Tíminn - 19.05.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 19.05.1977, Blaðsíða 22
22 Fimmtudagur 19. mai 1977 Frá Hofi Höfum fengið nýjar gerðir af Smyrna púð- um og teppum. Twist-saumur nýkom- inn. Höfum ótrúlegt úrval af alls konar hannyrðavörum. ATH.: 10% afsláttur til ellilífeyrisþega og ör- yrkja. HOF H.F. Ingólfsstræti 1 (á móti Gamla Biói). IÆIKFELAG 2i2 22 REYKJAVlKUR BLESSAÐ BAHNALAN i kvöld uppselt sunnudag uppselt miðvikudag kl. 20.30 STRAUMROF föstudag kl. 20.30 siðasta sýning á þessu leik- ári. SKJALDHAMRAR laugardag uppselt SAUMASTOFAN þriðjudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620. staður hinna vandlátu OPID KL. 7-1 Föstudag QnLDR?[KnilLaR gömlu og nýju dans- arnir og diskótek Spariklæðnaður Fjölbreyttur MATSEÐILL Borðapantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 í símum 2-33-33 & 2-33-35 íbúð í Kauptilboð óskast i hluta húseignarinnar Drápuhllð 4, Rcykjavik, sem er eign rikissjóðs. Eignin sem er 5 herbergi á hæð, og 5 herbergi i risi, verður til sýnis væntanlegum kaupendum kl. 4-6 e.h. föstudaginn 20. mai nk. og iaugardaginn 21. mai kl. 2-4 e.h. Þar verða einnig allar nánari upplýsingar gefnar, og þeim afhent til- boðseyðublöö, sem þess óska. Lágmarksverð skv. 9. grein laga nr. 27/1968 er ákveðiðaf seljanda kr. 16 milljónir. Tilboð veröa opnuð á skrifstofu vorri föstudaginn 27. mai 1977, kl. 11:00 f.h. £ z ymjz Hlíðahverfi INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Bátur til sölu Eikarbátur, tæpir 12 metrar á lengd, 9 brúttólestir, með stýrishúsi og káetu, vandaöri raflögn, en vélarvana. Sigl- ingartæki og annar búnaöur fylgir. Nánari upplýsingar liggja frammi á skrifstofu vorri, Frf- kirkjuvegi 3, R. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, fimmtudaginn 26. maf kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR 3 Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Hörkuspennandi og mjög viðburöarik ný, itölsk kvik- mynd i litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Jack London er hún hefur komiö út i Isl. þýðingu. Aðalhlutverk: Chuck Conn- ors, Guiseppe Pambieri Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 I dag og á morgun. Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3 i dag. 3 1-1 3-$4 ISLENZKUR TEXTI Sæúlfurínn Larsen, the Wolf of the Seven Seas Simi 11475 Demantaránið Spennandi og vel gerð ný bandarisk sakamálamynd. Leikstjóri: Barry Pollack Aðalhlutverk: Thalmus Rasulala, Judy Pace, Rey- mond St. Jacoues íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Mjalihvít og dvergarn- ir sjö WfllT DISNEYS Snmr • Wtóte aodfhe SevenDwarfs ISLHNZKUR TEXTI Barnasýning kl. 3 Islensk iðnkynning Umbúðasamkeppnin 197' Ákveðið er að umbúðasamkeppni hin fimmta i röðinni fari fram á þessu ári. Samkeppnin tekur til allra gerða umbúða. Hönnuð- ir, framleiðendur og umbúðanotendur hafa rétt til að senda inn umbúðir. Skilafrestur er til 15. júlí 1977 Þeir sem óska þátttöku i samkeppninni eru beðnir að hafa sam- band við skrifstofu islenskrar iðnkynningar, Hallveigarstig 1, simi 2-44-73. Frekari upplýsingar veitir Pétur Sveinbjarnarson, fram- kvæmdastjóri islenskrar iðnkynningar. íslensk iðnkynning jPGl «31^ A UNiVERSAL PICIURE Ný bandarisk stórmynd frá Universal, byggð á sönnum viðburðum um loftfarið Hindenburg. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: George C. Scott, Anne Bancroft, Willi- am Atherton o. fl. Bönnuð börrium innan 12 ára ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Blóðhvelfingin Ný spennandi bresk hroll- vekja frá EMI Sýnd kl. 7 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. 3 M5-44 Bráðskemmtileg og spenn- andi, ný bandarisk gaman- mynd um litla bróöur Sherl- ock Holmes. Mynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við met-aðsókn. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. £3*1-89-36 ISLENZKUR TEXTI 'WÍBC. Horfin sjónarmið Afar spennandi og skemmti- leg ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Með úrvalsleikurum Peter Finch, Liv Ullmann, Sally Kellerman, George Kennedy, Michel York, Bobby Van. Ath.: breyttan sýningar- tima. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9 Barnasýning: Let the good times roll Bráðskemmtileg rokkkvik- mynd Sýnd kl. 2 “lonabíó *3 3-11-82 Greifi i villta vestrinu Skemmtileg, ný itölsk mynd með ensku tali. Leikstjóri er E.B. Clucher, sem einnig leikstýrði Trinity-myndun- um. Aðalhlutverk: Terence Hill, Gregori Walcott, Harrv Carey. ,,Það er svo dæmalaust gott að geta hlegið dátt ... finnst þér ekki?” Dagblaðið h. halls. Bönnuð innan 12 ára. Athugið breyttan sýningar- tima. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. 1 IHASKOUBIOÍ {3 2-21-40 " ý Rauða akurliljan (The scarlet Pimper- nel) Ein frægasta og vinsælasta mynd frá gullaldartimabili brezkrar kvikmyndagerðar. Þetta er mynd, sem ekki gleymist. Leikstjóri er Alexander Korda en aðalhlutverkil^ leikur Leslie Haward af ó- gleymanlegri snilld. fslenzkur texti Sýnd kl. 3 og 5. Sama verð á báðum sýning- um Sýnd föstudag kl. 5, 7 og 9 Tónleikar kl. 8.30

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.