Alþýðublaðið - 11.08.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.08.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið O-efiO At af .Alþýðuilolckronin. 1922 Föstuudaginn ií. águst. 182, tölnblað Dómurinn og náðunin. Morgunbfaðið flytur vlð og við greinar um náðina miklu, þegar iandsstjórnin lét konung felia úr gildi dóm þann, sera hinn fslenzki bæstiréttur hafði kvaðið upp yfir mét og fjórum mönnum öðrum. Er blaðið stöðugt að ala á þvf, að náðunin hafi verið hin mesta ¦óhæk, þv( með henni hafi hæsta rétti veríð sýnd óþolandi óvirðing. Taiar biaðið af svo mikilli virð ingu fyrir hæstarétti, eins og Kristján væri sjálfor guð almátt- ngur, en Halldór og Eggert, Gab -ríel erkiengili og María mey, og alt eftir þessu. Ennfremur segir •'blaðið, að með þessari náðun hafi þeim, sem viija brjóta landslögin verið „gefið rækilega undir fótinn". Með öðium orðum, að úr þvf að 'öðrum eins glæpamönnum og mér og félögum mfnum hafi verið siept, þá muni sjáifsagt aukast að miklum mun íjírsvik, þjófnaður, , morð, nauðgahir, ráa og áfengis- verzluu, að ógleymdu þvf, að lyrrura stórteraplarar bsrjist fyrir vfsverzlua, aðrir goodtemplar- •ar gerast ritstjórar andbanninga- málgagna, og alt eftir þessu. . Það væri gott að menn bæru virðingu fyiir hæstarétti, það er að segja ef það væri fyrir það, að mönnum fyndist hann bera •aafn með réttu. Hinsvegar er virð- ing fyrir hæstarétti skaðleg ef að gerðir hans koma f bága við rétt lætistilfinningu almennings. Virð ing hæstaréttar á áð byggjast á því, að hsnn sé réttlátur en ekki á íhinu einu, að hann heití hæsti réttur, Morgunblaðið er að reyna áð betja það fram blákalt að menn ¦eigi £',ð virða þessa umgetnu stofn- un bara fyrir eafnið, og talar af sniklum fjálgieik um „þessa helg ustu stofnun þjóð&:innar". Eu hvað er hæatiréttur? Þ^ð eru fimin menn, áreiðan- lega mesn, en hvorki guðir né háifgtiðir, bó Morgtínbkðið tali sem.svo væri. t>inglo isgði niður yfirdóminn gftmla, en stofnaði hæstarétt. Eti með hverju? Eru ekki þrfr af fimm hæsta- réttardómurunum afturgengnir úr yfirdómnum? Og hafði yfifdómurinn nokkuð sérstskt orð á sér? Ég segi siður en svo. Það er kunnugt, að aiiir þrfr yfirdómarnir eru andbanning&r og það var, og er, útbreídd sko§- un, og hefir meira að segja verið gert að umræSuefni f þinginu, að áiit þessara dómara á bannlögun um hafi ráðið mikiu um dóma, sem þeir feldu f áfengismálura, t. d. i málinu gegn Magnúti Blöndal. Á sama hátt held ég íratr, að pólitiskar ske-ðanlr hafi ráðið með ferð hæstaréttar á roáli okkar fé laga, svo og dóminum. Þvf þó ekki sé kunnugt um að neinn hæstaréttardómarinn hafi verið með prik, axarskaft né kaðal spotta, hvfta daginn 33. nóv„ né þvi síðtir hlaðna byssu né fengið neitt af brennivfninu, sem þá var úthlutað f bannlandinu, þa er kunn- ugt um að hjarta, að minsta kosti þriggja þeirra, sió með hvita lið inu, að svo miklu leyti sem hjarta hugsjónalausra manna getur slegið. Morgunblaðið gerir mikið úr yfiriýsingu Akurnesinga um náð unlna, og segir að þjóðin muni á sama máli um hana og þeir. En eg er nú á annari skoðun. Því bvers vegna vorum við náð aðir? Var það af manngæzku? Eg segi nei. Það var eingöngu af þvf, að almenningsdómur hafði sýknað okkur, og af hræðslu við að al menningur iéti ekki sifkt ranglæti fara fram þegjandf, að núverandi stjórn kaus þann ko3tinn, að taka ekki á sig afglðp Jóns Magnús sonar, heldur íáta málið falla niður. Hins vegar er eg ekki í neinum vafa um það, að ef alæennings álitið hefði verið elns og það er nú á Akranesi. að þá hefðum við aidrei verið náðaðir. Eg segi eins 05 það er nú, i Akranesi, en ekki eins og það verður, þegar eg er búinn sð halda þar fundi, því eg er viss um að Akurnesingar eru ekki óskynsamari en aðrir iandar, og að 'hin fáránlega ekoðun, sem fram kemur i yfirlýsingunni, er þvf einu að kenna, að þeir vita ekki hið sétta um máiið. Annars er Morgunblaðið, svona annað slagið, ekki á saóti þvf, að eg væri náðaður. En þó þvf að eins - að eg hefði annaðhvort verið látinn byrja að taka út fangelsis- vistina, eða þá að eg hefði verið bljúgur og auðsveiþur eða „eins og hiýðið barn", eins og það kemst sjálft að orði í gær. Um fyrri viðbáruna er það að segja, að þar mtil^ talað nokkuð út í bláinn. Ætli auðvaldsliðinu hefðl þótt betrá að verða að sleppa mér af þvf, að eg hefði svelt mig? Areiðanlegt er, að þéir hefðu ekbi þorað að láta œig deyja úr sulti. t sfðari viðbárunni er að finna það sem kemur af stað þessn jarmi Morgunblaðsins yfir náðun- inni. f raun og veru varð meirl hlutinn af auðvaldinu sárýeginn að ég var náðaður, til þets á þann hátt að losna við þetta mal, eða réttara sagt þá sjálfheldu, sem auðvaldið var komið f Og Morg- unblaðið hefði steinþagað, ef ég , heffli verið sú tuska að láta háð ' unina hafa áhrif á pólitfska starf- semi mfna. Þetta er játað berlega af Morgunblaðinu, sem héfir márg- stagast á því hvað það hafi verið hneykslanlegt, að ég fór f kosn- ingahringferðina, á þessu vori. Ea sEtli því hefðl fundist' þetta jafahneykslanlegt ef ég hefði ver- ið að tala fyrir Jóni Magnússynl? Annars er gaman að taka eítir að Morgunblaðið minnist ekkert á náðun Hendriks Ottóssonar, Jón- asar Mægnússonar; Markúsar Jóns- sonar né Reimars Eyjólfsjonar, Það er vist fáuca sem ekki kem-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.