Tíminn - 30.06.1977, Qupperneq 4

Tíminn - 30.06.1977, Qupperneq 4
4 Fimmtudagur 30. júni 1977 Miklir mögv leikar á auk inni vinnslu á höfuðborg- arsvæðinu Orka sú, sem Hita- veita Reykjavikur viikjar, er nú um 420 mw eða meiri en áætlað er að samanlögð orka Búrfells- og Sigölduvirkjana verði. Þess ber þó að geta, að orkuna frá raforku- verunum er hægt að nota til margs, en orka hitaveitunnar er ein- göngu notuð til húsa- hitunar. Þessi stað- reynd kemur eflaust mörgum á óvart, enda hófst nýting heita vatnsins i smáum stil, en hefur aukizt stórum skrefum með vaxandi orkuþörf. Ein af þeim framförum, sem orðið hafa i nýtingu heita vatnsins, er þrýsti- borun, en farið var að beita henni 1967. Þessi aðferð er þekkt við borun eftir oliu, en sem aðferð við nýtingu jarðhita hefur hún ORKUSTOFNUN GUFUBOR 77.06.23. BORUN GUFUBORS 1958-76.12.31 . SSch/Gfgl/ Staðsetning Framkvcmdaár Holunr Holur Borun Alls Verkd Meöalborun Losaðir alls metrar klst alls m/klst m/dag m3 Reykjavík Reykjavík 1958 - 1963 R- 1 til 22 1967 - 1971 R-23 til 33 22 24.209 7.526,0 848,0 11 14.737 3.870,5 383,5 3,22 28,60 1.184,2 3,81 38,40 618,4 Hveragerði Krisuvik Kaldársel 1958 - 1961 HV-1 til 8 1960 KR-1 til 3 1963 K-1 8 5.721 1.417,0 3 2.824 573,0 1 986 335,0 285,0 4,03- 20,00 96,0 4,90 29,00 66,0 2,90 14,00 312,1 142,0 52,7 Reykir MOS Mosfellsdalur 1960 - 1963 1970 - 1971 1972 1974-1975 1976 MG- 1 til 2 MG- 3 tll 11 MG-12 til 23 MG-25 tll 31 MG-32 til 35 2 2.568 801,0 9 12.887 2.634,5 12 20.318 4.104,5 7 11.371 2.862,5 4 6.863 1.819,0 104,0 219,0 325,0 248,0 162,0 3,20 24,69 4,89 58,84 4,95 62,52 3,97 45,85 3,78 42,36 149,0 536,4 972,6 859,2 519,0 Kópavogur 1969 Seltjarnarnos 1970 Seltjarnarnes 1972 3 - 4 - 5 - 8 4 K-1 1 S-3 1 S-4 1 4.068 641,5 129,5 1.504 390,0 34,5 1.715 400,0 32,0 2.025 323,0 26,0 6,34 31,41 201,1 3,86 43,60 60,8 4,29 53,60 68,9 6,27 77,89 83,5 Nesjavellir 1970 Nesjaveilir 1972 Svartsengi 1974 Leirá 1975 Nv-4 1 Nv-5 1 SV-4 og 5 2 LG-4 1 431 45,5 29,5 1.804 325,0 40,0 3.232 347,5 48,0 2.019 399,0 36,0 9,47 14,60 34,6 5,55 45,10 91,1 9,30 67,33 161,5 5,06 56,08 85,4 Krafla Krafla 1975 1976 KG-3 til 5 KG-8 og 10 3 5.039 682,5 122,0 2 3.737 524,0 98,0 7,38 41,30 277,0 7,13 38,13 208,0 BJarnarflag Porloifskot Samtals Mosfellsdalur 1974 - 1975 BG-10 1976 ÞG-9 1977 (-24.Júní) MG-36 til 39 1 1.809 164,5 31,0 1 1.335 162,0 19,0 98 131.202 30.348, 3.382,0 4 7.686 159,0 11,00 58,35 95,0 8,24 70,26 58,0 4,32 38,79 6.770,9 48,40 Vatnsgæfustu holurnar á höfuöborgarsvæöinu eru raunar f Reykjavlk sjálfri, sú gjöfulasta i Blesugróf meö yfir 100 sek- únduiitra. Gufubor rikisins og Reykjavikurborgar (Dorfi) var keyptur til landsins 1958 og veröur þvi tvftugur á næsta ári. Hefur hann siöan boraö 102 holur, sem mælast alls 138.888 metr- ar. Þar af hefur hann boraö 39 hoiur i Mosfellssveit sem mælast alls 61.693 metrar. Dýpsta hola Gufubors er hola 4 I Reykjavik, sem iokiö var viö aö bora 1959, en hún mælist 2.199 metrar. Dýpsta holan I Mosfellssveit er hola MG-28 I Reykjahliö, og er hún 2.040 metra djúp, en hún var boruö haustiö 1974. verið þróuð hér á landi. Holurnar eru „pakkaðar” eða stiflaðar, en áíðan er vatni dælt i þær niður i gegnum tappann og getur þrýstingurinn orðið allt að 120 kg á fersentimetra. Við þetta losnar um jarð- veginn i holunni og vatnsæðar hreinsast þannig að holurnar verða vatnsgæfari. Einkum hefur þessari aðferð verið beitt hér frá 1970. Þrýstiborun eykur venjulega vatns- gæfni holanna um það bil fimmfalt, og hefur það ekki litið að segja, en kostnaður við vinnsluholur á jarð- hitasvæðinu i Mosfells- sveit er nú að jafnaði 30-50 milljónir króna. Jens Tómasson jarð- fræðingur og ísleifur Jónsson verkfræðingur hafa haft umsjón með þrýstiborununum og hafa íslendingar einnig beitt þessari aðferð við hitaveituframkvæmdir i Kenýa i Afriku. Jaröhitadeild Orkustofnunar hefur undanfarna þrjá átatugi annazt jaröhitarannsóknir fyrir Hitaveitu Reykjavikur á höfuö- borgarsvæöinu. Rannsóknum