Tíminn - 19.05.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.05.1977, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 19. mai 1977 Ekki alltaf dans á rósum Nýlega er komin út ævisaga Freds Astaire, dansarans fræga eftir Michael Freedland. Hún þykir skemmtileg. Þetta er saga um mann sem vildi gera allt fullkomlega vcl. Þeir sem sáu kvikmyndina „That’s Eneertainment”, sem sýnd var hér á landi i fyrra, hafa getaö rifjaö , upp hve glæsilega hann dansaöi áöur fyrr og hvaö hann ber sig vel enn i dag. En hann varö einnig aö þola sársauka og söknuö, þegar hann missti konu sína, Phyllis, sem hann elskaöi mjög. Ævisagan lýsir vel manninum meö pipu- hattinn, f lafafrakka meö hvita bindiö og margar skemmtilegar sögur eru sagöar i bókinni. Fred Astaire hefur veriö litiö gefinn fyrir aö tala viö blaöamenn um sjálfan sig, svo aö i bók þessari kemur margt nýtt fram i dagsljósiö. Barbara Bach: Nýjasta James Bond- Josephine Chaplin laðaðist líka að leiklistinni Sem kunnugt er eiga Charlie Chaplin og kona hans, Oona, aragrúa af börnum. Þekktast þeirra er Geraldine, sem hefur haslaö sér völl i kvikmyndum. önnur dóttir er Josephine, sem einnig er að koma sér fyrir I skemmtanaiönaöinum. i rúmt ár hefur hún veriö staðföst vinkona leikara að nafni Maurice Ronet, en þau hafa aldrei sést saman á mynd fyrr en nýlega, þegar Chaplinfjölskyldan var öll saman komin i Paris i tilefni þess, að Chaplin gamli var heiöraður. A myndinni sjáum viö unga parið, Josephine Chaplin og Maurice Ronet. stúlkan Fyrir um það bil 15 ár- um varð Ursula Andress fræg sem „fyrsta James Bond-stúlkan”. Hún var glæsileg og æsandi, en lék ekki stórt hlutverk i myndunum um hinn ósigrandi James Bond, heldur var meira höfð til að gera glæsibrag á kvikmyndina og sem nokkurs konar leikfang ©Km* Fei

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.