Fréttablaðið - 31.03.2006, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 31.03.2006, Blaðsíða 13
Hvað kemst fraktin þín hratt? Tíminn flýgur hratt og með Flugfrakt Flugfélags Íslands gefst þér kostur á að taka þér far með honum. Það er örugglega besta leiðin til að tryggja það að fraktin þín komist sem hraðast á áfangastað. Sækjum, fljúgum og afhendum Einn þáttur í starfsemi Flugfraktar Flugfélags Íslands er að bjóða upp á þá þjónustu að sækja fraktina til viðskiptavina, koma henni í flug og afhenda á áfangastað. Það gildir einu hvort um flutning á matvörum og öðrum viðkvæmum vörum er að ræða. Við leysum það með fullkomnum frysti- og kæligeymslum og höldum utan um allt ferlið með tölvuvæddu farmbréfakerfi. Kynntu þér flutningaþjónustu okkar á www.flugfelag.is eða hafðu samband í síma 570 3400 og fáðu upplýsingar um hvernig við getum aukið forskot fyrirtækisins, með flutningum sem ganga hratt fyrir sig. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S FL U 3 18 95 03 /2 00 6 www.flugfelag.is | 570 3400 50.000 heimilislausir Sívaxandi ofbeldi í Darfur-héraðinu í Súdan hefur hrakið um 50.000 manns frá heim- ilum sínum síðastliðna þrjá mánuði, að sögn alþjóðlegrar stofnunar í Sviss sem fylgist með fólksflutningum í heiminum. Aðallega er fólkið að flýja átök milli uppreisnar- og stigamanna í Suður-Darfur. Talið er að um 180.000 Súdana hafi látið lífið í átökunum síðan 2003. SÚDAN Í frétt um skoðanakönnun Fréttablaðs- ins á fylgi stjórnmálaflokka á landsvísu, sem birt var í blaðinu gær, var sagt að 5,6 prósent þátttakenda í könnuninni hefðu tekið afstöðu. Það er rangt. Hið rétta er að svarhlutfallið var 56,8 prósent. Spurt var: Hvaða lista myndir þú kjósa ef boðað yrði til alþingiskosn- inga nú. LEIÐRÉTTING FÖSTUDAGUR 31. mars 2006 13 HEILBRIGÐISMÁL „Þeir fáu sviðs- stjórar sem svarað hafa bréfum unglækna hafa neitað þeim um að taka út hvíldarrétt í dag,“ degir Bjarni Þór Eyvindsson, formaður Félags ungra lækna. Allir unglæknarnir rituðu sviðs- stjórum Landspítala - háskóla- sjúkrahúss bréf fyrir nokkru þar sem þeir óskuðu eftir að taka út hvíldarrétt í dag. Var þetta liður í áralangri baráttu unglæknanna fyrir lögboðnum hvíldartíma eða hvíld síðar, komi til skerðingar á honum. Ágreiningur hefur staðið um túlkun á hvíldartímaákvæðinu milli Landspítalamanna og ung- lækna, en hinir síðarnefndu telja sig eiga inni umtalsverðan upp- safnaðan hvíldartíma. Læknafélag Íslands sendi for- ráðamönnum Landspítalans bréf á mánudaginn, þar sem hvíldartíma- mál þeirra er enn tekið til umfjöll- unar. Að sögn Bjarna Þórs eru Land- spítalamenn sammála því að ung- læknar eigi rétt á hvíldartíma. Þeir segi hins vegar að ef til skerð- ingar komi þá sé spítalanum ekki skylt að bæta það upp með því að gefa mönnum frí. Unglæknar eigi að nota eigin frítíma til að hvíla sig. Félag unglækna hefur óskað eftir nánari skýringum á þessari röksemdafærslu. - jss UNGLÆKNAR Tugir unglækna vinna á Land- spítala - háskólasjúkrahúsi. Enn deila unglæknar og Landspítali um hvíldarréttinn: Neitað um hvíldardag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.