á jaröhita I nágrenni Reykjavíkur má skipta i tvo aöalþætti, yfir- borösrannsóknir og djúprann- sóknir. Til yfirborösrannsókna teljast jaröfræöileg kortlagning og jaröeölisfræöilegar mælingar. Til djúprannsókna telst bergfræöileg rannsókn á borsvarfi, jaröhitafræöilegt eftirlit meö borunum, dælu- prófanir og hvers konar mælingar, sem geröar eru f bor- holum. Heildarmynd af jarö- hitasvæöunum og rennslislikön fyrir jaröhitakerfin þróast meö þviaö sameina niöurstööur yfir- borösrannsókna og djúprann- sókna. « Jaröhitasvæðunum, sem nú eru nýtt fyrir höfuöborgar- svæöiö, má skipta i tvennt. Annars vegar eru jarðhita- svæöin innan bæjarmarka Reykjavíkur og Seljarnarness og hins vegar jaröhitasvæöin i Mosfellssveit. Innan bæjar- marka Reykjavikur og Sel- tjarnarness eru þrjú jaröhita- svæöi meö algjörlega aöskilin Dorfi, bor rikisins og Reykjavikurborgar Allar holurnar 39, sem boraöar hafa veriö I Mosfellssveit, nema ein, eru þaö vatnsmiklar, aö hagkvæmt er aö dæla úr þeim vatni til húsahitunar og annarra nota. vatnskerfi. Þau eru kennd viö Seltjarnarnes, Laugarnes og Elliöaár._ Lengi vel var boraö þar sem jaröhiti var á yfirboröi. En jafnframt athugunum á yfir- borösummerkjum jaröhita hafa um langt skeiö veriö geröar margvislegar jaröfræöilegar og jaröeölisfræðilegar at- huganir á jarOhitasvæouuum. Frá 1970 hefur staöiö yfir heildarrannsókn á jaröhita- möguleikum á svæöinu frá Esju og Skálafelli i noröri og Bláfjöllum og Straumsvik i suöri. Grundvöllurinn aö þessari heildarkönnun er nákvæm jaröfræöikortlagning og rannsókn á jarðsögu svæöisins. Siöan er beitt raf- leiönimælingum, þyngdar- mælingum, flugsegulmælingum og jarösveiflumælingum til að afmarka hugsanleg vinnslu- svæöi. Eina svæðiö, sem boraö hefur verið 1 á grundvelli þessara athugana, er i Helgadal i Mosfellssveit, en þar var fyrsta djúpa holan boruð 1973. Nú hafa verið boraöar sjö 1300- 2000m djúpar holur á Helga- dalssvæöinu og hafa þær allar reynzt mjög vatnsgæfar. All.s hafa verið boraðar 39 holur i Mosfellssveit og er þar lokið áfanga i jaröhitarann- sóknum á höfuöborgarsvæðinu, en gert veröur hlé á borunum þar um einhvern tima. Yfir- borðsrannsóknir og grunnar hitastigulsboranir benda til að enn séu stór svæöi i nágrenni Reykjavikur, sem vinna megi heitt vatn úr. Stærstu svæðin eru á Alftanesi og i Mosfells- sveit á milli Álfsness og Korpúlfsstaða. Um vinnslu- eiginleika þessara svæöa er litiö hægt aö segja fyrr en boraöar hafa verið i þau djúpar rann- sóknarholur. Eins benda athuganir til aö fá megi mun meira vatn innan borgarmarka Reykjavikur en nú er gert með þvi aö bora dýpra en hingað til. Aðeins hefur veriö hægt aö bora niður á um 2 km dýpi með gufu- bor rikisins og Reykjavikur- borgar. En djúpborinn, Jötunn, kemst niöur á 3,5 km, og hefur tilkoma hans aukiö verulega möguleika á nýtingu djúpra vatnskerfa. Jaröfræöingar eru ekki sam- mála orötakinu gamla — þaö eyöist sem af er tekiö. Jarö- fræöingar halda, að heita vatnið okkarsé úrkoma, sem fellur til jaröar inni á hálendinu og nær að fara niöur i berggrunninn og rennur siöan lárétt Ut til sjávar. Hér er þvf tekiö af gegnum- streymi, sem annars rynni til sjávar.Hiti vatnsins hækkar eftir þvi sem neðar dregur i jarö- lögunum venjulega um 30gráöur á km. Hér á höfuðborgar- svæöinu er hitaaukningin þó miklu meiri eða 60 gr á km og á Kjalarnesi 165 gr á km. Gefin hefur veriö út skýrsla um jarðhitarannsóknir á höfuð- borgarsvæðinu á árunum 1965- 1973. Höfundar hennar eru jarö- fræðingarnir Jens Tómasson, Þorsteinn Thorsteinsson, Hrefna Kristmannsdóttir og Ingvar Birgir Friðleiksson. Þessari skýrslu er ætlað aö gefa hugmynd um stöðu rannsókn- anna í lok ársins 1973, en einnig eiga aö varðveitast i skýrslunni flest þau gögn, sem eru mikil- væg fyrir rannsóknirngr. Vonast er til að hægt veröi aö nota skýrsluna sem einskonar handbók fyrir rannsóknir á þessu svæði i framtiöinni. S.J.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.