Alþýðublaðið - 11.08.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 11.08.1922, Page 1
Alþýðublaðið '&eflð út aí Alþýðuflokknum 192* Föstuudaginn ir. ágúst. 182. tölnblað Dómurinn og' náðunin. Morgunbfaðið flytur við og við •greinar um náðina mikiu, þegar Jaadsstjómin iét konung felia úr gildi dóm þann, sem hinn (slenzki hæstiréttur hafði kveðið upp yfír mér og fjórucn mönnum öðrum. Er blaðið stöðugt að ala á því, að náðunin hafi verið hin mesta 'óhseia, því msð henni hafí hæsVa rétti veríð sýnd óþolandi óvirðing. Talar biaðið af svo mikilli virð tagu fyrir hæstarétti, eins og Kristján væri sjálfar guð aimátt ngur, en Halldór og Eggert, Gab ríel erkiengili og María naey, og alt eftir þessu. Etmfremur segir ttiaðið, að með þessari náðun hafí þeim, sem viija brjóta iandsiögin verið .gefíð rækiiega undir fótinn". Með öðrum orðum, að úr þvf að öðrum eins glæpamönnum og mér <og félögum mlnum hafí verið slept, þá muni sjáifsagt aukast að tniklum mun fjirsvik, þjófnaður, xnorð, nauðganir, rán og áfengis- verziun, að ógleymdu þvf, að fyrrum stórtemplarar berjist fyrir vfaverzlun, aðrir goodtempiar- ar gerast ritstjórar andbanninga- dnáigagna, og ait eftir þessu. Það væri gott að menn bæru virðlngu fyrir hæstarétti, það er að segja eí þsð væri fyrir það, að mönmim fyndist hann bera aafn með réttu. Hinsvegar er virð- ing fyrir hæstarétti skaðleg ef að gerðir hans koma f bága við rétt lætlstilfinningu aimennings. Virð ing hæstaréttar á áð byggjast á því, að hinn sé réttláíur en ekki á hinu einu, að hann heiti bæsti ■réttur. Morganblaðið er að reyaa ssd berja það fram blákalt að menn -«fgi sð virða þessa nmgetnu stofn- un bara fyrir eafnið, Og taiar af miklura fjálgleik ura „þessa heig u»tu stofnun þjóðasinnar*. En hvað er hæatiréttur? Þið eru fimra menn, áreiðaE- iega raean, en kvorki guðir sé hálfguðir, þó Morgunbiaðið taii sem.svo væri. Þingið lagði niður yfirdóminn gstmla, en stofnaði hæstarétt. En með hverju? Eru ekki þrfr af fimm hæsta- réttardómurunum afturgengnir úr yfírdómnum? Og hafði yfírdómurinn nokkuð sérstakt orð á sér? Ég segi slður e« svo. Það er kunnugt, að aiiir þrír yfírdómarnir eru andbanningar og það var, og er, útbreidd skoS- un, og hefír meira að segja vetið gert að umræðuefni f þinginu, að álít þessara dóraara á bannlögun «m hafí ráðið mikiu um dóma, sem þeir feldu f áfengismálum, t, d. í raálinu gegn Magnúti Blöndai. Á sama hátt heid ég frara að pólitfskar skoðanir h8.fi ráðið með ferð bæstaréttar á máii okkar fé laga, svo og dóminum. Þvf þó ekki sé kunnugt um að neinn hæstaréttardómarinn hafi verið með prik, axarskaft né kaðal spotta, hvfta daginn 23. nóv„ né þvi sfður hiaðna byssu né fengið neitt af brennivfninu, sem þá var úthlutað f banntandinu, þa er kunn ugt um að hjarta, að minsta kosti þrlggja þeirra, sló með hvfta lið inu, að svo mikiu leyti sem hjarta hugsjónalausra manna getur degið. Morgunblaðið gerir mikið úr yfiriýsingu Akurnesinga um náð unina, og segir að þjóðin muni á saraa máii ura hana og þeir. En eg er nú á annari skoðun. Þvf hvers vegna vorum við náð aðir? Var það af manngæzku? Eg segi nei. Það var eingöngu af því, að almenningsdómur hafði sýknað okkur, og af hræðsiu við að si menningur léti ekki sifkt ranglæti fara fram þegj&ndl, að núverandi stjórn kaus þann kostinn, að taka ekki á sig afgiöp Jóns Maguús sonar, heldur iáta málið faiia niður. Hins vegar er eg ekki í w.cinum vafa um það, að ef alæennings I álitið hefði verið eins og það er nú á Akranesi. að þá hefðum vlð aldrei verið náðaðir. Eg segi eins og það er nú, á Akranesi, en ekki eins og það verður, þegar eg er búinn sð halda þar fundi, þvf eg er viss una að Akurnesiragar eru ekki óskynsamari en aðrir landar, og að 'hin fáránlega skoðun, sem fram keraur f yfirlýsingunni, er þvf einu að kenna, að þeir vita ekki hið sétta um raálið. Armars er Morgunbiaðið, svona annað slagið, ekki á móti þvf, að eg væri náðaður. En þó þvf að eins að eg hefði asraaðhvort verið látinn byrja að taka út fangelsis- vistina, eða þá að eg hefði verið bljúgur og auðsveipur eða .eins og hiýðið barn*, eins og það kemst sjáift að orði í gær. Ura fyrri viðbáruna er það að segja, að þar muat talað nokkuð út f bláinn. Ætii auðvaldsliðinu hefði þótt betra að verða að sleppa mér af þvf, að eg hefði svelt mig? Areiðanlegt er, að þeir hefðu ekki þorað að iáta œig deyja úr suiti. í sfðari viðbárunni er að finna það sem kemur af stað þesiu jarmi Morgunblaðsins yfir náðun- inni. í raun og veru varð meirl hlutisra af auðvaidinu sárjeginn að ég var náðaður, til þess á þann hátt að iosna við þetta mal, eða réttara sagt þá sjálfheldu, sem auðvaldið var komið f Og Morg- unblaðið hefði ateinþagað, ef ég hefði verið sú tuska að láta náð unina hafa áhrif á pólitiska starf- semi mfna. Þetta er játað berlega af Morgunblaðinu, sem hefir marg- stagast á því hvað það hafi verið hneykslaniegt, að ég fór í kosn- ingahringferðina, á þessu vori. En setli því hefði fundist' þetta jaffihneykslsmlegt ef ég hefði ver- ið að tala fyrir Jóni Mægnússynl? Annars er gaman &ð taka eítir að Morgunbiaðíð minnist ekkert á náðun Hcndriks Ottóssonar, Jón- asar Magnússonar, Markúsar Jóns- sonar né Reimars Eyjólfssonar. Það er vlst fáum sem ekki kem-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.