 2-0 sigur Mersey liðsins
Gordon Lee framkvæmdastjóri
Everton, kom öllum á óvart fyrir
leikinn á móti Derby á Goodison
Park, þegar hann setti Duncan
McKenzie út úr liöinu, en setti
þess I staö Jim Pcarson I liöið.
McKenzie hefur veriödrjúgur viö
þaö aö skora fyrir Everton upp á
siökastiö þess vegna kom þessi
aðgerö Lee mjög á óvart. Þaö
kom hins vegar I ljós seinna i
leiknum aö Lee vissi greinilega
hvaö hann var aö gera.
Leikurinn var fremur þóf-
kenndur framan af, mikiö um
rangar sendingar og marktæki-
færin fá. Leikmenn voru oftast
flestir inni á vallarhelmingi
Derby, en Derby varöist vel og
átti raunar bezta marktækifæriö i
hálfleiknum, en skot frá George
fór rétt yfir. Staöan i hálfleik var
þannig 0-0.
Fljótlega I seinni hálfleik náöi
Everton forystunni þegar Latch-
ford skoraöi gott mark. Eftir
þetta voru úrslit raunar ráöin,
leikmenn Derby voru mjög hik-
andi og óákveönir i öllum sóknar-
aögerðum sinum, og mark Evert-
on komst sárasjaldan i hættu. Þaö
kom alls ekkert á óvart þegar Pe-
arson skoraöi þegar um tiu min-
útur voru til leiksloka og geröi
þar meö út um vonir Derby til aö
jafna.
Derby getur þannig snúið sér af
alefli aö botnbaráttu deildarinn-
ar, en liöiö stendur fremur illa
þar eins og er. Gerry Daly mátti
ekki leika meö liöinu i þessum
leik, þar sem hann keppti meö
Manchester United á móti Walsall
I 3. umferö. en Daly hefur átt
góöa leiki meö Derby siöan hann
kom til liðsins.
Everton á ennþá möguleika á
aö vinna bæöi bikar og deildar-
bikar, og ef af þvl yröi væri þaö I
fyrsta skipti sem það henti. Þaö
kom I ljós i leiknum aö Lee geröi
rétt þegar hann setti Pearson inn
á fyrir McKenzie, þar sem hann
skorabi annaö mark Everton á
þýöingarmiklum tima. —ó.o.
Liverpool
óstöðvandi
Middlesbrough var engin hindrun
fyrir leikþreytta leikmenn
Liverpool
Leikvangur Liverpool
field var alveg troöfullur þegar
liöiö mætti Middlesbrough I 6.
umferð bikarkeppninnar s.I.
laugardag. Greinilegt var þegar i
upphafi leiksins aö hinn erfiöi
leikur Liverpool viö St. Etienne I
Evrópukeppninni s.l. miövikudag
sat ennþá i leikmönnum liösins,
og gat Liverpool þakkaö hinum
frábæra markverði sinum, Ray
Clemence aö jafnræöi var meö
liðunum I hálfleik. Hann varbi
glæsilega skot frá Wood, Mills og
Armstrong I fyrri hálfleiknum.
Sóknarlotur Liverpool voru aftur
á móti fremur máttlausar, og
varla hægt aö segja aö mark
„Boro” hafi komizt I hættu fyrir
hálfleik. 0-0 i hálfieik gat Liver-
pool sem sagt þakkaö Clemence I
markinu.
Iseinni hálfleik var eins og nýtt
Liverpool-liö hlypi inn á völlinn,
leikmenn tóku leikinn þegar I sin-
ar hendur, nú þekktu menn aftur
An- Kevin Keegan Hann var alls
staöar á vellinum, átti þátt i fyrra
marki Liverpool sem David
Fairclough skoraöi efrir 10 min-
útna leik, og skoraöi svo sjálfur
nokkrum minútum siðar annaö
mark Liverpool. Eftir þennan
sprett tóku leikmennirnir llfinu
aftur meö ró, og þrátt fyrir aö
Middlesbrough reyndi mikiö til aö
jafna metin, áttu þeir aldrei
möguleika á aö komast I gegn um
sterka vörn Liverpool. Ef svo ó-
llklega tókst til aö þaö tækist, þá
var Clemence aö mæta I mark-
inu.
Liverpool er þannig komiö I
undanúrslit ensku bikarkeppn-
innar, undanúrslit Evrópukeppn-
innar og er efst I 1. deild. Man-
chester United og Leeds hafa lent
I svipaöri aöstööu á sfðustu árum
og endaöi samt keppnistimabilin
tómhent. Skyldi eitthvaö þess
háttar henda Liverpool i ár?ó.O.
Heppnissigur Leeds
— Wolves sótti, en Leeds skoraði (1:0) á Molineux
Leeds liöiö sýndi þaö ennþá
einu sinni á laugardaginn, aö þaö
er alls ekki heppilegt aö láta þá
komast 11-0 forystu. Ekkert liö er
þeim fremri aö verja slika for-
ystu, og á þvf fékk liö Wolves aö
kenna á Molineux, heimavelli sin-
um.
Wolves var mun betra liöið i
fyrri hálfleik allt spil sem sást i
leiknum kom frá þeim, og I upp-
hafi virtist sem liöið myndi kaf-
sigla lið Leeds i leiknum. En
Leeds er frábært varnarliö og
skyndisóknir þess meö afbrigðum
hættulegar. A því fékk Wolves aö
kenna á 35. minútu leiksins. Eftir
mikla oglangvarandisókn Wolves
sneri Leeds skyndilega vörn i
sókn, sem lyktaði meö hárfinni
sendingu inn I vitateig Wolves
beint á höfuö Eddy Gray, sem
skoraöi fallegt mark meö skalla.
Leeds hafði þannig 1-0 forystu 1
hálfleik mjög á móti gangi leiks-
ins.
Og i seinni hálfleik upphófst
sama pressan aö marki Leeds, en
leikmönnum Wolves tókst illa aö
komast I gegn um sterka vörn
andstæðinganna. Þegar Leeds
fékk boltann, reyndu leikmenn aö
halda knettinum eins lengi og
mögulegtvar, og sýndu áhorfend-
um óánægju sina meö þvi aö púa
hátt og lengi á leikmenn liðsins.
Leeds liöiö fékk engin mark-
tækifæri I seinni hálfleik, enda
leikmenn ekki I þeim hugleiðing-
um aö bæta viö markatölu slna.
Siðustu fimm minúturnar tókst
leikmönnum Leeds aö halda
knettinum i námunda viö annan
hornfánann á vallarhelmingi
Wolves, og þaö var ekki aö furöa
þó aö áhorfendur sneru óánægöir
heim eftir aö hafa horft á slikan
leik. ó.O