Fréttablaðið - 17.02.2006, Page 33

Fréttablaðið - 17.02.2006, Page 33
FÖSTUDAGUR 17. febrúar 2006 7 Ferða- og útivistar- verslunin Everest er nú með þrjátíu til sjö- tíu prósenta afslátt af ýmsum vörum í verslun sinni. Þar má nefna útivist- ar- og skíðavörur, bretta- fatnað og brettavörur, skófatnað og gönguskó og ýmsan útivistarfatnað. tilboð } Útivist Snyrtivörukynningar á vegum Lancomé verða í dag og á morgun. Átta þúsund króna kaupauki fylgir keyptum vörum. Í dag og á morgun verður Lancomé-kynning haldin á þremur stöðum í Reykjavík: Snyrtivöruversluninni Glæsibæ, Snyrti- vöruversluninni Bylgjunni og Andorra snyrtivöruverslun. Ýmsar nýjungar verða kynntar eins og Teint Idole Ultra farð- inn Platinium andlitskrem og Caresse handáburður. Einnig verða kynntar ýmsar húðslípunarvörur sem slétta og fegra áferð húðarinnar. Snyrtifræðingar Lancomé aðstoða konur við að endurnýja húðina eða læra fallega dagförðun. Auk þess fylgir með kaupauki þegar keyptar eru tvær Lan- comé-vörur. Verðmæti kaupaukans er átta þúsund krónur. Kostaboð fyrir þær konur sem þurfa að endurnýja snyrti- budduna. Lancomé kaupauki Útsala stendur nú yfir hjá Brimborg á 50 notuðum bílum. Útsalan stendur aðeins í tvo daga og eru síðustu forvöð að fá bíl á afslætti í dag. Á staðnum verður hægt að fá 100 prósenta lán og án ábyrgðarmanna ef viðkomandi er fasteignaeigandi og ekki á vanskilaskrá. Brimborg tekur auk þess notaðan bíl upp í. Þá er bæði hægt að velja að fá notaða bílinn staðgreiddan beint í vasan eða greiða með honum upp í annan bíl. Bílaútsala Brim- borgar lýkur í dag TVEGGJA DAGA BÍLAÚTSALA BRIM- BORGAR HÓFST Í GÆR. Jeppadekk verða á afslætti hjá Max 1 út febrúar auk þess sem kaupauki fylgir fjórum seldum dekkjum. Jeppadekkin verða á 25-30 próesnta afslætti hjá Max 1 á Bíldshöfða. Séu keypt fjögur ný jeppadekk fylgir veglegur kaup- auki. Kaupaukinn er öflugur 12V raf- magnsfelgulykill að verðmæti 6 þúsund krónur. Auk tilboðs á jeppadekkjum býður Max 1 einnig upp á tilboð á microskurð og neglingu fyrir dekk. Jeppadekk á afslætti Á kynningardögum Lancomé er hægt að fá átta þúsund króna kaupauka ef keyptar eru tvær eða fleiri vörur frá Lancomé. Ceres á Nýbýlavegi er enn með útsölu í fullum gangi. Síðustu dagar til að kaupa vörur í Lífstykkjabúðinni á útsölu. Tokyo gæludýraverslun í Hafnarfirði er með 30 til 50 prósenta afslátt af öllum gæludýravörum. Kattafóður á helmings- afslætti. Útsölulok í Tískuvali á morgun. Sipa á Laugavegi er með allt að 70 prósenta afslátt á síðustu dögum útsölunnar. Bison í Kringl- unni er með 70 prósenta afslátt af öllum vetrarvörum á outletdögum. Lagersala hjá Agli Árnasyni að Tunguhálsi. Helmings til 70 prósenta afsláttur. tilboð } Héðan og þaðan Síðustu dagar Skósprengjunn- ar hjá Toppskónum eru nú um helgina. Nú stendur yfir Skó- sprengja hjá Topp- skónum á Suð- urlandsbraut en henni lýkur um helgina. Í To p p s k ó n u m er hægt að fá dömuskó, herraskó og barnaskó með miklum afslætti og yfir helgina er afslátturinn lág- mark fimmtíu prósent. Eftir helgi verður afsláttur af skóm þrjátíu prósent en Toppskór- inn er meðal annars með skó frá Ecco, Lloyd og Zinda. Skósprengja um helgina Toppskórinn er meðal annars með skó frá Ecco.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.