Fréttablaðið - 31.03.2006, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 31.03.2006, Blaðsíða 57
Keppnin um Útvarpsstjörnu Íslands stendur sem hæst þessa dagana en keppnin fer fram á útvarpsstöðinni Kiss Fm. Upphaf- lega voru um 80 manns í keppn- inni en aðeins níu einstaklingar eru eftir. Ein af þeim sem tekur þátt í keppninni um Útvarps- stjörnu Íslands er ljósmyndarinn Nína Björk Gunnarsdóttir. Nína starfaði sem fyrirsæta á sínum yngri árum en síðan lá leið hennar til Kaupmannahafnar þar sem hún lærði ljósmyndun. Í vetur hefur hún verið með innskot í sjónvarps- þættinum Veggfóðri þar sem hún hefur gert tískunni góð skil. Spurð hvers vegna hún taki þátt í keppn- inni segist Nína Björk hafa mikinn áhuga á fjölmiðlum. „Þegar ég byrjaði að vinna í Veggfóðri kviknaði sú hugmynd að það gæti verið gaman að vinna í útvarpi, enda finnst mér það alls ekki síðri miðill en sjónvarpið,“ segir Nína Björk og bætir við að henni finnist líka sárlega vanta fleiri konur í útvarpið sem hafi gert það að verkum að hún hafi orðið að taka þátt í þessari keppni. „Mig dreymir um að vera með mannlegan og svolítið persónuleg- an útvarpsþátt þar sem ég fæ fólk í viðtöl á milli þess sem ég spila skemmtilega tónlist,“ segir hún. Innt eftir því hvað hún muni hygg- ist fyrir vinni hún keppnina segist hún munu verða ákaflega ham- ingjusöm. Verður Nína Björk útvarpsstjarna? NÍNA BJÖRK GUNNARSDÓTTIR Tekur þátt í keppninni um Útvarpsstjörnu Íslands. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.