Fréttablaðið - 20.03.2006, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 20.03.2006, Blaðsíða 52
 20. mars 2006 MÁNUDAGUR34 A u s t u r v e g i 3 8 – S í m i 4 8 2 4 8 0 0 – w w w . a r b o r g i r . i s Fr um Birgir Ásgeir Kristjánsson sölumaður Anna Björg Stefánsdóttir ritari/sölumaður Þorsteinn Magnússon sölumaður Guðjón Ægir Sigurjónsson hdl. Óskar Sigurðsson hrl. Þóristún Um er að ræða tvö íbúðarhús ásamt bílskúr. Stærra húsið er kjallari, hæð og ris og telur: eldhús, 10 svefnher- bergi, geymslu,eldhús, stofu, borðstofu, 3 baðherbergi, þvottahús og geymsluloft. Kjallari er með sér inngangi og auðvelt er að stúka hann af og gera sér íbúð. Gólfefni hússins eru ágæt, dúkar og teppi. Bílskúr er innréttaður sem íbúð. Í bakgarði stærra hússins er 135m2 útihús og er það ný uppgert og eru þar 4 íbúðir í útleigu, íbúðirnar eru mjög snyrtilegar með nýjum gólfefnum, ofnalögn ofl, þetta eru studio íbúðir sem telja forstofu, alrími, baðherbergi og eld- húskrók. Góðar leigutekjur eru af eigninni. Leigusamningur fylgir með. Í heildina litið er um nokkuð snyrtilega og mjög spennandi eign að ræða sem bíður uppá mikla möguleika. Verð 49.000.000 Tjaldhólar Vorum að fá í sölu skemmtileg parhús sem eru að rísa í suðurbyggðinni á Selfossi. Húsin eru 150,7 m2 og þar af er íbúðin 112,5 m2. og telur 3 svefnherbergi, stofu, eldhús, þvottahús, baðherbergi og forstofu. Bílskúrinn er 38,2 m2 og er innangengt í hann úr þvottahúsi. Mjög góð nýting er á öllum rýmum hússins og eru m.a. barnaherbergin 10,6 m2. Að utan er húsið klætt með flísum og Jatoba harðvið. Húsið afhendist tilbúið undir tréverk. Verð 24.800.000 Birkigrund Mjög snyrtilegt 137,5m2 parhús í vinsælu hverfi á Selfossi. Eignin telur; forstofa, 3 svefnherbergi, eldhús, stofa, þvot- tahús og baðherbergi. Forstofa og baðherbergi eru flísalögð, dúkar á herbergjum og gegnheilt parket á stofu og eldhúsi. Fataskápar eru í öllum herbergjum og forstofu og eru þeir sérsmíðaðir frá Fagus í Þorlákshöfn. Falleg eldhúsinnrétting er í húsinu, einnig frá Fagus. Upptekin loft eru í öllu húsinu og er halogen lýsing í stofu og eldhúsi. Á baði er bæði hornbaðkar og sturta. Innihurðir eru yfirfelldar og eru þær frá Agli Árnasyni. Mjög snyrtileg eign á góðum stað. Verð 26.800.000 Fagform Til sölu litið iðnfyrirtæki á Selfossi. Fyrirtækið er rótgróið og hefur starfað í 11 ár. Öll tæki og tól til rekstursins fylg- ja. Þetta er skemmtileg og skapandi vinna, hentugt fyrir 1- 2 starfsmenn og hefur mikla vaxtarmöguleika. Fyrirtækið flutti nýverið á einn besta stað í bænum. Nánari upplýsin- gar á skrifsstofu Árborga. Ástjörn Björt og góð tveggja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýli. Íbúðin er 68m2 og telur; fostofu, stofu, eldhús, svefnher- bergi, bað og þvottahús. Gólfefni íbúðarinnar eru góð, flísar á forstofu og baðherbergi, parket á stofu og eldhúsi og svefnherbergi. Eldhúsinnrétting er hvítlökkuð með beikihöldum og flísalagðri bekkplötu. Gengið er úr stofu út á litla verönd. Þvottahús er í íbúðinni og einnig fylgir íbúðinni lítil geymsla í sameign. Verð 13.500.000 Hjallabraut - Þorlákshöfn Gott 155m2 einbýlishús á frábærum stað í Þorlákshöfn. Húsið er 155,3 m2 og þar af er 28 m2 bílskúr og er byggt á 3 pöllum, þ.e. forstofa, eldhús og stofa á einum palli, herbergi og bað á efsta pallinum og þvottahús, geymsla og bílskúr á neðsta pallinum. Komið er inn í flísalagða forstofu. Inn af forstofu er hol sem er einnig flísalagt og er góður skápur þar. Eldhús er með flísum á gólfi. Stofa er parketlögð. Hjónaherbergi er rúmgott og er með góðum fataskáp og hurð útá flísalagðar svalir, 2 önnur herbergi eru í húsinu og er annað þeirra með fataskáp og eru öll herbergin með plastparketi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús er flísalagt og er með góðri innréttingu. Innaf þvottahúsi er flísalögð geymsla og bílskúr sem að er einnig flísalagður. Garður er gróinn og mjög snyrtilegur. Góður sól- pallur er framanvið húsið. Hellulagt bílaplan með hitalögn í. Búið er að endurnýja allar hita-vatns og skólplagnir í húsinu. Verð 22.800.000 ����������������������������������� ������������������������������������������� �� �������������������������� ����������������������������� ���������������������������� �������������������������� ��������� ������������������ ����������������������������� ���������������������������� ���������������������������� ��������������������������� ��� �������������������������� ��������������������������� ����������������������� ����������� ����������� ������������������������ ���������������������� ��������������������������� ���������������������� �������������������� ���������������������� ������������������������ ������������������������ ���� ���������������� ����������� � ���������� ����� ����������������������������������������������� 1 dálkur 9.9.2005 15:19 Page 6 1 dálkur 9.9.2005 15:22 Page 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.