Tíminn - 30.06.1977, Síða 2

Tíminn - 30.06.1977, Síða 2
2 Fimmtudagur 30. júni 1977 Reykjavikur- myndir Jóns biskups til sýnis 1 gær var opnuO I Arbæjar- safni sýning á Eeykjavikur- myndum Júns Helgasonar biskups i svonefndri eimreiöarskemmu. Verður hún opin á safntima i sumar alla daga klukkan eitt til sex, nema mánudaga. Jón Helgason biskup flutti tveggja ára gamall til Reykjavikur og dvaldist þar alla ævi nema þau ár, er hann var viö nám I Danmörku. Þar nam hann dráttlist, jafnhliöa háskólanáminu, i tvo vetur. Dráttlistina lagöi hann aldrei á hilluna. Jón biskup lagöi stund á sögu Reykjavikur og skrifaöi margar og merkar bækur um þaö efni, og jafnframt beitti hann dráttlistinni til þess aö reikna mikinn fjölda húsa og mannvirkja i bænum, ýmist þau, sem enn voru til um hans daga, eöa hann haföi á lýsingar. Það eru þessar myndir, sem nú eru til sýnis. Eru strand- ferða- skipin orðin úrelt? ATH-Reykjavik. — Við höfum mikinn áhuga á að endurskipu- leggja starfsemi Rfkisskips, og á það sérstaklega við um skipin, sagði Guðmundur Einarsson framkvæmdastjóri Skipaútgerð- ar rikisins i samtali við Timann i gær.— Athugun á nýjum skipum er komin ákaflega skammt, en mér sjálfum lizt mjög vel á skip sem eru notuö i Noregi. Þau eru mun afkastameiri en núverandi skip. Akveöin gerð getur til dæmis afkastað um 200 tonnum á klukkustund, en Esja og Hekla af- ~r~ SllMH Esja og Hekla hafa þjónað lands mönnum vikja fyrir nýrri tækni. vel og reynzt traust skip. En eðlilega veröa þau að kasta 10 til 15 tonnum þegar þær eru á höfnum úti á landi. í aðalatriöum eru þessi skip þannig aö auk hins venjulega Áætlunarflug til Parísar að hef jast Næstkomandilaugardag, 2. júll, hefst reglubundiö áætlunarflug milli islands og Frakklands, þ.e.a.s. milli Keflavikur og Orlyflugvallar við París. Stjórn Flugleiöa hf. ákvað fyrir alllöngu að flug milli Is- lands og Frakklands skyldi, aö fengnum nauðsynlegum leyf- um, tekiö upp og i framhaldi af þvi var sótt um flugleyfi fyrir Flugfélag tslands vegna flugs milliofangreindra staöa. Leyfiö fékkst og i sumar munu Boeing- 727 þotur félagsins fljúga þessa leiö einu sinni i viku, þ.e.a.s. siðdegis á laugardögum, brott- förkl. 15.00. Komutimi til Kefla- vikurflugvallar verður kl. 22.45. Aætlaö er aö flugið standi i tvo mánuði, en næsta vor verði þráðurinn tekinn upp aftur. í Paris hafa Loftleiðir haft eigin skrifstofu frá 1904. en um- boðsskrifstofu þar áöur, eða frá 1959. Þá hafa Loftleiðir einnig um árabil haft skrifstofu i Nissa. Fyrir stofnun Flugleiöa ogsamræmingu millilandaflugs félaganna heyrði sölustarfsemi Flugfélags tslands i Frakklandi undir Lundúnaskrifstofu félags- ins. Bæði félögin hafa þvi um árabil unniö aö sölustarfsemi i Frakklandi og má segja að góö- ur grundvöllur hafi verið lagö- ur, er áætlunarflugiö nú hefst. lestarops, eru þau með hliöar- og skutop. Hliöaropin eru gerö fyrir lestun og losun vöru sem er á pöll- um eð i litlum gámum. Skutopiö er hins vegar mun afkastameira en hliðaropin, en notkun þess ger- ir mögulegt aö lesta eöa losa 200 tonn á klukkustund. Skutopið ger- ir til dæmis vöruflutningabllum kleift að nota skip sem þessi, og sagöi Guömundur aö ekki þyrfti aö gera neinar stórvægilegar breytingar á höfnum hérlendis svo unnt væri að nota skutopiö. Aðferö þessi (sem erlendis er kölluð „roll on, roll off”) hefur rutt sér mjög til rúms hjá ná- grannaþjóöum okkar. Fyrir utan þaö aö skip af þessari gerö þurfa mun minni tima i hverri höfn, þá skemmist minna af vöru, enda tæplega snert af öörum en kaup- anda og seljanda. — Þarna er ekki um þaö aö ræða aö viö getum fækkað strand- ferðaskipunum niöur i eitt. Meö þvi að auka feröatiönina, þá er ég á þeirri skoöun aö flutningar myndu aukast, þannig að i staö tveggja yrði nauösynlegt aö hafa þrjú strandferðaskip. 