Tíminn - 03.04.1977, Síða 40

Tíminn - 03.04.1977, Síða 40
28644 28645 v. fasteignasala Óldugötu 8 Fasteignasalan sem sparar hvorki tima né f yrirhöf n til að veita yður sem bezta þjónustu Sölumaður: Finnur Karlsson Valgardur Sigurðsson wmm—mm—mm heimasimi 434-70 lögf ræðingur — p/ UREVFHJL Sími 8 55 22 fyrirgóéan mai ^ KJÖTIDNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Frystihúsiöer nú oröiöfokhelt, en á annaö hundraö millj. kr. vantar til þess aö þar getihafizt starfræksla. Nú eru framkvcmdir stöövaöar, vegna þess aö engin fyrirgreiösia fæst úr Fiskveiöisjóöi. Tfmamynd: Óli Björgvinsson. PALLI OG PÉSI t sumar veröur iokiö viö aö leggja olfumöl á aöalgötuna á Djúpavogi. Nú er þar snjólaust eins og sjá má á þessari mynd.sem óli Björgvinsson tók fyrir nokkrum dögum. Skóli og félags- heimili í smíðum — og miklar framkvæmdir i gatnagerð MÓ-Reykjavik. — A siöasta sumri var unnið fyrir 15 til 16 milljón kr. viö gatnagerö á Djúpavogi og i sumar veröur haldiöáfram viö framkvæmdir þar. Aætlaö er aö leggja oliumöl á um 600 m iangan kafla af aöal- götunni og verður þá búiö aö leggja oliumöi á alia aöaigöt- una. Af öörum stórum fram- kvæmdum á vegum sveitarfé- lagsins má nefna aö skólahús hefur veriö i byggingu siöan 1973. Þaö er byggt viö gamla skólannog þegar sá áfangi, sem nú er. i smiöum veröur allur kominn i notkun næsta haust eykst skólahúsnæöiö úr um 200 ferm. I um 700 ferm. Þessi stækkun veröur látin nægja aö sinni, en önnur verkefni látin sitja fyrir frekari stækkun skólahússins. Smiöi félagsheimilis hefst á staönum i sumar og veröur það hús 2000 ferm. Aætlaö er aö gera fyrsta áfanga þess fokheldan á árinu og verður þar samkomu- salur og veitingasalur. Siöan er stefnt aö þvi aö taka þessa sali i notkun áriö 1978, en þaö fer nú eftir þvi hvernig gengur aö út- vega fjármagn til framkvæmda hvort þaö tekst, sagöi óli Björg- vinsson oddviti i samtali viö Timann. Félagslif er fremur fábreytt á Djúpavogi, enda hefur aöstööu- leysiö staöið félagslifi fyrir þrif- um. Þó er þar starfandi lions- klúbbur og fleiri félög og i vetur var leikfélag stofnaö og hefur þaö þegar sýnt einn einþáttung. í sumar veröur sundlaug sett upp á Djúpavogi. Það er 12 m plastlaug sem hefur veriö keypt en hingaö til hefur engin sund- laug veriö á staönum. Tregða á fyrirgreiðslu hjá Fiskveiðisjóði — stefnir byggðinni i hættu, segir Óli Björgvinsson, oddviti MÓ-Reykjavik. — Nýtt frystihús er nú fokhelt á Djúpavogi, en þaö hefur verið I byggingu frá þvi 1972. Ekkert hefur þó veriö unnt aövinna viö framkvæmdir frá þvi i desember vegna fjárskorts, en þessar framkvæmdir hafa nú kostaö um 100 milljónir króna, sagöi Óli Björgvinsson, oddviti á Djúpavogi I samtali viö Timann i fyrradag, aö þar þætti mönnum, að Fiskveiöisjóöur ynni alls ekki eftir þeiin áætlunum, sem gerðar voru og heföi litil, sem engin fyrirgreiðsla borizt frá sjóönum, enn sem komiö væri. Hins vegar hefur Byggðasjóöur veitt veru- lega fyrirgreiðslu, og þaö