Fréttablaðið - 20.03.2006, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 20.03.2006, Blaðsíða 66
 20. mars 2006 MÁNUDAGUR22 Um fimm þúsund gestir hafa lagt leið sína í Listasafn Íslands frá því að aðgangseyrir var felldur niður fyrir þremur vikum síðan. „Þetta eru mun fleiri gestir en við erum vön við,“ segir Ólafur Kvaran safnstjóri. „Bæði fyrirlestrar og leiðsagnir sem safnið býður upp á hafa verið mjög vel sótt. Sérstak- lega eru nýir gestir áberandi, það er að segja ungt fólk sem hefur ekki sótt safnið áður, sem er auð- vitað sérlega ánægjulegt. Styrkur frá Samson eignar- haldsfélaginu gerði Listasafninu kleift að fella niður aðgangseyri og segir Ólafur engum blöðum um það að fletta að það hafi haft víð- tæk áhrif á aðgengi að safninu, en slær þó varnagla. „Það er kannski ekki hægt að draga beinar álykt- anir af niðurfellingu aðgangs eyr- isins, því um þessar mundir standa yfir sýningar Gunnlaugs Blöndal og Snorra Arinbjarnar, sem eru mjög vinsælir listamenn og eiga sjálfsagt sinn þátt í því að aðsóknin hefur aukist. En hvernig sem á það er litið eru þetta sannarlega spennandi tímar fyrir Listasafn Íslands.“ -bs Fimm þúsund gestir á þremur vikum ÓLAFUR KVARAN Fagnar því sérstaklega að nýir hópar eru farnir að sækja safnið. FRÉTTABLAÐIÐ/ PJETUR ��������������������������������� ��������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� �������������������������� �������������������������������������� ������������� ������ ���������� �������������� �� ��������������� ������������������������������������������ ������������������������������������������� ������������������ ����������������������������������������������� ������������ �������������� �� ����������� SÍÐUSTU SÝNINGAR Á HIMNARÍKI Lau. 25. mars. kl. 20 Fös. 31. mars. kl. 20 Síðasta sýning. VIÐTALIÐ eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur fös. 17. mars kl. 20 sun. 19. mars kl. 20 fös. 24. mars kl. 20 sun. 26. mars kl. 20 HEILDARLISTI 1 FULLUR SKÁPUR AF LÍFIALEXANDER MCCALL SMITH 2 SÁLMABÓKÝMSIR HÖFUNDAR 3 FLUGDREKAHLAUPARINN - KILJAKHALED HOSSEINI 4 MUNKURINN SEM SELDI SPORTBÍLINN - KILJAROBIN SHARMAN 5 DÝRARÍKIÐPENELOPE ARLON 6 ICELAND - THE WARM COUNTRY IN THE NORTHSIGURGEIR SIGURJÓNSSON 7 SUMARLJÓS, OG SVO KEMUR NÓTTINJÓN KALMAN STEFÁNSSON 8 TÍMI NORNARINNAR - KILJAÁRNI ÞÓRARINSSON 9 MÓTI HÆKKANDI SÓLÁRELÍA EYDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR 10 MYNDIN AF PABBA - SAGA THELMUGERÐUR KRISTNÝ LISTARNIR ERU GERÐIR ÚT FRÁ SÖLU DAGANA 08.03.06 - 14.03.06 Í PENN- ANUM EYMUNDSSON OG BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR. METSÖLULISTINN 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.