1 dag eru flutningar rétt um 40 þúsund tonn á ári, en meö breyttum skipakosti ættu þeir hæglega að geta náð 150 þúsund tonnum.Tildæmisgætum við tekið aö okkur sementsflutn- ingana, en það eru nokkrir tugir þúsunda tonna á ári. Sama gildir um áburðarflutninga. Eins og málin standa i dag, þá höfum viö ekki getaö annaö þeim. Það hefur veriö gert ráö fyrir að flutningar rikisskips aukist upp i 50 þúsund tonn á næstu fimm árum, en yröu tekin i notkun skip eins og ég hef verið að tala um, þá yröi aukning- in mun meiri. Sýningu Jóhanns að ljúk a KEJ-Reykjavik — Sýningu á verkum Jóhanns Briem i Lista- safni Islands er nú að ljúka. Að- sókn að sýningunni hefur verið mjög góð. Sýningunni lýkur kl. 22.00 á sunnudagskvöldið og verð- ur hún opin siðustu tvo dagana frá klukkan hálf tvö til 10 um kvöldið. Timann vantar fólk til' blaðburðar i eftirtalin hverfi: Hverfisgötu Freyjugötu AAelar Álfheimar Hófgerði Skjólbraut Borgarholts- braut 1-23-23 veiðihornið Góö veiði i netin í Hvítá — Netaveiöin gekk vel siöustu viku og á miövikudagsmorgun fékk ég fjörutiu laxa i netin, sagöi Kristján Fjeldsted i Ferjukoti. Vatnið var oröiö litið i Hvitá eins og i svo mörgum ám öðrum en strax og þaö óx aftur, tók veiöin fjörkipp. — Þaö virðist vera nógur lax i ánni, en við veröum hans þó ekki varir nema i netunum, þvi áin er mjög jökullituð núna. Þá er einnig fariö aö bera nokkuö á smálaxi, en þaö er ekkert óvenjulegt þegar komiö er fram aö mánaðamótum júni-júli, sagöi Kristján. Álls hefur Kristján fengið 250 laxa i netin siöan netaveiöin hófst, og sagöi hann það vera mjög svipaöa veiði og á sama tima i fyra. Ekki kvaöst hann vita um neinar tölur hjá öörum sem veiöa lax i net i Hvitá, nema þaö aö veiöin hjá þeim væri tiltölulega svipuö og hjá sér. Elliðaárnar A mánudag, 27. júni, höföu alls veiözt i Elliðaánum 97 laxar, að sögn Friöriks Stefánssonar, hjá Stangaveiöi- félagi Reykjavikur i gær. Þetta er mjög svipuö veiöi og á sama tima I fyrra, en samkvæmt bókum Veiðihornsins voru þann 30. júni i fyrra komnir 112 laxar úr Elliöaánum, og samkvæmt þvi veröur veiöin áreiöanlega ekki minni nú. 1 lok júni met- veiðisumariö 1975 voru hins vegar 332 laxar komnir á land úr ánum. Að sögn Friöriks Stefánssonar haföi 391 lax gengiö um teljarann i Elliöaám i gær. Fnjóská Laxveiöin hófst i Fnjóská þann 15. júni s.l. og aðeins einn lax veiddist á opnunardaginn, aö sögn Gunnars Árnasonar, Akureyri, i gær. Eftir þaö varð áin geysilega vatnsmikil, marg- föld við þaö sem hún er venju- lega, og kolmórauð og veiðin afskaplega treg. Ain er mjög köld, þar sem leysingavatn rennur mikið i hana, og er þaö aöalástæöan fyrir vatns- magninu og litilli veiöi. Um tuttugu laxar eru þó komnir á land siöan veiöin hófst, enda hefur vatniö i ánni minnkað og er tiltölulega gott núna og tært. Veitt er á þrjár stangir til 15. júli, en eftir það aðeins á tvær. Verö leyfa fer allt upp i kr. 13 þúsund fyrir daginn, en þau fást m.a. hjá Sportvöruverzlun Brynjólfs Sveinssonar hf. á Akureyri. Aö sögn Gunnars Árnasonar eru miklar vonir bundnar við nýja laxastigann, sem steyptur var s.l. haust við fossana hjá Litlu Gerði i Dalsmynni, og er vonazt til aö laxinn gangi bétur upp ána eftir tilkomu hans. Gunnar kvað menn hafa orðið vara við lax upp að svo- kölluöum Neöri-fossum i sumar. Alls veiddust 250 laxar i Fnjóská á s.l. sumri og var meðalþyngd þeirra 9,1 pund, skv. skýrslu Veiðimála- stofnunar. Metveiðisumariö 1975 veiddust 268 laxar. A Þetta glæsilega veiðihús stendur við eina nvestu laxveiðiá landsins, Laxá I Aðaldal. Veiðihúsið er nýlegt, svo sem sjá má á þessari Timamynd ATH, en hún var tekin um miðjan júní. Þar er full- komin aðstaða fyrir laxveiðmenn, snyrtileg herbergi, borðstofa, setustofa og svo eldhúsið hennar Helgu ráðskonu, sem býður laxveiðimönnum upp á konunglegt fæði.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.