Tíminn - 19.05.1977, Blaðsíða 17

Tíminn - 19.05.1977, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 19. mai 1977 f^ÍTOÍl®® 17 VANTAR YÐUR starfsfólk? Höfum vinnufúst fólk, vant margvisleg- ustu störfum. Atvinnumiðlun stúdenta Simi 1-59-59. Söluskattur í Kópavogi Hér með úrskurðast lögtak fyrir van- greiddum álögðum söluskatti i Kópavogs- kaupstað vegna janúar, febrúar og marz- mánaða 1977, svo og vegna viðbótarálagn- inga vegna eldri timabila. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. Jafnframt er ákveðin stöðvun atvinnu- rekstrar hjá sömu skuldurum söluskatts vegna sömu gjalda þar sem þvi verður við komið. Bæjarfógetinn i Kópavogi, 17. mai 1977. Sauðórkrókur Sjúkrasamlag Sauðárkróks auglýsir eftir framkvæmdastjóra sem getur byrjað störf ekki seinna en 15. júli. Upplýsingar gefur Esther Jónsdóttir. Simar (95) 51-33, (95) 52-87. Umsóknir sendast Huldu Sigurbjörnsdótt- ur, Skagfirðingabraut 37, fyrir 15. júni. Sjúkrasamlag Sauðárkróks. í|| Útboð Tilboð óskast i sölu á steinsteypu, steypulögn og járnalögn fyrir Keykjavikurhöfn. Útboðsgögn verða afhent á skrifstufu vorri, Frfkirkjuvegi 3, R. gegn 5.000,- kr. skiiatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 26. mai kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR FríkiAjuvegi 3 — Sími 25800 Vöruhappdrætti Framsóknarflokksins Rauðarárstig 18 — Pósthólf 5531 — Reykjavík — Simi 2-44-83 ■ ■ í Undirr________óskar að fá senda______miða i happdrættinu \ Heimili Bæjar- eða sveitarfélag Ej Greiðsla fylgir hér með. □ Óskast sent með Giró-seðli. Nafn Hringið og við sendum blaðið um leið 12323 Verð miðans kr. 400 1 1 1 5 4 4 4 10 á kr. á kr. á kr. á kr. á kr. á kr. á kr. á kr. Samtals 500 þús. 300 þús. 200 þús. 100 þús. 50 þús. 30 þús. 20 þús. 10 þús. 2 milljónir Dregið 10. júni 1977 lesendur segja (Gömul saga skopstæling) Grænjaxl sendi Timanum eftirfarandi kveðling og lét þess getið að ólyginn hafi sagt sér gamla skemmtisögu, sem siðan var færð i bundið mál og birtist hér. Það var einu sinni kall og keiung i koti sinu og kellingin sagði við kallinn sinn: Ætlarð’ ekki að lyfta þér, ljúfurinn (nú lyftist sængur-kúfurinn) Það var más og það var blás, það var blás og það var más i bláa húminu... Þá gall við næturgesturinn i gamla rúminu: A ég kannski að hvila þig, stúfurinn Æ-jú, hvislar keliingin (kvöl er niðurfeilingin) þú ættir að tak”ann á orðinu... Heyrðu lagsi, kallar kall, kannski ert þú nokkuð snjall og fjandinn sjálfur þakki þér, en þú mættir gjarna rétta mér blöndukönnuna þarna á borðinu... Grænjaxl Þingfýsi Óðfúst keppist okkar lið til allra þinga, auðginnt fyrir útlendinga, eftirlátt og mjúkt aö þvinga. Einart skyldi okkar svar til æðstu þinga: „island fyrir íslendinga” — aldrei speni fjárplógshringa. Guömundur Þorsteinsson Glaður göngu- maður Ég gerðist ungur framsóknar- maður og lét skrá mig i flokkinn og hef veriö þar félagsmaður síðan . Stundum hef ég mætt á flokksþingum þó ég væri ekki á nýafstöðnumfundi. Dagblaðið Timinn segir frá þvi á forsiðu 29. marz sl. aö f lok miðstjórnarfundarins eöa i af- mælishófinu máttu þeir einir fara i pontu er fluttu i bundnu máli. I sambandi viö það flaug mér i hug: A Framsóknargötuna fór ég fann að hún reyndist traust. Og samvinnustefnunni söng ég sigur með hárri raust. A götunni hef ég gengið glaður á þeirri leið. Ungmennafélags andinn yljaði mér um skeið. Andinn sá var okkur öllum ungum sem gömlum kær, sem frjálsi blærinn af fjöllum hann fór inn i hugans þrær. Kærkveðja SigurðurB. Magnússon. Þátturinn frá Guðmundar stöðum Sjónvarpsþátturinn frá Guö- mundarstöðum I Vopnafirði var bæöi merkilegur og skemmti- legur. Margt má nefna honum til gildis. Eitt er það aö hann sýnir þau vinnubrögð sem tiðkuðust framan af þessari öld miklu betur en sú mynd, sem gerð var i Seyðisfiröi vestra með opinberum styrk og tók tvö ár að gera. Ekki veit ég hvað þessi mynd hefur kostað, en tæpast eiga þar við þær svimháu tölur sem okk- ur eru stundum sagðar um þaö hvað minútan kosti. Þegar ég horfði á þá Guð- mundarstaöamenn binda heyið kom mér i hug, að gaman gæti verið að svona myndum með hæfilegum skýringum. Onnur aöferð tiðkaðist á Vestfjöröum. Þar bundu menn einir. Eflaust hefur þá tekið lengri tima aö binda hvern baggann. Þegar reipið er lagt niður má nefna einstaka hluta þess, hagldir, sila, tögl og eftir þvi sem verk- inu miðar, sett á reipið, dregiö i hagldir, hert, sátan bæld, gert af, tekið utan úr, sáturnar lagðar til hæfis, leitt á milli, látið uHF, staðið undir o.s.frv. Þessu gætu fylgt skýringar eins og þær að þriðjungur sátu sé fyrir ofan klakk þegar upp er látið svo að vel fari á en fyrir þvi er hugsaö þegar bundið er. Eins mætti sýna bæöi afgerðarhögld og heyhnút eins og stundum var notað þegar votaband var bund- iö svo aö léttara væri fyrir meö- ferðamanninn að leysa, en sá var ekki alltaf gamall. Ég nefni ekki fleiri verk.en auðvitaö á hiö sama viö um margt annað. Sjónvarpið og fræðslumyndasafnið mættu vel eiga meira en enn er til af slik- um myndum. H. Kr ik'Mv

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.