er þvi aö þakka hve langt er þó komiö með bygginguna. Við teljum að Fiskveiöisjóöur láti ekki jafnt yfir alla ganga, sagöi óli. Okkar framkvæmdir kosta álika og tvö hundruö lesta togari, en síöan viö hófum fram- kvæmdir hafa mörg skip komiö til landsins og fengiö fyrirgreiöslu úr Fiskveiðisjóði, þótt viö höfum ekkert fengiö. En þaö hlýtur aö vera réttari stefna aö styöja fremur viö uppbyggingu fiskiðju- vera, til þess að geta skapað sem mest verðmæti úr þeim afla, sem berst á land. Aætlaö var aö taka frystihúsiö i notkun fyrir næstu vertiö, en allt er enn óljóst hvort af þvi getur oröið. Þaö fer fyrst og fremst eftir hvort fyrirgreiösla fæst úr Fisk- veiðisjóöi. Eftir er aö fram- kvæma fyrir um 100 millj. kr. I byggingunni og vélar og búnaöur i húsið mun kosta um 30 millj. kr. Byggðasjóður samþykkti fyrir tveimur mánuðum 40 millj. kr. lánveitingu til þessara fram- kvæmda, en enn hefur ekkert heyrzt frá Fiskveiöisjóði. Atvinnulif og byggö i Djúpavogi stendur og fellur meö þvi, hvort tekst að koma frystihúsinu upp, sagði Óli, og þvi vonumst viö til þess, aö viö fáum innan tiöar ein- hverja fyrirgreiöslu úr Fiskveiöi- sjóði. Frá Djúpavogi eru nú geröir út tveir 100 lesta bátar og einn 250 lesta bátur. Þá eru þaðan geröar út 8 trillur. Þar eru hafnarmálin alls ekki i nægjanlega góöu lagi, aö sögn Óla Björgvinssonar, og nauðsyn er aö dýpka innsigling- una og koma upp löndunarað- stöðu við nýja frystihúsiö. Rækjuveiðar standá nú yfir á Djúpavogi og búiö er aö veiöa 60 lestir i Berufirði. Nú hefur vilyrði fengizt til þess að auka megi þennan veiðikvóta upp i 100 lestir. Menn á Djúpavogi telja, aö miklir möguleikar séu á aö hefja veiðar á rækju á djúpmiöum út af Aust- urlandi, en eru óánægöir meö aö þau mið hafa litið veriö könnuð. Von er þó til þess aö þau miö veröi eitthvað könnuö i vor. 15 íbúðarhús í byggingu A Djúpavogi búa nú 436 Ibúar og hefur fbúum fjölgaö um 12 siöan I fyrra. Mikil fólksfækkun varö þar áriö 1975 en siöan hefur fólkinu smáfjölgaö aftur. Aöalat- vinnan byggist á fiskvinnslu en nú er veriö aö byggja rörasteypu tii þess aö skjóta fleiri stoöum undir atvinnuiifiö og áætlaö er aö hún taki til starfa I sumar. og veröa þar framleidd rör og gangstéttar- hellur. 1 vetur voru 10 þúsund lestir af loönu bræddar á Djúpavogi. Mik- ill hugur er i mönnum aö stækka þessa verksmiöju um helming, svo hún geti brætt 400 lestir á sólarhring. Mikiö þróarjrými er viö verksmiðjuna og er þar hægt aö geyma 3-4000 lestir af loönu. Nú eru 15 ibúöarhús I byggingu á Djúpavogi á ýmsum byggingar- stigum og m.a. eru tvær leigu- ibúöir I byggingu á vegum hreppsins. Samgöngumálin eru ibúum þar hugleikin eins og ööru lands- byggöarfólki. Aherzlu leggja menn á aö vegur veröi geröur um Þvo-ttárskriöur svo losnaö veröi viö þann farartálma, sem Lóns- heiöin er. Þá er veriö aö reyna aö fá flugbrautina endurbyggöa og lengda. Þar er nú 600 m. löng sjúkraflugbraut.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.