Fréttablaðið - 20.03.2006, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 20.03.2006, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 20. mars 2006 Sá stærsti af þremur sölum hússins. Hann mun rúma 1.800 gesti. Í síðustu viku undirrituðu Stein- unn Valdís Óskarsdóttir borgar- stjóri og Gunnar Sverrisson, for- stjóri Íslenskra aðalverktaka, samning um framkvæmdir vegna lóðar við Austurhöfn í Reykjavík. Í haust hefjast svo framkvæmd- ir á lóðinni við byggingu tónlistar- og ráðstefnuhúss sem á að vera lokið haustið 2009. Húsið verður átta hæðir og auk þess að verða stærsti samkomustaður sinnar tegundar á landinu verður þar aðstaða fyrir stórar ráðstefnur og gert er ráð fyrir að hótel, sem meðal annars geti hýst ráðstefnu- gesti, rísi við hlið hússins. Þá mun Sinfóníuhljómsveit Íslands hafa aðsetur í húsinu, sem er í raun þrjú aðskilin hús sem standa undir sama þakhjúpnum. Mikið verður lagt upp úr list- fengi og útliti hússins. Meginhug- myndin með byggingunni er að skapa kristallað form með fjöl- breyttum litum sem sóttir eru í nærliggjandi náttúru sem gefur þeim er þess nýtur síbreytileg til- finningaleg áhrif. Byggingin stendur ein og sér eins og stöpull, sem endurspeglar breytingar í himinblámanum bæði hvað varðar þéttleika og lit- brigði, eftir veðri, árstíma og mismunandi tímum sólarhrings- ins. Sólskinið mun auka á áhrif minnstu einkenna í ljósi og skugg- um. Byggingin mun endurspegla glóandi hraunbreiður þegar hún lýsir gullrauðum loga en jökla þegar hún verður ísblá. Styttist í tónlistar- og ráðstefnuhús Framkvæmdir á lóð munu hefjast á næstu dögum eða vikum. Húsið og umgjörð þess verða sérlega glæsileg. Rýmum fyrir garðhúsgögnunum 50% afsláttur af öllum borðstofusettum og sýningarsófum til laugardags
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.