Tíminn - 19.05.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.05.1977, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 19. mai 1977 krossgáta dagsins 2490. Lárétt 1) Rlkt 6) Dropanna 10) Spil 11) Fléttaöi 12) SætiB 15) Vendir. Lóörétt 2) Aur 3) Elska 4) Skraut 5) Sanka 7) Kærleikur 8) Máttur 9) Miödegi 13) Veinin 14) Hreyfist. Ráöning á gátu No. 2489 Lárétt 1) Lómur6) ttalska 10) Tá 11) Ar 12) Ilmanin 15) Skafi Lóörétt 2) óra 3) Uss 4) Litil 5) Barna 7) Tál 8) Lóa 9) Kái 13) Mök 14) Nef 10 WZW ö TT a ö SINFÓNÍUHLJÓMSVEiT ÍSLANDS Fjölskyldutónleikar i Háskólabiói laugardaginn 21. mai kl. 13.30. Stjórnandi Páll P. Pálsson, sögumaöur (I sögunni um Ferdinand bola) Róbert Arnfinnsson kynnir Þorgeröur Ingólfsdóttir. Aögöngumiöar, kr. 200.- seldir i bókabúöum Lárusar Blöndal og Eymundsson og viö innganginn. Sl\J ()NíuILJ()\IS\ 111 ISLANDS KÍKISl LWRHJ) Mll Tónlistarkennarar Tónlistarskóli Ólafsvikur óskar að ráða tónlistarkennara á vetri komanda til kennslu á blásturshljóðfæri, pianó og git- ar. Nánari upplýsingar veitir formaður skólanefndar, i sima 93-6106, Ólafsvik. Tónlistarskóli ólafsvikur. Ingibjörg ólafsdóttir frá Þórustööum í Bitru andaðist aö Hrafnistu 17. þ.m. Vandamenn. Eiginkona min, móöir okkar, fósturmóöir og tengdamóöir Sigþrúður Pétursdóttir andaðist 14. mai. útförin fer fram frá Dómkirkjunni föstu- dag 20. mai kl. 10.30. Gissur Pálsson, Pétur Kristjónsson, Sif Aöils, Guöbjörg Kristjónsdóttir Einar Kristjánsson, Sigrún Gissursdóttir, Siguröur Jörgensson, Margrét Gunnlaugsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu er vinsamlegast bent á Minningarsjóö Bryndisar Gissursdóttur. Minning- arspjöld fást i Bókabúð Æskunnar. Eiginmaður minn og faöir okkar Steingrimur Bergmann Loftsson verður jarösunginn frá Staðarkirkju, Steingrimsfirði, laugardaginn 21. mai kl. 2. Asta Bjarnadóttir og börn. r Alúðarþakkir fyrir hluttekningu vegna andláts móöur okkar Guðrúnar Petreu Jónsdóttur frá Sauölauksdal. Guörún, Jóna, Bragi, Baldur, Helgi, tengdabörn og barnabörn i dag Fimmtudagur 19. mai 1977 Heilsugæzla 3 Siysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 20. til 26. mai er i Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Þaö apotek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna veröur I Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laueardaginn frá kl. 5-6. SIMAfi. 11798 oc 19533. Fimmtudagur 19. mai kl. 13.00 1. 3ja Esjugangan. Brottför frá Umferöamiöstööinni. Verö kr. 800 gr. v/bilinn. Gangan hefst á melnum fyrir austan Esjuberg, þar sem skráning fer fram. Göngumenn á einka- bilum mæta þar og greiða kr. 100 i þátttökugjald. Fritt fyrir börn i fylgd foreldra. Allir fá þátttökuskjal aö lokinni göngu. 2. Bláfjallahellar. Farar- stjóri: Einar Ólafsson. Verö kr. 800 gr. v/bilinn. Hafiö góö ljós meðferðis. Föstudagur 20. mai kl. 20.00 Þórsmörk. Laugardagur 21. mai kl. 08.00. Sögustaöir Borgarf jaröar. Gist I húsi. Nánari upplýsing- ar á skrifstofunni, öldugötu 3. 26.-30. mai Snæfellsnes — Dalir — Baröa- strönd — Látrabjarg. A fimm dögum eru skoöaðir fegurstu og markveröustu staöirnir á þessari leiö. Gist veröur i svefnpokaplássi á eft- irtöldum stööum: Stykkis- hólmi, Patreksfirði og Sæi- ingsdalslaug. Látrabjarg er eitt af athyglisveröustu fugla- björgum veraldar. Gott er aö hafa sjónauka meöferöis. Far- arstjóri: Jón A. Gissurarson. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni, Oldugötu 3. Hvitasunnuferöir 27.-30. mai Þórsmörk — Snæfellsnes — Mýrdalur. Gist i húsum i öll- um feröum. Allar feröirF.t. eru farnar frá Umferöarmiöstöðinni aö aust- anverðu. Feröafélag tslands. --------------------------\ Lögregla og slökkvilið ,v___________________„______ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur; Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. c---------“—\-------------' Bilanatilkynningár ._________ „ Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bílanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf Hvíldarvikan aö Flúöum 3.-10. júni nk. Mæörastyrksnefnd minnir efnalitlar eldri konur, sem hug hafa á að sækja um dvöl i hvildarviku hennar að Flúðum dagana 3.