Alþýðublaðið - 10.08.1922, Síða 3

Alþýðublaðið - 10.08.1922, Síða 3
I ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Pað var nú þá, --- (Frh.) lif Up p b o á kartöflum verðu? fealáið i Veltusundi föstudagian n. égúst kl. 3 e. h Johs Hansens Enke. !♦! !♦! )♦! Tíaiian leið hægt og hægt og ckkert bar til tiðinda, og smáru saman íór mannfjöidinn að tvistr- ast. Litli drecgurina beið samt enn og var orðinn skjálfandi af kulda. En hann viidi ekki fata heim meðan nokkur æfintýravon var. Að iokum varð hann þó heím að hverfa l i!lu skspi Þetta mun hafa verið i fyrsta sinni er hann sá sfnar barnsiegu vonir bregðast og sinar háu skýja- borgir hryaja til grunna. Þið er f fám orðum sagt, að Jensen og Þórður höfðu tekið nýja ákvörðun f máiinu. — Þeir höfðuðu mál gegn skipihöfoinni. Það var auðvittð gert í samráði við þann hægláta. Þ&ð stóð belður ekki ýkja lengi á i.ð Mffiðlðómur félli í máliau, og f gegnum alian dóminn og forsendur þær, er hann var bygð ur á, mátti lesa góðmensku og einlægan vilja yfirvaldsins tii að reyna að rétta hlut þeirra, sem minni máttar voru; enda slypp skipshöfnin bara með nokkurra daga eða vikna fangelsi, og svo auSvitað að borga allan máls kostnað. Þétta getur maður nú kallað réttlátan dóm, og ekki he!d ur dæmt að Iftt rannsökuðu máli. Nei, hann er alþýðuvinur hasn Jóa og ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur ; það hefir öll franafeoma hans sýnt frá því fyrsta. En ekjfei er öll sagaa hér með á enda. Hásetðreir kunnu ekki að meta rettsýnina og sann leiksástina og bróðurkærleikann, sem skein i gega um feina itlut drægnislausa dóm, heidur héldu þeir málinu áírarn til landsyfirréttar- ins. Landsyflrrétturinn tók nú málið til meðferðar. Hann leit dálítið öðrura augum á máiið heldur en góðmennið og slþýðuvinurinn hæg láti. Auk þess var hann enginn haestiréttur, og hann gat búist við þvf, að hlut&ðeigendur myndu, ef til vill, ekki sætta sig úrskurð landsyfírréttaríns, að minsta kosti ekki, ef þeir sæju r.ér anaað fætt, Landsyflrrétturinn varð því á eitt sáttur um það, að heppiiega&t yæri að hafa endaskifti á héraðs- dóminum réttláta. Skipverjar voru allir sýknaðir og þeir fengu kaup sitt greitt að fuilu, En þsð er af skfpinu að segja, að þ&ð iá leagl sutnars úti á höín, en var síðar drcgið upp í Slippiaa, rifinn úr því fleiri umför af byrð- inginum, sem var svo lélegur að fyrnum sætti. Skiplð gekk tii þorskveiða eftir þetta nokkur surnur, en ,-ökk síðitr milii íslands og Færeyja Að endingu vil eg biðja hiaa fsienzku rjómenn, að kynna sér þetU mál rækilega, því þeir hafa gott af þvf. Gamall h&seti Smávegis. — Maður eins f fangelsinu f Pcteíhetd, sem verið haíði þar f 15 ár og átti að vera þar alla sína dsga, var náðaður fyrir tií rannir, sem hana gerði ti! þess að bjarga öðrum íanga frá druknun. Það var fyrir sœorð á kvsnmanni að hans var dæmdur f Iffstíðar- fangelsi, — ÞJóíar stálu rambyggilegum peningaskáp írá konu einni f Loudon, og fiuttu hann lacga leið út í sveit, til þess að brjóta hann upp i næði, þar á akri eimim, og fanst akápuiitm þar. Þjófarnir höfðu þó ekki fundið þ?ð í hon urn sera þeir bjuggust við, þwf f honum voru aðeins tvær pipar- byssur og eitt nærskjól. — Samgöngumálaráðaneytið danska fer fram á vid fjárveitinga- nefndisa að veita 650 þús. kr. til þeiís að dýpka Drogden, álinn f Eyrarsundi milli Máimeyjar og Amakurs. A að gera álinn 24 ' feta djúpan á 750 fcta breidd. Sem stendur þurfa öli stór sktp sf-m koma úf Ey?trasí!ti og ætla tii Khsfnar að fsra um SíOr: beiti og noiður íyrir Sjéiænd 02 fram bja Heisiagjaeyri suður Eyrarsuod. Matoaðnr er ódýrnstnr og beztnr —• margar tegundir — i SkóTerzlumii á Langav. 2. Handsápur og aðrar hreialætiívör- ur er bezt a® kaupa, í Kaupfélaginu. Pathóplötur eru laag endingarfaeztar, og þó heldu.r ódýrarí eu sðVar p'ötur. Hljóðframieiðir (.hljóðdó;*) með girasteissoddi kostsr ekki meira ea eytt er í nálar Á Eokte um raáauðum, og má nota á. hverji uíb graramófón Stórt úrvtl af Pathéíócpiötum nýkomi?, þar á œeðal hafmoniku- piötum (Hawaian gítsi ) Komið og heyrið þessav piöt- ur næstu daga Hljóðfærahús Beykjavíknr. Kau pið A lþý ð ublaðiðl

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.