Alþýðublaðið - 11.08.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.08.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Atkvæöatalning. Mánudagintt 21 ágúít 1922, kl. 10 í h., kennir !aadsk|örstjóroia *aœau í iestrarsai Atþiugis tii þess að opáa atkvæðakassa og teiia samau atkvæði við laudskjör, er irmn íór 8 júlí s i Landskjörstjórnia, 10. ágúst 1922 Magnús Sigurðsson. Úiafur Lárusson. Björn Þórðarson. Khöfn, IO ágúst. Grikklr og Konstantfnopel. Frá Aþeau er símað, að Grikkir hafi frestað að haida til Konstan tinópel og bíða átekta Londðaar ráðstefnuttnar. Aiis hafa 32000 Grikkir verið kvaddir til vopna. ítalski ðróinn. Byltlnga umbrotín á Ítaiíu hsida áfram, en unnið móti aisherjar verkfaliinu með .þjóðfélagshjálp" og hérmönnum. Frakkland vill gereiðiieggja Pýzkaland fjárhagslega! Khöfia, 10 ágúst. Frá London er simað, að Poin caré hafi á fyrsta fundi Londonar- atefau bandamanna lagt fram skaðabótakröíur Frakklands og er þar héimt&ð eftiriit bandamanna með útflutoingi Þýzkalands og toll tekjum Ennfremur að banda menn taki við Ruhrhéraðinu, með námum þsss og skógum og höfuð stól 60 iitarverksmiðja Bandamenn krefji inn skatta í þeim hlnta Þýzkaiands, sem er á vaidi þeina, og sstji upp tolltakmörk miiii þeirra og hins hluta Þýzkabæds. Fulltrúar hiana bandamanna töluðu aiiir á móti uppástungum Poincarés, og eftir stórorðar um ræflnr var málinu vfsað tii athug- nnar fjármáiafróðra manna. En er þeír höfðu látið uppi álit sitt, iýstu allir bandamenn, nema Frakkar, þvi yfir, að ráðagerðir Poincarés kæmu ekki i;.ð- haldi, en Poincaré segist ekki vikja hárs breidd frá þessurn fyrirætlunum, og verði bandamenn ekki *am dóma um þetta, þá framkvæmi Frakkar það einir. Frönska biöðin styðja þessar fyiirætlaair Poincarés. Loyd George kaliar fyrirætisnir Fr'akkianda óverjaudi árás á full- veidi Þýzkaiands, og vill gefa þvá skilyrðislausa gjaldahviid (Mora- torium). Ea hann vill ekki einn taka á sig ábyrgðina gagnvart hinni enska þjóð, og hefir þvf kailað saman ráðuneytið. Frá Beriin er sfmað, að biöðm þar mótmæli eirtdregið þessuoa írönska fyrirætiunum, sem alger- lega óleyfiiegum og ólögiegum. Getið þér selt mér rósir? Þér hafið þarna tvær nýútsprungnar í glnggann bjá yður, blessaðar látið þér mig fá þær, ég skai borga tvær krónur fyrir stykkið eða meira ef ég aðeins fæ þær Þannig tala útsendarar finu frúnna hérna f Rsfk, sem hlaupandi eins og ær, um .vissan tímá árs“ fará hús úr húsi til &ð ná í rósir fyrir frúna eða frökenina, þvi fæðingar- dagur frú H, eða frk. K, er f dag og .gillið- kl 6 og því et .stofu pían" send út kl. 10 f. h. til að kaupa róair, þvf fyrrafaílið verður að hafa tii þess að geta náð í fleiri en hún — hún frú Gnðmunda konan haas Marteins skipstjóra. En á þá frúin cngáf rósir sjSlf til að senda? 0 jú, en það er bara svo óttalega ,óhi|gguiegt“ að sjá vera búið að .pldkka* aiia ,knúppan&“ af; glMggarnir verða svo .vemmUegir* að sjá frá göt- uuni á eftir, Það er eítíitektarvert að þessar rósaveiðar koma einna mest nið ur á hinum svoköiluðu lægri síétt- ar konum. Hífi verkamannskonu, þrátt fyr ir slæma aðstöðn og oft ónóg og ill húsakynni, tekist að blekja upp einni eða tvcimnr rósum í potti, þ.á má hún eiga von á regiu legu einelti þegar rósirnar hennar eru faraar að blómstra, og ekki er hætt fyrri en hún verður að láta ávöxtinn af iðju sioni og ánægjuna af þolinmæði sinni fyr- ir tvo skftuga krónuseðla. ^IIumiNinmvörnr nýkomnar, afaródýrar. — Vetðið 20% iægra en fejá fléstum öðrum Verzlun Hannesar iónssonar, Laugaveg 28 Lfnur þéásar éru skrifaðar fyrst og fremst til þess að reyna að vekja athygli þcssara rósaveiðara á því, að fleira getur verið f«tækrí veíkamannskonu ánægjuefai en peniagarnir einir í öðru lagi er þeim ssm.þetta rítar kunnugt utn það að margar koaur hafa laSgn- ustu a'n'ðstýgd 'á ’þéssu rósskvabbi, og verði ég feeímavið þegar kom* ið verður í þeim eriadagerðuffi tií könunrar minnar Skal ég sjá svo um, éð ekkí verðl seat í aénáð sihn frá þeifri ffúani. Agnar. Frentarafélaglð ætiar að fara skemtiferð inn í Vlðey á suanu- tíagínn Verðui: laft' af stað kl 9% árdegis, a Skildi. Skenitiför þessi er aðeins fyrir prfcntara og boðs* fóik þeirra. M& vafalaust búast við góðiri skemtun þar ianfrá. Hvassviðri mikið aí suðri gfcrði seinni hlaía dsgs í gær. Ásgrímnr Jónsson málari er koooims aftur úr Keriíugafjaiiaferð sinni. Var hsnn þrettán daga i öbygðum, og málaði raargar myndir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.