Alþýðublaðið - 10.08.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.08.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝDUBLAÐIÐ Pað^viaænúþá. -------- (Frh.) Timinn leið hsegt og hægt og ekkert bar til tiðinda, og smaru saman íór manafjöldinn að tvistr- ast. Litli drengurina beið sauit ena og var otðinn skjálfandi af kulda. En hann vildi ekki fata heim meðan nokkur æfintýravon var. Að lokum varð hann þó heira að hverfa I illu skapi Þetta mun h&fa venð í fyrsta sinni er hann sá tínar bamslegu vonir bregðast og sinar háu skýja- borgir hryn)a til grunna. Þ&ð er í íám orðum sagt, að Jensen og Þórður höfðu tekið nýja ákvörðun í málinu. — Þeir höfðuðu mál gegn skipshöfninni. Þfið var auðvitxð geit f samráði við þann hægláta. Það stóð heldur ekki ýkja leegi J ji Jfeðjdómur félli í máliou, og i gegnum allan dóminn. og forsendur þær, er hann var bygð ur á, mátti lesa góðmeusku og einlægan vilja yfirvaldsins til að reyna að rétta hlut þeirra, sem minni máttar voru; eada slapp skipihöfnio bara með nokkurra daga eða vikna íangelsi, og svo auSyitað að borga allan máls kostnað. Þetta getur maður nú kallað réttlátan dóm, og ekki held ur dæmt að lítt rannsökuða máli. Nei, hann er alþýðuvinur hann Jóa og ræðst ekki á garðina þar sem hann er iægstur; það hefir öll framkoma hans sýnt frá því fyrsta, En ekfci er öli sagan hér með á ecda. HáBetarnjr, kunnu ekki að meta rettsýaina og sann Idksásttaa og bróðurkærleikann, sem skein í gegn um aina falut- drægnislausa -dóm, heldur héldu * þeir málinu áfram til landsyfirnéttar- ins. " Landsyfirrétturinn tók nú málið tíl meðferðar. Hana leit dálítið Öðrum augum á máiið heldur en góðmennið og alþýðuvinurinn hæg láti. Auk þess var hann enginn faæstiréttur, og faann gat búist við ' þvf, að hlut&ðeigendur myndu, ef til vill, ekki sætta sig úrskurð iandsyfirréttarins, að minsta kosti ekki, ef þeir sæju sér anns.ð fæit. Landsyfirrétturinn varð því á eitt sáttur um það, að heppilegast yæri að haía endaskifti á faéraðs- dóminum réttláta. Skipverjar voru silir sýknaðir 0-^ mmímmmmmmmmmjmmmmm^mm^mmm^M III Uppbo á kartöflum yerður haldið í Veltusundi íöstudagian n. égúst kl. 3 e. h Jo-hs Hansens Enke. "III III______________________________III og þeír fengu kaup sitt greitt að fullu, En það'er' af skíplnu að segja, að þaö iá leagl sumass útt á höfn, en var síðar dregið upp í Slippiaa, rifinn úr þi?í fleiri uœför af byrð- inginum, sem var svo lélsgur sð fyrnum sætti. Sklplð gekk til J>orskveiða eftir þetta nokkur sumur, en íökk sfðivr milli ísiands og Færeyja Aí endingu vil eg biðja hiaa islenzku íjómenn, að kynaa sér þett?. m:il rækilega, þvf þdr hafa gott af þvf. Gamall háseti Smávegis. — Maður einn f fangelsinu f Píte?hesd, sem verið hafði þar í 15 ár og átti að vera þar alla sína daga, var náðaður fyrir til r&unir, sem hann gerði til þess að bjarga öðrum fanga frá drukaun. Það var fyrir usorð á kvenmanni að hann vzr dæmdur f lífstíðar fangelsi. — ÞJóíar stálu rambyggilegum peningaskáp frá konu einni í London, og fluttu hann lasga leið út f sveit, til þess að brjóta hann upp í næði, þar á akri einum, og fenst skáputinn þar. Þjófarnir höfðu þó ekki fundið það í hon um se.m þeir bjuggust við, þvl f honum voru aðeins tvær plpar- byssur og eitt nærskjól — Samgöngumálaráðsnéytið danska fer fram á við fjárveitinga- nefndina að veita 650 þús, kr, til þera að dýpka Drogden, álinn í Eyrarsundi milli Málmeyjar og Amakurs. Á að gera álinn 24 feta djúpan á 750 feta breidd. Sem stendur þuría, öii stór skip sem koma ú? Ey?trasa!ti og ætla til Khsfnar að fsra um Stórábejtf og noiður fyrir Sjáknd 02 fram hjá Heisingjaeyn suður Eyrarsuad. ikófatnaíDr er ódýrnstur og beztur —; raargar tegundir — í Skóverzlunni á Laupy. 2. Handsápur Og adtar hreisslætisvör- ur er bezt að kaupa. í Kaupfélaginu. Pathóplötur eru laag'andingarbeztar, og þé heldur ódýrari eu aðrar p'ötur. Hljóðfraail-iðir (.hljóðdós") með gimsteissoddi kostsr ekki .meira ea eytt er í nálar á nokkuaj mánuðum, og má aota á. hverj*. uro gr'ammófón Stórt uivi.1 af Pathéfónplötum cýkomið, þar á œeðal harmonlku- plötum (Hawaiangítsr) Komið og heyrið þessar piöt- ttr aæstu tíaga llljóðfœrahús Reykjavíkur. Kaupið Alþýðublaðiði;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.