-10. júni nk., að hafa samband við skrif- stofu nefndarinnar aö Njáls- götu 3. Hún er opin þriöjudaga og föstudaga kl. 2-4. Þær, sem ekki eiga heimangengt, geta hringt á sama tima i sfma 14349, á kvöldin og um helgar má hringja i sima 73307. Laugardagur 21. mai kl. 13.00: 1. Hafnir-Hafnarberg. Farið veröur Hafnir og nágrenni þar sem Hinrik ívarsson I Merki- nesi segir frá sögu og staö- háttum. Einnig veröur fariö á Hafnarberg, sem er einhver bezti staöur i Evrópu til at- hugunar á bjargfugli. Hafiö sjónauka og fuglabók meðferðis. Leiösögumenn: Grétar Eiriksson og Finnur Jóhanns- son. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. 2. 4ja .Esjugangan. Brottför frá Umferðamiöstöðinni aö austanveröu. Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Fararstjóri: Böövar Pétursson. Gangan hefst á melnum aust- an viö Esjuberg og þar fer skráning fram. Þeir, sem koma á eigin bilum, mæta þar og greiða 100 kr. i þátttöku- gjald. Fritt fyrir börn i fylgd með foreldrum sinum. Allir fá viðurkenningarskjal aö lok- inni göngu. Sunnudagur 22. mai kl. 10.30: Þyrill-Þyrilsnes. Fjöruganga. Fararstjórar: Kristinn Zophoniasson og Gestur Guö- finnsson. Verð kr. 1200 gr. v/bilinn. Sunnudagur kl. 13.00: 5. Esjugangan. Fararstjóri: Einar H. Kristjánsson. Allar ferðirnar eru farnar frá Um- feröarmiðstööinni aö austan- verðu. — Feröafélag Islands. Fimmtud. 19/5 1. kl. 10 Akrafjall, eggjaleit, farið með Akraborg.Fararstj. Jón I. Bjarnason. 2. kl. 10 Botnssúlureöa Leggj- arbrjótur. Fararstj. Tryggvi Halldórsson og Þorleifur Guö- mundsson. 3. kl. 13 kræklingafjara, fjöru- ganga viö Hvalf jörö. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. Fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. vestanveröu. Gti- vist. H vítasunnuferöir: 1. Snæfellsnes, 4 d., gist á Lýsuhóli. Fararstj. Tryggvi Halldórsson o.fl. 2. Ilúsafell, og nágr. 4 d. og 3 d., Fararstj. Þorleifur Guö- mundsson og Jón I. Bjarna- son. 3. Vestmannaeyjar.4 d. og 3 d. Fararstj. Ásbjörn Sveinbjarn- arson, Utanla ndsf eröir: 1. Færeyjar, 16.-23. júni 2. Grænland. 14.-21. júli 3. Grænland, 11.-18. ágúst. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. (Jtivist. Laugard. 21/5. kl. 13: Dauöudalahellar, hafiö góö ljós meö. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Sunnud. 22/5. 1. kl. 10: Súlur-Þórðarfell. Fararstj. Kristján M. Bald- ursson. 2. kl. 13: Hafnaberg-Reykja- nes, fuglaskoöun meö Arna Waag. Hafið sjónauka meö. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl vestanveröu. — (Jtivist. Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla i Reykjavik býöur öllum eldri Snæfellingum og Hnapp- dælingum til kaffidrykkju i safnaöarheimili Neskirkju sunnudaginn 22. mai næst- komandi kl. 15. Stjórnin. —----------------\ Siglingar I ——.———----------- Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Jökulfell er á Sauö- árkróki. M/s Disarfell er á Vopnafiröi. M/s Helgafell er i Reykjavik. M/s Mælifell er i Reykjavik.M/s Skaftafeller á Húsavik. Fer þaöan til Har- stad. M/s Hvassafell er vænt- anlegt til Hull i nótt. Fer þaö- an til Reykjavikur. M/s Stapafell fór 17. þ.m. frá Rott- erdam til Reykjavikur. M/s Litlafell fór I gær frá Hvalfiröi til Noröurlandshafna. M/s Anne Opem losar á Húnaflóa- höfnum. M/s Bianca er i Reykjavik. M/s Vesturland fór 13. þ.m. frá La Nouvelle til Austfjarðahafna. M/s Björke- sund fer á morgun frá Rotter- dam til Reykjavikur. M/s Eid- vik lestar iLubeck 23. þ.m. og siðan Svendborg. Aheit og gjafir til kattavinafé- lagsins: I.A.Þ. 500, S.P. 1.000, G.M. 2.500, Grima 2.000, Þór- branda 1.000, H.A. 500, S.J.K. 2.000, Hermann 1.000, E.L. 3.000, S.Ó.G. 1.000, Kattavinir 5.000. hljóðvarp Fimmtudagur 19. mai Uppstigningardagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson byskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Otdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög. • 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. (10.10 Veöurfregnir). a. „Rakar- inn I Sevilla”, óperuforleik- ur eftir Gioacchinu Rossini.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.