Alþýðublaðið - 10.08.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.08.1922, Blaðsíða 2
ALWT Ð0BLAÐIB taau. Þegar eg svo sleptl konnm aftur, flaug hann að eins stutt ög settist á sjóiun, eins og ekkett hefði í skorhtl Þetta var kstrlfugl. Þeir éru auð þektir á því, að þeir eru ekki ¦ærri eins skrautlegir og kven- fuglinn; eru þeir að þv( ícytiííkari mönnunum en flestum fuglum. — Stehdur þetta f sambandi við hið eínkennilega ásUlif þeirra. sea* eg sleppi að segja frá að sinni. Óðinshanina eða torfgrafarálftin, ssm hann og er kallaður, er farfugl. Heldur hann sig eitthversstaðar úti á höfum á vetrum. Má geta þess, að hann kemur ekki við á Englandi á því ferðalagi eins og fraendi hans ~Þórifiahinn, sem er Utið eitt stærri. En af þeim fugli verpa hér ekki hema örfá pör, að sögn helzt nálægt sjo. En Oðiashaainn verpir upp um öll fjölh ' Þórshaninn vtrpir á Grænlandi og kemur hér vor og haust, á ferðum sínum norður og norðan, — Danski dýrafræðingurinn Maa- nicke, sem dvaldi í Aastur Græn landi, segir, að Þórshaninn muni þar vera aðalfæða valsins Hann slær þá ekki, heldur hremmir þá á'vatninu, eins og örn ond. Fieiri fugla sá ég ekki. Fyr- ir vifcu sá ég sendlingahóp, og annan hóp af litlum vaðfuglum, ég held það hafl verið lóuþrælar, það sást svo ógerla, A sama tímá sá ég fiskiönd (toppönd) úti á víkinni. Það hefði verið ómögu- legt að sjá hvaða önd það var, sökum fjarlægðar, nema fyrir það hvað þær stinga sér einkennilega, tóppandirnar. Fyiir hálfum mánuði sá ég hér hraroafjölsfeyldu, Höfðu krumm- arnir mjög gaman að því að láta 'ímig og félaga mlna elta sig; flugu ekki hema stuttan spöl undan bkkur í einu, og krúakuðu kánk víslega. Loks íeíddist þeim samt hv&ð við vorum þrálátir að elta þá, og tóku sig upp um lengri vegalengd, en það, að við neat- uni að halda áfram leiknum. Að lokum þetta: Það er ekkert við því að seg)a, þó við drepum fugla okkar til bjargar, ef það dráp er ekki úr faófi. En áreiðanlega koma þeir tímar, að við sjáum að gamanið aí íuglunum tifaudi, er meira en gagnið af þeim dauðum. En að drepa /ugla sér til sksœtunar, eins og íjöldi m&nns gerir hér i Reykja- vik, er blátt áfram svívirðilegt. | Þsð m& einnis; kaila hion mesta. - '¦ t*v. . .1». ->.. ¦ Á • ¦ f> óíió, secn oiargir haí.i, að ræla aila fugla sem þeir sjá sitja, bara til þess að sjá hvernjg þejr flýta sér skelkaðir burt. Það fara Htlar sögur af íslenzku fuglunum, eins og stendur í vís- unni hér á eítir, en það er af | þvf hve Iítið við þekkjum þá enn- þá. íslendingar eiga eftír að vera fuglavinir. Það er ein visa eltir ólöfu á Hlöðum, sem börnin ættu að lærs í skólanum mikiu fremur enn nokkurn k?.flá úr Biblíusögunum, en hún er svona: í Iyngmónum kúrir hér lóan mín, húa liggur á eggjunum sínum. Nú fjölgar þeim fuglanum mínum. Hve brjóstið er hreint og hver fjöður fín og feguið í vaxtarlínuml Það fara ekki sögur af fólkinu þvi, en fegurð þó eykur það Iindinu i, i landinu litia minu. í hrjóstruga iitla landinu þínu og mínu! Skyldi vera til fallegri víia um fugla en þetta, á öðrum tungu. mílumí Néttúruskoðarinn, li iifiii i| vqiiiL Til fátæka fjolskyldnmanns- ins. K B. 3 kr., LG: H 20 kr, Tdp-i 10 kr. Es. Sirins fer héðan á Iaugar- daginn vestur og norður um land, á leið tii útlanda. Es. Botnfa fer héðan á sunnu- dagskvöld til útlanda. Islenzkt smjörliki hefir nú lækkað um 10 aura hvert kiló. Ðrengnr, sjö til átta sra gam- all, datt út af Bakkabúðarbryggju (innan við Kvöldúlf) i gærkvöld. Það vildi drengnum til bjargar, að maður einn var þar nær stadd- ur (Björn Benediktsson prentari) og sýnti hann eftir drengnum og Æ. fgreiðsl &>¦ blaðsins er í Alþýðuhúsinul vi^ I^g^6!f«stríPti 0<? Hv**rfiigöt«. Sími988. Auglýsingum sé skilað þangaS eða í Gutertberg, í siðasta lagí'- kl. 10 árdegís þann dag acm þæs> eiga að koma í blaðið. Askriftajijald ein kr. 'á mánuði. Auglýsingaverð lu: 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skii til afgreiðsiu«Kiart a& minsta kesti ársfjórðungslcga. HafPKgvautuv og mjóik skyr og mjólk, kaífi með pðnnn- köknm og blelnnm fæst alian daginn í „Litla kaíflhúslnn" á Laugaveg 6. — Par ern engir drykkjnpeningar. tókst að ná í hstnn áður en hann sökk. Dréngurinn var hinn hress p.sti strax er hann kom i land. — Lögregla bæjarins ætti að reyna að Hti eftir því, að sntádrengir séu ekki að leika sér fram um b'yg^jur, því það getur yerið- hættulegt. Nætnriæknir í nótt (10. ágústj. ¦¦ Jón Hj, Sigurðsson Laugaveg 40. Sími 179. Yínsmyglnnarmfilið er nú kom- ið uadir rannsókn bæjarfógé^pttér.. Var nokkur hluti skipshafnarlnn- ar yfirheytður i gær. £n ekkert nýtt kom fram í þeirri rannsókn. Vidar Vik hefir ekki veiið yfir- heyrður. Sjnkrasamlag Beykjayíknr. Skoðunariæknir próf. Sæm. Bjarn héSiíssoB, Laugáveg 11, kl. 2—$•. e. h.; gjaldkeri Isleifur sbóiastjórí fánssois, Bergstaðastræti 3, sam- lagstimi kl. 6—8 e. h. Dansk-íslenzka lögjafnaðar- ncfndin hélt fyrsta fund sinn l gær. 1 dag fara nefndarmennirnir til Þingvalla og halda annan ítind þar. Dössku nefndarmennirnir fara heimleiðis með Botníu á sunnu' daginn,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.